Fréttir og tilkynningar

Hefur þú áhuga á umferðaröryggi?

Hefur þú áhuga á umferðaröryggi?

Á síðasta fundi sínum lagði Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar til að kallað yrði eftir hugmyndum frá íbúum að staðsetningu færanlegra hraðahindrana í sveitarfélaginu. Hraðahindrununum er ætlað að stuðla að bættu umferðaröryggi með því að lækka umferðarhraða í þéttbýli sveitarfélagsins yfir sumartímann. …
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á umferðaröryggi?
Mynd: Jóhann Már Kristinsson

Mikið um að vera á Dalvíkurvelli

Á heimasíðu Dalvíkur/Reynis, dalviksport.is, kemur fram að föstudaginn 21. maí verði toppslagur í Pepsi Max deild karla á milli KA og Víkings Reykjavíkur sem mun fara fram á Dalvíkurvelli. Leikurinn fer fram klukkan 18.00 og mun miðasala á leikinn fara fram í gegnum Stubb appið. KA menn hafa verið …
Lesa fréttina Mikið um að vera á Dalvíkurvelli
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2021

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2021

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofangreindum reglum er sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilt að …
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2021
Tilkynning til hunda- og kattaeigenda í Dalvíkurbyggð

Tilkynning til hunda- og kattaeigenda í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahald er leyfilegt í Dalvíkurbyggð að uppfylltum þeim skilyrðum sem fram koma í samþykktum um hunda- og kattahald. Skráningarskylda er á hundum og köttum í þéttbýli og halda starfsmenn sveitarfélagsins utan um skráningu dýranna. Skráning dýra fer fram rafrænt í gegn um íbúagáttina á he…
Lesa fréttina Tilkynning til hunda- og kattaeigenda í Dalvíkurbyggð
336. fundur sveitarstjórnar

336. fundur sveitarstjórnar

336. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, miðvikudaginn 12 maí 2021 og hefst kl. 15:00. Athugið breyttan fundartíma. Dagskrá: 1. 2104009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 983, frá 29.04.2021 2. 2105004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 98…
Lesa fréttina 336. fundur sveitarstjórnar
Atvinnuátak ungmenna - sumar 2021

Atvinnuátak ungmenna - sumar 2021

Dalvíkurbyggð óskar eftir því að ungmenni í Dalvíkurbyggð á aldrinum 17-20 ára, sem sjá fyrir sér að verða án atvinnu í sumar skrái sig hjá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, það er að segja ef viðkomandi hefur áhuga á að koma í vinnu hjá Dalvíkurbyggð í sumar. Við erum í sameiningu að kortleggja hversu…
Lesa fréttina Atvinnuátak ungmenna - sumar 2021
Mynd úr útsendingu RÚV frá Berglindi Björk Stefánsdóttur. 
Fv. Máni Dalstein, Markús Máni, Ása Eyfj…

Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit

Í gærkvöldi, þriðjudaginn 4. maí, var bein útsending frá undankeppni í Skólahreysti. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda.  Fyrstu tveir riðlarnir fóru fram í Íþróttahöll Akureyrar.    Tíu skólar f…
Lesa fréttina Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit
Innritun í TÁT hafin

Innritun í TÁT hafin

Innritun er hafin í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir skólaárið 2021. – 2022. Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fyrir fullorðna og því viljum við eindregið hvetja alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig í tónlistarnám. Skráning á heimasíðu skólans www.tat.is
Lesa fréttina Innritun í TÁT hafin
Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á Krílakoti

Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráði. Um tímabundna ráðningu til 3ja mánaða er að ræða með möguleika á áframhaldandi starfiStarfshlutfall er 62,5%.Vinnutíminn er 08:00-13:00. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 7. júní 2021. Menntun og hæfnikröfur: Matartæknir og/eða reyns…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á Krílakoti
Áfangastaðastofa - samningar undirritaðir

Áfangastaðastofa - samningar undirritaðir

Eftirfarandi tilkynning barst í dag frá Markaðsstofu Norðurlands: Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu. Þar með lýkur ferli sem hefur staðið yfir formlega allt frá árinu 2017 þegar hafinn var undirbúningur að gerð…
Lesa fréttina Áfangastaðastofa - samningar undirritaðir
Vel heppnaður upplýsingafundur um Menntastefnu Dalvíkurbyggðar

Vel heppnaður upplýsingafundur um Menntastefnu Dalvíkurbyggðar

Upplýsingafundur fræðslu- og menningarsviðs vegna vinnu við menntastefnu Dalvíkurbyggðar fór fram í fjarfundi (á ZOOM), miðvikudaginn 21. apríl, kl. 17:30.Fundurinn tók um klukkustund en farið var yfir stefnuna og ferlið sem átt hefur sér stað við vinnslu hennar. Opið var fyrir spurningar fundarges…
Lesa fréttina Vel heppnaður upplýsingafundur um Menntastefnu Dalvíkurbyggðar
Sundlaugin lokar vegna framkvæmda 3. maí.

Sundlaugin lokar vegna framkvæmda 3. maí.

Vegna viðhalds á sundlaugarsvæði mun sundlaugin á Dalvík verða lokuð frá 3. maí til mánaðarmóta maí/júní. Framkvæmdartími fer eftir því hvort veður verður hagstætt til framkvæmda og getur því verktími breyst miðað við þessar áætlanir. Húsið verður opið að öðru leiti á meðan framkvæmdum stendur (ræk…
Lesa fréttina Sundlaugin lokar vegna framkvæmda 3. maí.