Fréttir og tilkynningar

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Vegna óviðráðanlegra orsaka náðist ekki að hafa árlega hunda- og kattahreinsun í desember og fer hún því fram í Dalvíkurbyggð dagana 13. og 14. janúar 2021, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana. Kattahreinsun fer fram miðvikudaginn 13. janúar. Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 14. janúar. Samkvæmt …
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð
Kosning á íþróttamanni ársins 2020

Kosning á íþróttamanni ársins 2020

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni ársins 2020
Framlenging á grenndarkynningu

Framlenging á grenndarkynningu

Framlenging til 5. janúar á grenndarkynningu vegna fjarskiptamasturs við Gunnarsbraut 4, Dalvík. Vegna beiðni íbúa hefur verið ákveðið að framlengja grenndarkynningu vegna fjarskiptamasturs við Gunnarsbraut 4, Dalvík.Framkvæmdin felst í byggingu á nýju 30 metra háu mastri fyrir öll almenn þráðlaus …
Lesa fréttina Framlenging á grenndarkynningu
Sorphirðudagatal 2021

Sorphirðudagatal 2021

Nýtt sorphirðudagatal fyrir árið 2021 er komið inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.Sorp er tekið á fimmtudögum í þéttbýli og á mánudögum í dreifbýli Dagatalið má finna hér Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að moka frá sorpílátum á sorphirðudögum eða koma þeim þannig fyrir að aðgengi að þeim sé gott.
Lesa fréttina Sorphirðudagatal 2021
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020

Íþrótta- og æskulýðsráð veitir árlega viðurkenningu íþróttamanni Dalvíkurbyggðar. Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar getur sá orðið sem stundar íþróttir með félagi sem starfar í Dalvíkurbyggð, eða hefur lögheimili í Dalvíkurbyggð en stundar íþrótt sína utan Dalvíkurbyggðar. Viðkomandi þarf að hafa náð 15 …
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020
Jólapósturinn á Þorláksmessu

Jólapósturinn á Þorláksmessu

Á Þorláksmessudag á milli klukkan 13.00-16.00 verður tekið á móti jólapósti í Dalvíkurskóla eins og undanfarin ár. Verð fyrir hvert kort er 100 krónur og 500 kr. fyrir pakka. Á aðfangadagsmorgun fara svo jólasveinar á stjá um Dalvíkina og Svarfaðardal og bera út póst og pakka með gleðilátum og þigg…
Lesa fréttina Jólapósturinn á Þorláksmessu
Vetrarþjónusta á Dalvík - opnunarskýrsla Ríkiskaupa

Vetrarþjónusta á Dalvík - opnunarskýrsla Ríkiskaupa

Hér má sjá niðurstöður opnunarskýrslu Ríkiskaupa vegna útboðs snjómoksturs á Dalvík 2021-2024 (snjómokstur og hálkuvarnir).. Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt nöfnbjóðanda en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum. Fram…
Lesa fréttina Vetrarþjónusta á Dalvík - opnunarskýrsla Ríkiskaupa
Jólaskreytingarsamkeppni 2020 - úrslit

Jólaskreytingarsamkeppni 2020 - úrslit

Úrslit í jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar, DB-blaðsins og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð birtust í jólablaði DB-blaðsins sem kom út í dag, 17. desember. Eftirfarandi texti er að mestu sá sami og birtist í blaðinu. Jólaskreytingarkeppni Dalvíkurbyggðar var endurvakin í ár eftir níu ára hlé. Hún …
Lesa fréttina Jólaskreytingarsamkeppni 2020 - úrslit
Áramótabrennum í sveitarfélaginu frestað

Áramótabrennum í sveitarfélaginu frestað

Í ljósi aðstæðna hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta áramóta- og þrettándabrennum í sveitarfélaginu um óákveðin tíma.  Ákvörðunin var tekin í ljósi þess að enn eru í gangi fjöldatakmarkanir og því mikilvægt að sýna ábyrgð í verki og hvetja ekki  til hópamyndunar.
Lesa fréttina Áramótabrennum í sveitarfélaginu frestað
330. fundur sveitarstjórnar

330. fundur sveitarstjórnar

330. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, 15. desember 2020 og hefst kl. 16:15 ATH! opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: Fundargerðir til ky…
Lesa fréttina 330. fundur sveitarstjórnar
SSNE hlýtur styrk úr C.01 - sérstök verkefni sóknaráætlanasvæða

SSNE hlýtur styrk úr C.01 - sérstök verkefni sóknaráætlanasvæða

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) hlutu á dögunum 35.000.000 kr. styrk sem dreifist á næstu 3 árin til uppbyggingar Friðlandsstofu, anddyris Friðlands Svarfdæla í Dalvíkurbyggð. Friðlandsstofa er verkefni sem sveitarstjórn hefur unnið að í nokkurn tíma og er sprottið…
Lesa fréttina SSNE hlýtur styrk úr C.01 - sérstök verkefni sóknaráætlanasvæða
Tilkynning vegna snjómoksturs og hálkuvarna

Tilkynning vegna snjómoksturs og hálkuvarna

Ákveðið hefur verið að hreinsa og hálkuverja vegi í Skíðadal og Svarfaðardal í dag.
Lesa fréttina Tilkynning vegna snjómoksturs og hálkuvarna