Eftirfarandi sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð eru laus til umsóknar:
------------------------------------------------------------------------------------------------------
Sundlaugarvörður (kvk) í Íþróttamiðstöð - nánar hér
Áætlaður starfstími er frá byrjun júní, fram í miðjan ágúst.
Um er að ræða 100% starf.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á Íbúagátt (undir umsóknir > Atvinnuumsóknir - Atvinnuumsókn - Sumar 2023 - Sundlaugarvörður í Íþróttamiðstöð).
Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2023.
------------------------------------------------------------------------------------------------------
Starf hjá söfnum og Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar - nánar hér
Áætlaður starfstími er frá lokum maí til ágútloka.
Um er að ræða störf í 50-100% starfshlutfalli, en starfsstöðvar eru Bókasafn Dalvíkurbyggðar, Byggðasafnið Hvoll, Menningarhúsið Berg og Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á íbúagátt (undir umsóknir > Atvinnuumsóknir > Atvinnuumsókn - Sumar 2023 - Starf hjá söfnum og Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar).
Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2023.
------------------------------------------------------------------------------------------------------
Flokkstjórar í Vinnuskóla - nánar hér
Áætlaður starfstími er frá 20. maí til 15. ágúst 2023.
Um er að ræða 100% starfshlutfall, en möguleiki er á minna hlutfalli eða vinnu hluta úr sumri.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á íbúagátt (undir umsóknir > Atvinnuumsóknir > Atvinnuumsókn - Sumar 2023 - Flokkstjórar í Vinnuskóla).
Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2023.
------------------------------------------------------------------------------------------------------
Starfsfólk á Eigna- og framkvæmdadeild - nánar hér
Áætlaður starfstími er frá maí til ágúst 2023.
Um er að ræða 100% starfshlutfall, en möguleiki er á minna hlutfalli, lengri eða styttri starfstíma.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á íbúagátt (undir umsóknir > Atvinnuumsóknir > Atvinnuumsókn - Sumar 2023 - Starfsfólk á Eigna- og framkvæmdadeild).
Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2023.
------------------------------------------------------------------------------------------------------
Starfsfólk á heimili fyrir fatlaða III - nánar hér
Um er að ræða vaktavinnustarf og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Í boði er 50-100% starfshlutfall.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á íbúagátt (undir umsóknir > Atvinnuumsóknir > Atvinnuumsókn - Sumar 2023 - Starfsfólk á heimili fyrir fatlaða).
Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2023.
------------------------------------------------------------------------------------------------------
Starfsfólk í heimilisþjónustu - nánar hér
Um er að ræða sumarafleysingu í 70-100% stöðuhlutafall.
Vinnutími er frá 8-16 virka daga.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á íbúagátt (undir umsóknir > Atvinnuumsóknir > Atvinnuumsókn - Sumar 2023 - Starfsfólk í heimilisþjónustu).
Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2023.
------------------------------------------------------------------------------------------------------
Starfsfólk í liðveislu - nánar hér
Um er að ræða 50-100% starfshlutfall.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á íbúagátt (undir umsóknir > Atvinnuumsóknir > Atvinnuumsókn - Sumar 2023 - Starfsfólk í liðveislu).
Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2023.
------------------------------------------------------------------------------------------------------