Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvari á föstudaginn

Nú er komið að næstu viðureign Dalvíkurbyggðar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, en Dalvíkurbyggð mætir Garðabæ á næstkomandi föstudag. Liðið er sem fyrr skipað þeim Klemenzi Bjarka Gunnarssyni, Magna Óska...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvari á föstudaginn

Íbúafundur um skólamál

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar boðar til íbúafundar um skólamál . Fundurinn verður í Árskógi mánudagskvöldið 24. janúar kl. 20.30. Tölum saman um mögulega þróun skólanna, bæði grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla. All...
Lesa fréttina Íbúafundur um skólamál

Þrettándabrenna að Rimum

Þrettándabrennan sem vera átti þann 6. janúar sl. verður haldin að Rimum laugardaginn 22. janúar kl. 20:30. Björgunarsveitin verður með flugeldasýningu og Kvennfélagið Tilraun verður með heitt kakó. Ungmennafélagið Þorsteinn Sv...
Lesa fréttina Þrettándabrenna að Rimum
Rebekka Ýr og Elvar Karl 6 ára

Rebekka Ýr og Elvar Karl 6 ára

Þann 6. janúar sl varð hún Rebekka Ýr 6 ára og í gær þann 17. janúar varð hann Elvar Karl 6 ára. Þau bjuggu sér til myndarlegar afmæliskórónur og buðu börnunum upp á ávexti í ávaxtastund, en munu hjálpast að við að&...
Lesa fréttina Rebekka Ýr og Elvar Karl 6 ára

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir janúarmánuð

Veðurklúbburinn á Dalbæ hélt janúarfund sinn 14. janúar síðastliðinn og í kjölfarið var eftirfarandi spá gerð fyrir mánuðinn. Tungl kviknaði 4. janúar kl.09:03 að morgni í ASA og fullt tungl er19. janúar kl. 21:21. Funda...
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir janúarmánuð

Göngum saman

Í dag, þriðjudaginn 18. janúar, byrjum við í Göngum saman okkar vikulegu gönguferðum á Dalvík. Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini. Göngum saman leggur áherslu ...
Lesa fréttina Göngum saman
Bóndadagskaffi á föstudaginn

Bóndadagskaffi á föstudaginn

Föstudaginn næstkomandi 21. janúar tökum við á móti Þorranum með því að leyfa börnunum að bjóða með sér einum pabba, afa, bróðir eða frænda í morgunkaffi til okkar á Kátakot milli kl 8:00-10:00 í tilefni bóndadagsins. Vo...
Lesa fréttina Bóndadagskaffi á föstudaginn
Vasaljósadagur í næstu viku!

Vasaljósadagur í næstu viku!

Viljum góðfúslega minna foreldra á að í næstu viku er vasaljósadagur samkvæmt skóladagatalinu okkar. Gaman væri ef börnin gætu komið með vasaljós þann dag sem þau eru í útikennslu. Lagt verður snemma af stað frá Kátako...
Lesa fréttina Vasaljósadagur í næstu viku!

Bæjarstjórnarfundur 18. janúar

DALVÍKURBYGGÐ 220.fundur 7. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 18. janúar 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 6. janúar 2011, 568. f...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 18. janúar

Lausar stöður við leikskólann Kátakot

Leikskólinn Kátakot, sem er nýlegur leikskóli fyrir fjögra og fimm ára börn, auglýsir hér með lausar stöður aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2011.   Aðstoðarleikskólastjóri ...
Lesa fréttina Lausar stöður við leikskólann Kátakot

Álagning gjalda 2011

a) Útsvarsprósenta: 14,48% . b) Fasteignagjöld: Álagning fasteignagjalda byggir á fasteignamati samkvæmt Landsskrá fasteigna frá 1. febrúar 2010. Fasteignagjöld íbúðarhúsnæðis: A-skattflokkur Íbúðarhús og sumarbústaðir ásam...
Lesa fréttina Álagning gjalda 2011

Troðin skíðagönguleið í Böggvisstaðareit

Fyrir unnendur gönguskíðaiðkunar er hér með vakin athygli á því að búið er að troða skíðagönguleið í gegnum Böggvisstaðareit. Hægt er að fara frá Brekkuseli og góðan hring í gegnum reitinn og upplifa þá miklu vetrarfeg...
Lesa fréttina Troðin skíðagönguleið í Böggvisstaðareit