Fréttir og tilkynningar

Skemmdarverk á Krílakoti

Skemmdarverk á Krílakoti

Þær leiðinlegu fréttir bárust frá stjórnendum á Krílakoti í morgun að skemmdarverk hefðu verið framin á útileiksvæði leikskólans um helgina. Spýtur voru brotnar í kastalanum sem mikið er notaður af nemendum leikskólans og einnig hafa nokkur útiljós verið brotin.  Aðkoman, sem sjá má á meðfylgjandi …
Lesa fréttina Skemmdarverk á Krílakoti
Bjarni Daníelsson ráðinn í nýtt starf sviðsstjóra Framkvæmdasviðs

Bjarni Daníelsson ráðinn í nýtt starf sviðsstjóra Framkvæmdasviðs

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 20. apríl sl. að ráða Bjarna Daníelsson í nýtt starf sviðsstjóra Framkvæmdasviðs hjá sveitarfélaginu. Bjarni hefur starfað síðastliðin 4 ár sem sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs Bláskógarbyggðar og aðstoðarvarðstjóri Brunavarna Árnessýs…
Lesa fréttina Bjarni Daníelsson ráðinn í nýtt starf sviðsstjóra Framkvæmdasviðs
Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenkyns starfsmanni í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til fram í miðjan ágúst. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðs…
Lesa fréttina Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni
Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Nýsköpunar- og þróunarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2021. Markmiðið með sjóðnum er að stuðla að aukinni fjárfestingu, nýsköpun og þróun í atvinnulífinu í sveitarfélaginu með því að styðja við þá aðila sem hygg…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar
Vor í lofti

Vor í lofti

Þá er heldur betur vorilmur í lofti. Veturinn, sem í mörgu tilliti var okkur ágætur, á undanhaldi. Þó var covid ógnin áskorun á okkar starfsfólk og starfsemi eins og á þjóðfélagið allt og heimsbyggðina. Vonandi næst að ýta bólusetningum þannig áfram að stofnanir okkar geti haldið eðlilegri starfsemi…
Lesa fréttina Vor í lofti
Lóðaúthlutanir í Dalvíkurbyggð

Lóðaúthlutanir í Dalvíkurbyggð

Mikil ásókn hefur verið í lóðir hjá Dalvíkurbyggð undanfarn misseri. Á síðasta fundi umhverfisráðs sem haldinn var þann 8. apríl síðastliðinn var lóðum úthlutað fyrir alls 20 íbúðir. Um er að ræða lóðir fyrir fjölbreytta íbúðakosti, einbýlishús, fjölbýli, minni eignir og sumarbústaðalóðir. Flestar …
Lesa fréttina Lóðaúthlutanir í Dalvíkurbyggð
Stytting vinnuvikunnar - staða mála

Stytting vinnuvikunnar - staða mála

Stytting vinnuvikunnar er títt rædd þessi misserin víða og á það við um vinnustaðinn Dalvíkurbyggð líka. Um áramótin voru staðfest samkomulög frá stofnunum/starfsfólki um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar m.v. 13 mínútna kjarasamningsbundna styttingu dagsins. Útfærslurnar á úttekt voru jafnmargar o…
Lesa fréttina Stytting vinnuvikunnar - staða mála
Mynd: Bjarni Eiríksson

Fréttatilkynning frá Fiskideginum mikla

Eftirfarandi fréttatilkynning barst í dag frá Fiskideginum mikla: 20 ára afmæli Fiskidagsins mikla bíður enn um sinn. Eins og margir vita þá var Fiskidagurinn mikli 20 ára í ágúst 2020 en hátíðinni var frestað vegna kórónuveirunnar. Á stjórnarfundi Fiskidagsins mikla 29. mars s.l. var tekin ákvörð…
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá Fiskideginum mikla
Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar

Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar miðvikudaginn 14. apríl vegna fræðslu starfsmanna. Skrifstofurnar opna aftur á venjulegum opnunartíma þjónustuvers fimmtudaginn 15. apríl kl. 10.00 Allar helstu upplýsingar er að finna hérna á heimasíðu sveitarfélagsins. Við biðjumst velvirðingar á þeim ó…
Lesa fréttina Lokun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar
Laus störf nemenda vinnuskóla

Laus störf nemenda vinnuskóla

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 2005, 2006 og 2007 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð. Vinnuskóli hefst 7. júní og er áætlaður…
Lesa fréttina Laus störf nemenda vinnuskóla
Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa

Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 30. mars 2021 að ráða Helgu Írisi Ingólfsdóttur í starf Skipulags- og tæknifulltrúa hjá Dalvíkurbyggð. Starfið er nýtt starf á Framkvæmdasviði Dalvíkurbyggðar.Jafnframt samþykkti sveitarstjórn að fela sveitarstjóra að kanna mögulegt samstarf við nágrannasve…
Lesa fréttina Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa
Stóri plokkdagurinn 2021

Stóri plokkdagurinn 2021

Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl næstkomandi. Framundan er mikið verkefni í allan vetur og næsta sumar við það að losa umhverfið við einnota grímur og hanska sem fylgt hafa Covid lífinu. Þetta er viðbót við allt iðnaðar- og neysluplastið sem er þ…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 2021