Fréttir og tilkynningar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018

Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.  Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2018. Opnað verður fyrir umsóknir og umsóknarfrestur er til og með kl.…
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018
Dalvíkurbyggð sigraði í Útsvari

Dalvíkurbyggð sigraði í Útsvari

Lið Dalvíkurbyggðar sigraði lið Skeiða- og Gnúpverkjahrepps í hörkuspennandi viðureign í Útsvari síðastliðið föstudagskvöld. Viðureign liðanna var spennandi og jöfn allan tíman og réðust úrslit ekki fyrr en undir lok þáttarins en þá stóð Dalvíkurbyggð uppi sem sigurvegari með 57 stig á móti 50.  Vi…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð sigraði í Útsvari
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Fimmtudaginn 16. nóvember mun mennta- og menningarmálaráðuneytið standa fyrir hátíðardagskrá í tilefni af Degi íslenskrar tungu í Bergi, Dalvík. Dagskráin hefst kl. 15 og mun að öllum líkindum enda um kl. 16.00 en boðið verður upp á kaffi og meðlæti að athöfn lokinni. Hátíðardagskráin samanstendur…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 7.  nóvember 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að veðurhorfum í þessum mánuði.  Spágildi síðustu veðurspár var að vanda vel viðunandi. Nýtt tungl kviknar þann 18. nóv. í SA kl. 11:42 og er það laugardagstungl. Þess má til gamans geta að 18. nóvembe…
Lesa fréttina Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 10. nóvember

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 10. nóvember

Á morgun, föstudaginn 10. nóvember, keppir Dalvíkurbyggð í Útsvarinu, spurningakeppni RÚV. Mótherjar Dalvíkurbyggðar verða að þessu sinni Skeiða- og Gnúpverjahreppur.  Í Útsvarsliði Dalvíkurbyggðar eru Margrét Laxdal, Snorri Eldjárn Hauksson og Kristján Sigurðsson og óskum við þeim góðs gengis á mo…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 10. nóvember
Íbúafundur í Árskógi

Íbúafundur í Árskógi

Íbúafundur verður haldinn í félagsheimilinu að Árskógi kl. 17:00 á miðvikudeginum þann 8. nóvember n.k.  Til fundarins er boðað m.a. vegna óska íbúa á Árskógsströnd sem hafa efasemdir um áform eigenda í Árskógi um byggingu hesthúss. Fundarstjóri verður Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri Eyjafjarð…
Lesa fréttina Íbúafundur í Árskógi
Fiskarnir í sjónum

Fiskarnir í sjónum

Í dag opnaði í Ráðhúsinu á Dalvík sýningin Fiskarnir í sjónum. Sýningin er afrakstur af samstarfi 1. bekkjar Dalvíkurskóla og elsta bekkjar leikskólans Krílakots en þau hafa að undanförnu fjallað um umhverfið sitt í sameiginlegu verkefni og tóku þar sérstaklega fyrir fiskana.  Sýningin verður uppi …
Lesa fréttina Fiskarnir í sjónum
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta. Styrkumsóknir skulu berast sjóðsstjórn í gegnum Mína Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

  Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 50% starf skólaliða frá janúar 2018. Árskógarskóli hóf starfsemi í ágúst 2012 og er leik- og grunnskóli með um 40 nemendur. Upplýsingar um skólann má nálgast á heimasíðu:  http://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli/ Starfið felst aðallega í móttöku, skömm…
Lesa fréttina Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan u…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf
Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Lokað verður fyrir heita vatnið, vegna tenginga, mánudaginn 30. október frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi. Hitaveitan vill afsaka þau óþægindi sem þetta kann að valda íbúum. Veitustjóri
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Hauganesi
Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna Alþingiskosninga 28. október 2017

Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna Alþingiskosninga 28. október 2017

Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 28. október 2017. Gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Sjá líka á www.kosning.is  Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar.…
Lesa fréttina Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna Alþingiskosninga 28. október 2017