Fréttir og tilkynningar

Fyrsta skóflustunga tekin vegna stækkunar Krílakots

Á morgun, fimmtudaginn 9. júlí kl. 10:30, verður tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við Krílakot og munu framkvæmdir hefjast í kjölfarið. Gert er ráð fyrir að verktími standi fram í ágúst 2016.  Ásam...
Lesa fréttina Fyrsta skóflustunga tekin vegna stækkunar Krílakots

Hjóladagur í Kátakoti

Í dag er hjóladagur í Kátakoti og því er gatan frá horninu fyrir neðan kirkjuna og út að horninu efst á Karlsrauðatorgi lokuð fyrir allri umferð frá k. 10:00-12:00.
Lesa fréttina Hjóladagur í Kátakoti

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Miðvikudagsgangan þessa vikuna er um Hillur á Árskógsströnd. Sveinn Jónsson fyrrum Kálfsskinnsbóndi mun rölta með okkur þessa leið og ausa af viskubrunni sínum um þetta svæði. Safnast verður í bíla við Dalvíkurkirkju, þaðan...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla
Dalvíkurskóli með fjórar milljónir frá upphafi þátttöku í UNICEF-hreyfingadeginum

Dalvíkurskóli með fjórar milljónir frá upphafi þátttöku í UNICEF-hreyfingadeginum

Grunnskólabörn víða um land taka jafnan þátt í UNICEF-hreyfingardeginum, sem skólarnir velja að halda þegar best hentar. Þá skipuleggja skólarnir fræðslu- og íþróttadag sem helgaður er áheitaverkefni til styrktar UNICEF-hreyfin...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli með fjórar milljónir frá upphafi þátttöku í UNICEF-hreyfingadeginum

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða aðalbókara

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða aðalbókara á Fjármála- og stjórnsýslusvið. Aðalbókari ber ábyrgð á bókhaldi Dalvíkurbyggðar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þr
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða aðalbókara
Vinnuskólinn tekur þátt í heilsueflandi samfélagi

Vinnuskólinn tekur þátt í heilsueflandi samfélagi

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar keypti í sumar tvö reiðhjól og hjálma sem ætluð eru fyrir flokksstjóra vinnuskólans. Er þetta liður í því að minnka bílnotkun vinnuskóla og um leið að auka hreyfingu starfsmanna. Stór hluti af...
Lesa fréttina Vinnuskólinn tekur þátt í heilsueflandi samfélagi
Slysavarnardeildin færir íþróttamiðstöðinni gjöf

Slysavarnardeildin færir íþróttamiðstöðinni gjöf

Á 17. júní gaf slysavarnadeildin á Dalvík íþróttamiðstöðinni armkúta, núðlur og leikföng til að nota í sundlauginni. Allt er þetta liður í slysavörnum. Mikilvægt er að öll börn séu synd, kunni að kafa og g...
Lesa fréttina Slysavarnardeildin færir íþróttamiðstöðinni gjöf

Miðvikudagsganga

Í dag verður krakkaferð umhverfis Stórhólstjörnina á dagskrá. Hvetjum pabba, mömmur, afa og ömmur til að rölta þetta með smáfólkinu sínu. Maggi í Svæði mun fara fyrir hópnum sem leggur af stað frá Dalvíkurkirkju klukkan 17:...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga

Fiskidagurinn mikli 2015 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Athugið að svæðið...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2015 - útimarkaður
Sumarhúsalóðir í Dalvíkurbyggð

Sumarhúsalóðir í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð hefur til leigu sumarhúsalóðir í landi Hamars í mynni Svarfaðardals, um það bil 5 km frá Dalvík. Svæðið er samblanda af fallegu mólendi og kjarri ásamt því að vera gjöfult berjaland. Útsýni er til norðurs út ...
Lesa fréttina Sumarhúsalóðir í Dalvíkurbyggð

Bæklingur um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2015

Dalvíkurbyggð hefur nú gefið út bækling um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2015. Þar eru upplýsingar um íþróttaæfingar, gönguviku Dalvíkurbyggðar, leiki meistaraflokks í knattspyrnu, leikjanámskeið, vin...
Lesa fréttina Bæklingur um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð sumarið 2015

Miðvikudagsganga Ferðafélagsins

Frá Ferðafélagi Svarfdæla Í dag, miðvikudaginn 24. júní klukkan 17:15, verður gengið frá Dalvíkurkirkju upp á Böggvisstaðadal að Kofa og ef aðstæður leyfa hringinn og niður Upsadalinn. Elías Björnsson mun fara fyrir hópnum. ...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélagsins