Fréttir og tilkynningar

Dóróþea Reimarsdóttir ráðinn sérfræðingur á fræðslusviði

Dóróþea Reimarsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur á fræðslusviði. Þann 23. mars síðastliðinn rann út umsóknarfrestur vegna starfs sérfræðings í skólamálum. Alls sóttu 10 einstaklingar um starfið og var Dóróþea val...
Lesa fréttina Dóróþea Reimarsdóttir ráðinn sérfræðingur á fræðslusviði
Leikskólakennara vantar í Krílakot og Kátakot á Dalvík

Leikskólakennara vantar í Krílakot og Kátakot á Dalvík

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum frá ágúst 2015. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag. Leitað er eftir einstaklingum með mikinn metnað og áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi starf. Skólar í Dalv...
Lesa fréttina Leikskólakennara vantar í Krílakot og Kátakot á Dalvík

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2015

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofa...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2015
Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal 100 ára

Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal 100 ára

Þann 1. apríl 2015, verða hundrað ár síðan Kvenfélagið Tilraun var stofnað. Þessara merku tímamóta í sögu félagsins – og byggðarlagsins verður meðal annars minnst með því að gefa út afmælisrit sem dreift verður á
Lesa fréttina Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal 100 ára

Ályktun um björgunarstörf

Á fundi byggðaráðs, fimmtudaginn 26. mars var tekið fyrir bréf frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, dagsett þann 25. febrúar 2015, þar sem fram kemur að stjórn Slysavarnarfélagsins Landsbjargar þakkar sveitarstjórn Dalvíkurbyggð...
Lesa fréttina Ályktun um björgunarstörf

Páskabingó

Vinnur þú páskaeggið þitt á morgun?  Hið árlega páskabingó Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar UMFS verður haldið á morgun, þriðjudaginn 31. mars kl. 17:00, í hátíðarsal Dalvíkurskóla. Gengið er inn um aðalinnga...
Lesa fréttina Páskabingó
Einstök sýningin á grafíkverkum eftir Jón Engilberts í Bergi menningarhúsi

Einstök sýningin á grafíkverkum eftir Jón Engilberts í Bergi menningarhúsi

Nú stendur yfir í Berg menningarhús sýning á verkum eftir einn merkasta grafíklistamann þjóðarinnar, Jón Engilberts. Af því tilefni setti Guðmundur Ármann, myndlistamaður, niður nokkur orð um listamanninn. ,,Jón Engilberts, fædd...
Lesa fréttina Einstök sýningin á grafíkverkum eftir Jón Engilberts í Bergi menningarhúsi
Kæru foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2015

Kæru foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2015

Í Dalvíkurbyggð starfa tveir skólar á grunnskólastigi, Árskógarskóli (1. – 7. bekkur auk leikskólastigs) og Dalvíkurskóli (1. – 10. bekkur). Skólaakstur er í boði milli þéttbýliskjarnanna svo mögulegt er að bar...
Lesa fréttina Kæru foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2015

skelltu þér á skíði áður en þú kemur í sund

Páskadagskrá skíðasvæðsisin á Dalvík er tilbúin. Hér er hægt að skoða hana http://skidalvikpaskar.weebly.com/ þar er einnig að finna sýningartími leikfélagsins um páskana. Það er nóg um að vera alla páskana, ...
Lesa fréttina skelltu þér á skíði áður en þú kemur í sund
Samningur um lagningu ljósleiðaranets í dreifbýli

Samningur um lagningu ljósleiðaranets í dreifbýli

Samningur um lagningu ljósleiðaranets í dreifbýli Dalvíkurbyggðar (póstnúmer 621) var undirritaður í dag við Tengi ehf. Ráðist verður í framkvæmdir strax í sumar og eru áætluð verklok um sumarið 2016. Heimtaugargjald verður 100 þúsund krónur. Fljótlega eftir páska mun starfsfólk Tengis ehf. heimsækj…
Lesa fréttina Samningur um lagningu ljósleiðaranets í dreifbýli

Umsækjendur um stöðu sérfræðings í skólamálum

Þann 23. mars síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf sérfræðings í skólamálum. Alls sóttu 10 einstaklingar um starfið og birtast þeir hér fyrir neðan í stafrófsröð: Ásdís Sigurðardóttir ...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu sérfræðings í skólamálum

Námskeið starfsmanna íþróttamiðstöðvar

Íþróttamistöð Dalvíkurbyggðar verður lokuð mánudaginn 30. mars kl. 10:50-14:15 vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna.
Lesa fréttina Námskeið starfsmanna íþróttamiðstöðvar