Fréttir og tilkynningar

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir verkið Lík í óskilum

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir verkið Lík í óskilum

Á morgun, föstudaginn 27. mars, frumsýnir Leikfélag Dalvíkur verkið Lík í óskilum eftir Anthony Neilson. Leikstjóri er Aðalsteinn Bergdal. Miðapantanir eru í  síma 868 9706 á milli kl. 16-21 á daginn, miðaverð er 2.500, 10 e...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur frumsýnir verkið Lík í óskilum

Sexting – hvað er það? Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!

Kæru foreldrar/forráðamenn Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar, í samvinnu við Dalvíkurskóla, bíður grunnskólabörnum í 5. - 10. bekk sem og foreldrum/forráðamönnum uppá fyrirlestra, fimmtudaginn 26. mars 2015 sem bera heitið: &bdq...
Lesa fréttina Sexting – hvað er það? Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!!
Undirbúningur árshátíðar í myndmennt

Undirbúningur árshátíðar í myndmennt

Undirbúningur árshátíðar er í algleymingi í myndmennt hjá okkur í Dalvíkurskóla. Hér eru myndir.
Lesa fréttina Undirbúningur árshátíðar í myndmennt
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir sérfræðingi í skólamálum

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir sérfræðingi í skólamálum

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan sérfræðing í skólamálum á skrifstofu Fræðslu- og menningarsviðs. Um afar fjölbreytt starf er að ræða og á sérfræðingurinn snetifleti við fjölda aðila bæði i...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir sérfræðingi í skólamálum
Íbúafundur vegna áforma fyrirtækisins TS shipping um niðurrifs- og endurvinnslustöð skipa á Hauganes…

Íbúafundur vegna áforma fyrirtækisins TS shipping um niðurrifs- og endurvinnslustöð skipa á Hauganesi

Síðastliðinn miðvikudag, 18. mars, var haldinn íbúafundur í félagsheimilnu Árskógi á Árskógsströnd vegna áforma sænska fyrirtækisins TS shipping um niðurrifs- og endurvinnslustöð skipa á Hauganesi. Á fundinn mættu fulltrúa...
Lesa fréttina Íbúafundur vegna áforma fyrirtækisins TS shipping um niðurrifs- og endurvinnslustöð skipa á Hauganesi

Völundarhús eða bein leið? Þekkirðu leiðina um stjórnkerfið?

Opið hús á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar og íbúafundur í Bergi menningarhúsi Þriðjudaginn 24. mars 2015 verður sannkallaður kynningardagur á stjórnsýslunni í Dalvíkurbyggð. Íbúum er boðið á opið hús hjá Skrifstofum Dalví...
Lesa fréttina Völundarhús eða bein leið? Þekkirðu leiðina um stjórnkerfið?

SamFestingurinn 2015 helgina 13.-15. mars

Síðastliðinn föstudag fóru 65 unglingar úr Félagsmiðstöðinni Týr á SamFestinginn. SamFestingurinn er stærsti viðburður innan félagsmiðstöðva á landinu og komast yfirleitt færri að en vilja. Hátíðin er tvíþætt; á föstu...
Lesa fréttina SamFestingurinn 2015 helgina 13.-15. mars

Páskaopnun 2015

Fimmtudagur / Skírdagur        10:00 - 18:00 Föstudagurinn langi                  10:00 - 18:00 Laugardagur &n...
Lesa fréttina Páskaopnun 2015

Skíðamót Íslands - íbúar beðnir að flagga

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar. Senn líður að Skíðamóti Íslands sem haldið verður á Dalvík/Ólafsfirði næstkomandi helgi. Þetta verður mikil hátíð og margir sem munu leggja leið sína til okkar. Til að mynda...
Lesa fréttina Skíðamót Íslands - íbúar beðnir að flagga

Slökkvilið Dalvíkur óskar eftir að ráða slökkviliðsmenn

Starfið er hlutastarf sem felur í sér að mæta á æfingar og stunda nám við Brunamálaskólann auk útkalla slökkviliðsins við slökkvistörf, mengunaróhöpp og björgun vegna umferðaslysa. Inntökuskilyrði Hafa góða líkamsbur...
Lesa fréttina Slökkvilið Dalvíkur óskar eftir að ráða slökkviliðsmenn

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 17. mars 2015

  Sveitarstjórn - 267 FUNDARBOÐ 267. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 17. mars 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 727...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 17. mars 2015

Íbúafundur vegna áforma um vistvæna endurvinnslustöð

Almennur fundur verður haldinn í félagsheimilinu Árskógi, Árskógsströnd, miðvikudaginn 18. mars kl. 16:00. Á fundinn munu mæta fulltrúar TSverige Shippingline AB til að kynna verkefnið. Allir velkomnir. Nánar um verkefnið: Af gefn...
Lesa fréttina Íbúafundur vegna áforma um vistvæna endurvinnslustöð