Fréttir og tilkynningar

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Föstudagur   24. desember Aðfangadagur jóla    LOKAÐ Laugardagur 25. desember Jóladagur Sunnudagur  26. desember Annar í jólum Mánudagur   27. desember   LOKAÐ Þriðjudagur   28...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Bæjarstjórnarfundur 21. desember

218.fundur 5. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík, þriðjudaginn 21. desember 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: 2. Fjárhagsáætlun 2010. Endurskoðun. 3. Fjárhagsáæt...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. desember
Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla fyrir árið 2010 fóru fram fimmtudaginn 9. desember síðastliðinn í menningarhúsinu Bergi.  Alls fengu 8 aðilar úthlutun, samtals að upphæð kr.2.000.000- Vallakirkj...
Lesa fréttina Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla
Íslandsmet í stangarstökki

Íslandsmet í stangarstökki

Júlíana Björk Gunnarsdóttir sló 7 ára gamalt Íslandsmet 12 ára og yngri í stangarstökki og bætti það um 11 cm á stangarstökksmóti UMSE sem haldið var í Boganum 10.desember síðastliðinn. Júlíana hefur nú æft stangarstökk
Lesa fréttina Íslandsmet í stangarstökki

Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla 16. desember

Þann 16. desember næstkomandi er svokallaður „Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla. Þennan fimmtudag verður sérstaklega unnið með hugtökin hjálpsemi og góðvild og nemendur vinna verkefni tengd þessum hugtökum, undir handle...
Lesa fréttina Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla 16. desember

Jólasveinarnir koma á Árskógssand

Jólasveinarnir halda áfram för sinni um byggðarlagið og gleðja börn á öllum aldri með skemmtilegheitum. Þeir verða á ferðinni á Árskógssandi, fimmtudaginn 16. desember kl. 17:00 og standa fyrir jólaballi og brellum...
Lesa fréttina Jólasveinarnir koma á Árskógssand
Jólaundirbúningur á Leikbæ

Jólaundirbúningur á Leikbæ

Á leikskólanum Leikbæ í Árskógi hefur margt skemmtilegt verið gert til að undirbúa jólin. Foreldrafélagið færði leikskólanum piparkökuhús sem foreldrar höfðu bakað og skreytt. Hefð er fyrir því að foreldrafélag...
Lesa fréttina Jólaundirbúningur á Leikbæ

Litlu jólin á fimmtudaginn

Fimmtudaginn n.k 16. des munum við halda upp á litlu jólin í Dalvíkurkirkju klukkan 13:00 og vonum við að sem flestir sjái sér fært um að taka þátt í þeim með okkur. Áður en börnin fara svo að tínast í jólafrí viljum við ...
Lesa fréttina Litlu jólin á fimmtudaginn

Annasamar vikur á enda

Mikið hefur verið um að vera hjá okkur síðastliðnar vikur. Fimmtudaginn 2. des  notuðum við í jólabakstur þar sem börnin bjuggu til glæsilegar smákökur. Föstudaginn 3. des máluðu þau síðan afraksturinn í öllum regnboga...
Lesa fréttina Annasamar vikur á enda
Verðlaun og viðurkenningar fyrir jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð

Verðlaun og viðurkenningar fyrir jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð

Jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar Verðlaun og viðurkenningar voru veittar fyrir jólaskreytingar í árlegri jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar. Verðlaunaafhendingin fór fram í menningarhúsinu Bergi, föstud...
Lesa fréttina Verðlaun og viðurkenningar fyrir jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð

Þriðja helgi í aðventu framundan

Á Dalvík ríkir sannkölluð aðventustemning og verður mikið um að vera um helgina, sem er þriðja helgi aðventu. Laugardaginn 11. desember verður jólamarkaður í Bergi kl. 13:00-17:00 og jólatónleikar Tónlistarskóla ...
Lesa fréttina Þriðja helgi í aðventu framundan

Jólasýning - fimleikadeildar UMFS

Sunnudaginn 12. desember kl 12:45 ætla iðkendur fimleikadeildar UMFS að sýna hvað þau hafa verið að æfa í haust. Sýningin mun fara fram í íþróttamiðstöðinni og er aðgangseyrir 300 kr fyrir grunnskólabörn og 500 kr fyrir fullor...
Lesa fréttina Jólasýning - fimleikadeildar UMFS