Fréttir og tilkynningar

Skólaslit Tónlistarskólans

Skólaslit Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verður í Dalvíkurkirkju  föstudaginn  20. maí, kl. 16.30.
Lesa fréttina Skólaslit Tónlistarskólans

Nýtt héraðsfréttablað fyrir Dalvíkurbyggð

Nú stendur fyrir dyrum útgáfa nýs óháðs héraðsfréttablaðs fyrir Dalvíkurbyggð. Blaðið mun koma út vikulega og flytja; fréttir, fróðleik, pistla, aðsendar greinar, léttmeti, viðtöl, auglýsingar og ýmislegt annað er tengist...
Lesa fréttina Nýtt héraðsfréttablað fyrir Dalvíkurbyggð
Dalvíkurskóli hleypur til styrktar Unicef

Dalvíkurskóli hleypur til styrktar Unicef

Föstudaginn 13. maí hlupu krakkarnir í Dalvíkurskóla áheitahlaup til styrktar Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þetta er í fjórða sinn sem Dalvíkurskóli er þátttakandi í þessu átaki og hefur árangurinn verið með því...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli hleypur til styrktar Unicef

Opið Íþróttamót Hrings

Opið Íþróttamót Hrings verður haldið laugardaginn 21.maí á Hringsholtsvelli. Keppni hefst kl 10:30. Keppt verður í eftirfarandi greinum: Opinn flokkur og ungmennaflokkur. Tölt 4-gangur 5-gangur Gæðingaskeið 10...
Lesa fréttina Opið Íþróttamót Hrings

Ýmsar upplýsingar í maí 2011

Því miður hefur heimasíða sundlaugarinnar verið að stríða okkur lengi vel og við ekki verið dugleg að setja inn fréttir eða annað sem gæti gagnast gestum okkar. Úr því verður bætt á næstunni en hér eru til að byrja með no...
Lesa fréttina Ýmsar upplýsingar í maí 2011

Bæjarstjórnarfundur 17. maí

DALVÍKURBYGGÐ 224.fundur 11. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 17. maí 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 20.04.2011, 581. fundur b...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 17. maí

Bæjarskrifstofan er lokuð á morgun, 13. maí frá kl. 12:00

Viðskiptavinir bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar athugið: Bæjarskrifstofan verður lokuð frá kl. 12:00 föstudaginn 13. maí 2011 vegna fræðsluferðar starfsmanna bæjarskrifstofu. Skrifstofan og skiptiborðið opnar á venjulegum tíma ...
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan er lokuð á morgun, 13. maí frá kl. 12:00
Opin vika í leikskólanum Krílakoti; allir velkomnir

Opin vika í leikskólanum Krílakoti; allir velkomnir

Í þessari viku stendur yfir opin vika á leikskólanum Krílakoti. Við bjóðum foreldra, systkini, afa og ömmur, frænkur og frændur og aðra áhugasama velkomna í heimsókn til okkar vikuna 9.-13. maí. Við opnum dyrnar og bjóðum áhug...
Lesa fréttina Opin vika í leikskólanum Krílakoti; allir velkomnir

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Laust er til umsóknar sumarstarf við Byggðasafnið Hvol á Dalvík. Um er að ræða starf í ágúst og fyrstu tvær vikurnar í júní 2011 Hæfniskröfur: • Áhugi á sögu byggðarinnar og á safnamálum. • Tungumálakunnátta er...
Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Vorhátíð Dalvíkurskóla

Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur, frænkur og frændur !! Vorhátíð Dalvíkurskóla verður laugardaginn 14.maí frá klukkan 11:30 til 14:30. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem vilja skemmta sér saman og skoða afra...
Lesa fréttina Vorhátíð Dalvíkurskóla

Vorhátíð Kátakots 14. maí

Laugardaginn 14. maí verður opið hús á Kátakoti frá kl. 10-12. Foreldrar, systkini, ömmur, afar, frænkur, frændur og aðrir áhugasamir eru boðnir sérstaklega velkomnir til okkar þennan dag. Listaverk og verkefni barnanna eftir veturi...
Lesa fréttina Vorhátíð Kátakots 14. maí
Stórmót í blaki á Tröllaskaga 2012

Stórmót í blaki á Tröllaskaga 2012

36. Íslandsmót öldunga í blaki var haldið í Vestmannaeyjum dagana 5.-7.maí. Blaklið Rima í Dalvíkurbyggð sendi 4 lið á mótið, tvö karlalið og tvö kvennalið. A-lið karla spilaði í 2.deild og krækti sér í silfurverðlaun. Á...
Lesa fréttina Stórmót í blaki á Tröllaskaga 2012