Fréttir og tilkynningar

Umsækjendur um stöðu deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar

Umsækjendur um stöðu deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar

Þann 9. júlí sl. rann út umsóknarfrestur um auglýst starf deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar hjá Dalvíkurbyggð. Um er að ræða 100% stöðu. Alls bárust 16 umsóknir um starfið og birtast nöfn umsækjenda hér í stafrófsröð: Dagfinnur Smári Rekstrarstjóri Hafni Rafnsson …
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar
Frá sveitarstjóra - samtalstímar

Frá sveitarstjóra - samtalstímar

Síðustu tvær vikur hef ég boðið upp á samtalstíma við íbúa. Ég þakka kærlega þeim sem nýttu sér að koma á skrifstofuna eða fá mig í heimsókn og ræða málin. Umræða er oft til alls fyrst, umræða getur líka ýtt málum áfram. Góð umræða eykur alltaf víðsýni. Þó þessum hálfa mánuði ljúki að þessu sinni í…
Lesa fréttina Frá sveitarstjóra - samtalstímar
Séð inn Eyjafjörð. Mynd úr safni

"Þetta á bara eftir að færast lengra og lengra ef við spyrnum ekki við fótum"

Sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar og formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar var í viðtali hjá Jóni Þór Kristjánssyni, fréttamanni hjá RÚV, á dögunum varðandi umsögn um Grænbók, stefnu í málefnum sveitarfélaga. Meðfylgjandi er fréttin frá RÚV og hvetjum við alla til kynna sér hana. Einnig er hægt að…
Lesa fréttina "Þetta á bara eftir að færast lengra og lengra ef við spyrnum ekki við fótum"
Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni

Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni

  Eftir viðhaldsvinnu, lagfæringar og þrif, hefur sundlaugin nú verið opnuð á ný. Athugið þó að enn er viðhald í gangi á vaðlaugunum tveimur og þær því enn tómar. Hlökkum til að sjá ykkur á ný! ______________________________________________________________________________ The swimming pool is op…
Lesa fréttina Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni
Skipulagsbreytingar á fræðslusviði - til upplýsinga

Skipulagsbreytingar á fræðslusviði - til upplýsinga

Á grundvelli þess að engin umsókn barst um starf skólastjóra Árskógarskóla lagði fræðsluráð til að Friðrik Arnarson, skólastjóri Dalvíkurskóla, tæki að sér stjórnun á Árskógarskóla í eitt ár samhliða starfi sínu sem skólastjóri Dalvíkurskóla og að ráðinn verði deildarstjóri í Árskógarskóla tímabundi…
Lesa fréttina Skipulagsbreytingar á fræðslusviði - til upplýsinga
Tilkynning frá Hitaveitunni

Tilkynning frá Hitaveitunni

Heitavatnslaust verður vegna viðgerða á milli klukkan 10 og 11 í Goðabraut, á milli Bjarkarbrautar og Stórhólsvegarog í Stórhólsvegi, frá Goðabraut að Bjarkarbraut. Hitaveita Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitunni
Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi ársins 2018

Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi ársins 2018

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar árið 2018 var samþykktur í sveitastjórn þann 14. maí sl. og er nú aðgengilegur á heimasíðu sveitarfélagsins. Þar má einnig finna framsögu sveitarstjóra og sundurliðun.Ársreikninginn má finna hér. Niðurstaða ársreikningsins er góð og nokkuð umfram áætlun. Skýrist það að…
Lesa fréttina Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi ársins 2018
Söfnun á brotajárni í Dalvíkurbyggð

Söfnun á brotajárni í Dalvíkurbyggð

Í sumar verður íbúum Dalvíkurbyggðar boðið upp á söfnun á brotajárni, bílhræjum, þakjárni o.fl. járnkyns.  Kostnaður vegna förgunar bílhræja er kr. 10.000 en annars er söfnunin íbúum að kostnaðarlausu.  Íbúar í Dalvíkurbyggð eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að fegra umhverfið og bæta …
Lesa fréttina Söfnun á brotajárni í Dalvíkurbyggð
Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar sumar 2019

Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar sumar 2019

Haldið verður leikjanámskeið fyrir börn fædd 2009-2012 fyrstu tvær vikurnar í júlí. Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrir vikuna (10.000 fyrir báðar vikurnar). Námskeiðin verða tvískipt, annað frá 10-12 og hitt 13-15 (ekki hægt að skrá bæði fyrir og eftir hádegi þar sem þetta er sama námskeiðið) Umsjón…
Lesa fréttina Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar sumar 2019
Samtal við sveitarstjóra

Samtal við sveitarstjóra

Sveitarstjóri býður upp á samtalstíma við íbúa Dalvíkurbyggðar næstu tvær vikur. Hægt er að panta tíma í síma 855-5750 eða í 460-4902.Einnig er opið á skrifstofunni í Ráðhúsinu kl. 10-15 alla virka daga.Þá er alltaf hægt að koma við og athuga hvort sveitarstjóri sé laus. Endilega nýtið ykkur að pa…
Lesa fréttina Samtal við sveitarstjóra
Byggðaþróun sveitarfélaga – framtíðarsýn

Byggðaþróun sveitarfélaga – framtíðarsýn

Í stefnumótandi byggðaáætlun 2018 til 2024 er lagt upp með að Ísland verði í fararbroddi með nútímainnviði, framsækna þjónustu og verðmætasköpun. Að lífsgæði verði jöfn, sveitarfélög öflug og geti annast staðbundin verkefni. Að þau geti veitt íbúum hagkvæma og góða þjónustu með markmið sjálfbærrar…
Lesa fréttina Byggðaþróun sveitarfélaga – framtíðarsýn
Mynd fengin frá www.photosfromiceland.com

Upptökur sjónvarpsþáttar að hluta til í Dalvíkurbyggð

Nú hefur Saga Film hafið tökur á sjónvarpsþættinum Ráðherrann sem skartar Ólafi Darra í aðalhlutverki. Nokkrar senur verða teknar upp á Norðurlandinu og eitthvað er um senur sem teknar verða upp í Dalvíkurbyggð, nánar tiltekið í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal og í sundlauginni. Í tilkynningu frá upptö…
Lesa fréttina Upptökur sjónvarpsþáttar að hluta til í Dalvíkurbyggð