Fréttir og tilkynningar

Bílastæði við Víkurröst

Bílastæði við Víkurröst

Þeir sem eiga bíla við Víkurröst eru vinsamlegast beðnir um að færa þá frá húsinu svo hægt verði að moka bílastæðið. Það er búið að moka stæðið að austan og því hægt að færa bílinn þangað yfir. Ennig eru íbúar hvattir til þess að leggja ekki bílum sínum til lengri tíma upp við húsið, þar sem mikil s…
Lesa fréttina Bílastæði við Víkurröst
Laust til umsóknar - Sviðsstjóri Framkvæmdasviðs

Laust til umsóknar - Sviðsstjóri Framkvæmdasviðs

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra framkvæmdasviðs. Sviðsstjóri hefur mannaforráð og er næsti yfirmaður deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar, slökkviliðsstjóra, byggingar- og skipulagsfulltrúa og starfsmanna hafna og veitna. Auk þeirra hæfniskrafna sem tilgreindar eru e…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Sviðsstjóri Framkvæmdasviðs
Upplýsingar frá HSN vegna bólusetningar

Upplýsingar frá HSN vegna bólusetningar

30. desember 2020 komu fyrstu skammtarnir af covid bóluefni til okkar á Dalvík. Sama dag voru framlínu starfsmenn á HSN Dalvík, íbúar á Dalbæ og hluti fólks í dagdvöl bólusettir. Næsti skammtur kom í þriðju viku janúar. Þá var lokið við bólusetningu fyrsta hópsins. Á sama tíma tókst að bólusetja da…
Lesa fréttina Upplýsingar frá HSN vegna bólusetningar
331. fundur sveitarstjórnar

331. fundur sveitarstjórnar

331. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. janúar 2021 og hefst hann kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2012009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 971, frá 17.12.2020 2. 2101003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar …
Lesa fréttina 331. fundur sveitarstjórnar
Sveinn Margeir Hauksson er íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020

Sveinn Margeir Hauksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram í beinni útsendingu á facebooksíðu Dalvíkurbyggðar kl. 17.04 í dag. Það var Sveinn Margeir Hauksson sem varð fyrir valinu í ár en hann hefur stundað knattspyrnu undanfarin ár með afar góðum árangri. Á þessu ári var hann til að mynda kjörinn efnilegasti leik…
Lesa fréttina Sveinn Margeir Hauksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 – Live á facebook

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 – Live á facebook

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 17:00. Þar sem við getum ekki boðað saman fleiri en 20 manns, hefur ráðið ákveðið að boða bara tilnefnda aðila og verður kjörinu lýst beint á facebook síðu Dalvíkurbyggðar.Athöfnin tekur stutta stund þar sem gert verð…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 – Live á facebook
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara /leiðbeinanda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara /leiðbeinanda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 75% starf frá og með 1. febrúar 2021. Vinnutími er 10:00-16:00. Um tímabundið starf er að ræða eða til og með 9. júlí 2021 með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Hæfniskröfur:- Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari- Starfsre…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara /leiðbeinanda
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024

Á 330. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 15. desember 2020 var síðari umræða um tillögu að starfs- og fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024. Helstu niðurstöður eru áætlaðar eftirfarandi: Rekstrarniðurstaða Samantekið A- og B- hluti er neikvæð um tæpar 51 m.kr…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024
Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Vegna óviðráðanlegra orsaka náðist ekki að hafa árlega hunda- og kattahreinsun í desember og fer hún því fram í Dalvíkurbyggð dagana 13. og 14. janúar 2021, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana. Kattahreinsun fer fram miðvikudaginn 13. janúar. Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 14. janúar. Samkvæmt …
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð
Kosning á íþróttamanni ársins 2020

Kosning á íþróttamanni ársins 2020

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni ársins 2020
Framlenging á grenndarkynningu

Framlenging á grenndarkynningu

Framlenging til 5. janúar á grenndarkynningu vegna fjarskiptamasturs við Gunnarsbraut 4, Dalvík. Vegna beiðni íbúa hefur verið ákveðið að framlengja grenndarkynningu vegna fjarskiptamasturs við Gunnarsbraut 4, Dalvík.Framkvæmdin felst í byggingu á nýju 30 metra háu mastri fyrir öll almenn þráðlaus …
Lesa fréttina Framlenging á grenndarkynningu
Sorphirðudagatal 2021

Sorphirðudagatal 2021

Nýtt sorphirðudagatal fyrir árið 2021 er komið inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.Sorp er tekið á fimmtudögum í þéttbýli og á mánudögum í dreifbýli Dagatalið má finna hér Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að moka frá sorpílátum á sorphirðudögum eða koma þeim þannig fyrir að aðgengi að þeim sé gott.
Lesa fréttina Sorphirðudagatal 2021