Fréttir og tilkynningar

Opnað fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

Opnað fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

Eftirfarandi frétt birtist á vef SSNE: Í gær, 11.febrúar, opnaði fyrir umsóknir í nýjan sjóð Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Stofnun sjóðsins, sem fengið hefur nafnið Lóa, er liður ráðuneytisins í að styðja við nýsköpun á landsbyggðinni vegna fyrirhugaðrar niðurlagningar N…
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Íþróttamiðstöðin lokar kl. 11 í dag, föstudaginn 12. febrúar, vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna. Við biðjumst velvirðingar á truflunum sem þetta kann að valda en við opnum aftur kl. 09:00 í fyrramálið, laugardaginn 13. febrúar. Starfsfólk íþróttamiðstöðvar  
Lesa fréttina Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni
Almennt útboð:  Utanhússframkvæmdir við Dalbæ á Dalvík

Almennt útboð: Utanhússframkvæmdir við Dalbæ á Dalvík

Dalbær heimili aldraðra á Dalvík Dalvíkurbyggð óskar hérmeð eftir tilboðum vegna ýmissa utanhússframkvæmda við Dalbæ. Framkvæmdirnar eru þessar helstar: Allir útveggir eldri bygginga heimilisins eru einangraðir með 50 mm einangrun og klæddir með múrkerfi og málaðir – magn 700 m². Öllum gluggum o…
Lesa fréttina Almennt útboð: Utanhússframkvæmdir við Dalbæ á Dalvík
Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2021. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15.mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu svei…
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum
Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2021

Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2021

Álagningu fasteignagjalda er lokið hjá Dalvíkurbyggð og eru álagningarseðlar aðgengilegir fasteignaeigendum í íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Einnig eru þeir aðgengilegar á island.is Álagningar- og breytingarseðlar eru ekki sendir út á pappír, sbr. heimild í lögum nr. 4/1995. Þeir sem óska þess að fá ála…
Lesa fréttina Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2021
Hvað er í gangi – frá sveitarstjóra

Hvað er í gangi – frá sveitarstjóra

Í þessum pistli ætla ég að tæpa á nokkrum atriðum sem kjörnir fulltrúar eru að vinna að hjá sveitarfélaginu Dalvíkurbyggð. Einhver gæti haldið að það væri lágdeyða og lítið um að vera vegna covid ástandsins í þjóðfélaginu en svo er ekki. Næg verkefni til staðar og margt spennandi í gangi. Atvinnu…
Lesa fréttina Hvað er í gangi – frá sveitarstjóra
Vetrarleikar Krílakots

Vetrarleikar Krílakots

Klukkan 10 í dag voru Vetrarleikar Krílakots settir í Kirkjubrekkunni á Dalvík. Sveitarstjórinn, Katrín Sigurjónsdóttir, sagði nokkur orð af því tilefni og setti leikana. Undanfarin ár hefur ekki verið hægt að halda vetrarleika vegna leiðinlegra veðurskilyrða en í fyrra var gerð tilraun til að hald…
Lesa fréttina Vetrarleikar Krílakots
Dalvíkurbyggð hlýtur jafnlaunavottun

Dalvíkurbyggð hlýtur jafnlaunavottun

Dalvíkurbyggð hefur formlega hlotið jafnlaunavottun og starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur staðalsins ÍST 85:2012. Þá hefur Jafnréttisstofa veitt stofnuninni heimild til að nota jafnlaunamerkið. Vottunin nær yfir öll laun og öll kjör alls starfsfólks sveitarfélagsins. Meginmarkmið jafnla…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hlýtur jafnlaunavottun
Vinna við háspennulínu 02.02.2021

Vinna við háspennulínu 02.02.2021

Rafmagnslaust verður á milli Árskógs og Hjalteyrar 02.02.2021 (nánari tímasetning óákveðin) vegna vinnu við háspennulínu. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Vinna við háspennulínu 02.02.2021
Mynd: Birgir Hrannar Stefánsson

Heitt vatn á Árskógssandi

Þrýstingur á heita vatninu er minni en hann á að vera á Árskógssandi og verið er að leita orsaka. Endilega látið þetta berast
Lesa fréttina Heitt vatn á Árskógssandi
Uppfært - spá um snjóflóðahættu

Uppfært - spá um snjóflóðahættu

Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur sent eftirfarandi tilkynningu út. Mikið hefur snjóað víða um land undanfarna daga og ljóst að margir hugsa sér gott til glóðarinnar varðandi útivist. Í ljósi þess viljum við vekja athygli á spá um snjóflóðahættu frá Veðurstofunni sem má sjá nánar hér: htt…
Lesa fréttina Uppfært - spá um snjóflóðahættu
Bílastæði við Víkurröst

Bílastæði við Víkurröst

Þeir sem eiga bíla við Víkurröst eru vinsamlegast beðnir um að færa þá frá húsinu svo hægt verði að moka bílastæðið. Það er búið að moka stæðið að austan og því hægt að færa bílinn þangað yfir. Ennig eru íbúar hvattir til þess að leggja ekki bílum sínum til lengri tíma upp við húsið, þar sem mikil s…
Lesa fréttina Bílastæði við Víkurröst