Fréttir og tilkynningar

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenkyns starfsmanni í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til fram í miðjan ágúst. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðs…
Lesa fréttina Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni
Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Nýsköpunar- og þróunarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2021. Markmiðið með sjóðnum er að stuðla að aukinni fjárfestingu, nýsköpun og þróun í atvinnulífinu í sveitarfélaginu með því að styðja við þá aðila sem hygg…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar
Lóðaúthlutanir í Dalvíkurbyggð

Lóðaúthlutanir í Dalvíkurbyggð

Mikil ásókn hefur verið í lóðir hjá Dalvíkurbyggð undanfarn misseri. Á síðasta fundi umhverfisráðs sem haldinn var þann 8. apríl síðastliðinn var lóðum úthlutað fyrir alls 20 íbúðir. Um er að ræða lóðir fyrir fjölbreytta íbúðakosti, einbýlishús, fjölbýli, minni eignir og sumarbústaðalóðir. Flestar …
Lesa fréttina Lóðaúthlutanir í Dalvíkurbyggð
Mynd: Bjarni Eiríksson

Fréttatilkynning frá Fiskideginum mikla

Eftirfarandi fréttatilkynning barst í dag frá Fiskideginum mikla: 20 ára afmæli Fiskidagsins mikla bíður enn um sinn. Eins og margir vita þá var Fiskidagurinn mikli 20 ára í ágúst 2020 en hátíðinni var frestað vegna kórónuveirunnar. Á stjórnarfundi Fiskidagsins mikla 29. mars s.l. var tekin ákvörð…
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá Fiskideginum mikla
Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar

Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar miðvikudaginn 14. apríl vegna fræðslu starfsmanna. Skrifstofurnar opna aftur á venjulegum opnunartíma þjónustuvers fimmtudaginn 15. apríl kl. 10.00 Allar helstu upplýsingar er að finna hérna á heimasíðu sveitarfélagsins. Við biðjumst velvirðingar á þeim ó…
Lesa fréttina Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar
Laus störf nemenda vinnuskóla

Laus störf nemenda vinnuskóla

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 2005, 2006 og 2007 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð. Vinnuskóli hefst 7. júní og er áætlaður…
Lesa fréttina Laus störf nemenda vinnuskóla
Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa

Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 30. mars 2021 að ráða Helgu Írisi Ingólfsdóttur í starf Skipulags- og tæknifulltrúa hjá Dalvíkurbyggð. Starfið er nýtt starf á Framkvæmdasviði Dalvíkurbyggðar.Jafnframt samþykkti sveitarstjórn að fela sveitarstjóra að kanna mögulegt samstarf við nágrannasve…
Lesa fréttina Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa
Stóri plokkdagurinn 2021

Stóri plokkdagurinn 2021

Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl næstkomandi. Framundan er mikið verkefni í allan vetur og næsta sumar við það að losa umhverfið við einnota grímur og hanska sem fylgt hafa Covid lífinu. Þetta er viðbót við allt iðnaðar- og neysluplastið sem er þ…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 2021
Tilkynning frá Krílakoti

Tilkynning frá Krílakoti

Í ljósi hertra sóttvarnafyrirmæla vill starfsfólk Krílakots koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri. Á Krílakoti munu nemendur mæta við eftirfarandi innganga: Hólakot og Kátakot koma inn um aðalinnganginn sem snýr í austurSólkot og Mánakot koma inn um neyðarhurðina sem snýr út að bílaplani í norð…
Lesa fréttina Tilkynning frá Krílakoti
334. fundur sveitarstjórnar

334. fundur sveitarstjórnar

334. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, þriðjudaginn 30. mars og hefst kl. 16:15ATH! Opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: Fundargerðir til k…
Lesa fréttina 334. fundur sveitarstjórnar
Nýjung á heimasíðu Dalvíkurbyggðar

Nýjung á heimasíðu Dalvíkurbyggðar

Nú eru komnar viðbætur á kortasjá Dalvíkurbyggðar (www.map.is/dalvik) þar sem íbúar geta fengið upplýsingar um legu lagna hjá Vatnsveitu, Fráveitu og Hitaveitu, einnig eru upplýsingar um legu ljósleiðara og rafmagns og staðsetningu á rotþróm.
Lesa fréttina Nýjung á heimasíðu Dalvíkurbyggðar
Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA

Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA

Eftirfarandi frétt birtist á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE: LausnamótHacking Norðurland er lausnamót sem fer fram dagana 15.-18. apríl 2021 á Norðurlandi. Unnið verður með sjálfbæra nýtingu auðlinda svæðisins með tilliti til matar, va…
Lesa fréttina Hacking Norðurland- MATUR-VATN-ORKA