Fréttir og tilkynningar

Sveitarstjórnarfundur 19. apríl 2016

  279. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. apríl 2016 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1603008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 771, frá 17.03.2016. 2....
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 19. apríl 2016

Laust starf þjónustu- og innheimtufulltrúa - framlengdur umsóknarfrestur

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða þjónustu- og innheimtufulltrúa á Fjármála- og stjórnsýslusvið. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þróast áfram í starfi og aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum ...
Lesa fréttina Laust starf þjónustu- og innheimtufulltrúa - framlengdur umsóknarfrestur

Ljósleiðari á Dalvík

Við viljum hvetja íbúa á Dalvík til þess að óska eftir tengingu á ljósleiðara á heimasíðu Tengis www.tengir.is  . Því fyrr sem íbúar skrá sig verður allur undirbúningur framkvæmdarinnar auðveldari. Hægt er að fá aðs...
Lesa fréttina Ljósleiðari á Dalvík

Íbúafundur um eflingu og framtíð Árskógarskóla og starfsemi í Árskógi

Íbúafundur um eflingu og framtíð Árskógarskóla og starfsemi í Árskógi Haldinn í Árskógi 14. apríl 2016 Fundartími 16:30 – 17:30 Dagskrá: 1) Kynning á erindisbréfi vinnuhóps um efllingu og framtíð Árskógarskóla og sta...
Lesa fréttina Íbúafundur um eflingu og framtíð Árskógarskóla og starfsemi í Árskógi

Landbúnaðar- og matvælaklasi

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman? Á síðasta fyrirtækjaþingi atvinnumála- og kynningarráðs, sem haldið var 5. nóvember 2015, var fjallað um samstarf og samvinnu fyrirtækja í Dalvíkurbyggð. Upp úr þeir...
Lesa fréttina Landbúnaðar- og matvælaklasi

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar

Þriðjudaginn 5. apríl 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Farið var yfir spá fyrir síðasta mánuð en þá reiknuðu menn með stuttum veðurhvelli sem gekk eftir, þó svo að hans gætti ekki verulega hér. E...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar
Hefur þú áhuga á að stuðla að aukinni hreyfingu í þínu nærsamfélagi?

Hefur þú áhuga á að stuðla að aukinni hreyfingu í þínu nærsamfélagi?

UMSE, í samstarfi við UMFÍ og sveitarfélög, mun standa fyrir opnum kynningarfundi um Hreyfivikuna, MOVEWeek, 12. apríl. Hvetjum alla áhugasama til að mæta. Kynningarfundirnir verða á eftirfarandi stöðum: kl. 9:30 í Þelamerkursk...
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á að stuðla að aukinni hreyfingu í þínu nærsamfélagi?

Dekurklasi og Landbúnaðar- og matvælaklasi

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman? Á síðasta fyrirtækjaþingi atvinnumála- og kynningarráðs, sem haldið var 5. nóvember 2015, var fjallað um samstarf og samvinnu fyrirtækja í Dalvíkurbyggð. Upp úr þeirr...
Lesa fréttina Dekurklasi og Landbúnaðar- og matvælaklasi

Ferðafélag Svarfdæla-Gönguskíðaferð

Á laugardaginn næstkomandi, 2. apríl, verður farin gönguskíðaferð um Hamarinn og Hánefsstaðareit-þyngdarstig 1 skór.   Lagt verður í hann frá gömlu malarnámunum norðan við Skáldalæk klukkan 10:00. Gengið verður upp...
Lesa fréttina Ferðafélag Svarfdæla-Gönguskíðaferð
Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli

Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf í sumar. Um er að ræða starf í móttöku og ýmislegt annað sem til fellur. Unnið er aðra hverja helgi og í tímavinnu þar fyrir utan. Viðkomandi þarf að geta talað ens...
Lesa fréttina Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli

Afleysingu vantar hjá höfnum Dalvíkurbyggðar

Starfskraft vantar í afleysingar hjá höfnum Dalvíkurbyggðar frá byrjun maí til ágústloka. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og búa yfir afburðagóðri þjónustulund. Vinnan felst í almennri hafnarvörslu, vigtun og skráning...
Lesa fréttina Afleysingu vantar hjá höfnum Dalvíkurbyggðar

Sumarstarfsmenn í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tveimur sumarstarfsmönnum í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði Dalvíkurbyggðar. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Berg menningarhúsi en tjaldsvæðið neðan við Íþróttamiðstöðina á Dalvík...
Lesa fréttina Sumarstarfsmenn í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði