Könnun meðal íbúa vegna verkefnisins Nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla
Dalvíkurbyggð hefur fengið 35 milljón kr. styrk úr sóknaráætlun vegna Friðlandsstofu – Anddyri Friðlands Svarfdæla. Unnið er út frá því að verkefnið fái stað í Gamla skóla sem verði endurbyggður. Þangað flytji Byggðasafnið og fuglasýningin verði sett upp í húsnæðinu. Hvoll verði seldur. Byggðasafnið…
31. maí 2021