Með heiminn inn í sér
Í gær opnaði í Gamla skólanum á Dalvík yfirlitssýning með verkum J.S. Brimars en tilefnið er að í ár hefði listamaðurinn orðið 90 ára gamall. Sýningin verður opin frá kl. 13:00-21:00 alla daga út júní.
J.S.Brimar eða Jón Stefán Brimar Sigurjónsson var fæddur árið 1928 á Dalvík þar sem hann starfaði…
14. júní 2018