Akureyrarvaka verður sett í Lystigarðinum kl. 20.00. Hljómsveitin D Rangers, bókaupplestur fyrir unga sem aldna, tónlist í rjóðri, rúnir og hávamál, garðaviðurkenningar, Þú ert hér-gjörningur og rjúkandi heitt kakó. Draugagangan Minjasafnið og Leikfélag Akureyrar sjá til þess að draugalegur blær færist yfir Innbæinn með sögum og uppákomum kl. 22.00.
Ljósmyndasýning Finnboga Marinóssonar “stungið í stúf” þar sem sjá má aðila í öðrum hlutverkum en þeir eru þekktir fyrir. Sýningin er í Pennanum Eymundsson í göngugötunni á Akureyri.
Heimasíða Akureyrarvöku er www.akureyri.is/vaka
Dagskrá Akureyrarvöku
Helgin 29. og 30. ágúst
Setning AkureyrarVöku í Lystigarðinum kl 20.00 þann 29. ágúst
Hljómsveitin DRangers spilar, bókaupplestur fyrir unga sem aldna, tónlist í rjóðri, rúnir og hávamál, garðaviðurkenningar, Þú ert hér-gjörningur og rjúkandi heitt kakó.
Draugagangan Minjasafnið og Leikfélag Akureyrar sjá til þess að draugalegur blær færist yfir Innbæinn með sögum og uppákomum kl. 22.00. Boðið verður upp á strætóferð frá Lystigarðinum og inn að Minjasafni kl. 21.30.
AkureyrarVaka þann 30. ágúst
Tréristur og steinþrykksmyndir. Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, tónlist frá Ingu og Röggu og kaffi. Bláa kannan frá kl. 09.00 og fram eftir degi
Opið hús í Átaki heilsurækt, Strandgötu 14, þolfimi, tækjasalur, heitur pottur og gufa. Fríar ástandsmælingar og ráðgjöf. Opið 9:00 - 16:00
Haffari, siglir með börnin og sem fá að dorga, fyrsta ferð kl. 11.00 Takmarkað pláss.
Video Vinnuskólans í Fargo Skipagötu 7
Gómsæt Peshwari naan brauð, Indian Curry Hut í göngugötunn. Opið fram eftir degi
Gallerí VeggVerk , opnun á sýningu Guðmundar Thoroddsen kl. 12.00
Þú ert hér, Ráðhústorg, Vilborg Ólafsdóttir og Elísabet Kristín Jökulsdóttir kynna niðurstöður tilrauna frá því í Lystigarðinum kvöldinu áður
kl. 12.00
Lifandi músík í Perfect Skipagötu 7, stoppið við og njótið
Krydd í tilveruna í Blómabúð Akureyrar, göngugatan kl. 10.00 – 20.00
Karnival stemmning í portinu við Skipagötu , Blind Derek and the back house band spila, fatahönnun Anita Hirlekar og flóamarkaður kl. 12.00 og fram eftir degi
Flóamarkaður á Ráðhústorgi kl. 12.00 og fram eftir degi
Staðurinn náttúrulega , Skipagötu 2, kaffikynning, kl 12.00 og fram eftir
Skemmtileg sýning á starfi safnaðanna í myndum og máli. Allir velkomnir. Kirkjubær við Ráðhústorg kl. 13.00-20.00
Guðmundur Ingi og Stefán Þór með lifandi músík í GS Akureyri, Skipagötu 5 kl. 17.00-18.00
Flóamarkaður í Grænumýri 15 , notuð föt og plöntur, gulrætur og flatkökur og gamalt dót af loftinu kl. 13.00 – 17.00
Söngur og súkkulaði á Galtalæk, gegnt flugvellinum, milli 13.00 og 14.00.
ýmsir góðkunnir tónlistamenn syngja og spila
Þing Þjóðræknisfélags Íslendinga í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl. 13.00 – 16.00 Allir velkmnir
Trúðabolti Kaupþings, heitt á könnunni k.l 13.00-15.00
Bláa kannan - Ingi og Ragga spila og syngja.
Sigurður Hallmarsson fjöllistamaður frá Húsavík í Laxdalshúsi, sýning á verkum hans og boðið verður uppá veitingar kl 14.00
Populus Tremula í Gilinu, Bryndís Kondrup opnar myndlistarsýningu kl. 14.00
Sushi og drykkir í Gilinu, Rub 23 og Ölgerðin frá kl. 14.00 og fram eftir degi
Heyskapur í Akureyrarakademían, Þórunnarstræti 99 kl. 14.00
"Fjölbreytnin er sæt", samkirkjuleg guðsþjónusta á Ráðhústorgi. Kirkjukaffi á torginu. Marglitar múffur í boði Veislubaksturs
kl. 14.00
Opið hús í Hvítasunnukirkjunni, Skarðshlíð 20, ljósmyndir og myndlist, kvikmynd og hoppukastali fyrir börnin kl 14.00-16.00
Hoppukastali, krítar og málning fyrir börnin , ljósmyndasýning Finnboga Marinóssonar og upplestur á ljóðum Steins Steinars í
Pennanum - Eymundsson
KEA skyr drykkur á Ráðhústorgi kl. 14.00
Jónas Viðar Gallery, Gilið, opnun á sýningu Sigtryggs Baldvinssonar kl. 14.30
"Bíttar ekki máli", galleriBOX, Gilið, opnun Sigga Eggertssonar kl. 14.30
"Generosa" galleriBOX, Gilið, Raquel Mendez opnar innsetningu með ljósmyndum, slides og video kl. 14.30
Sjónlistarverðlaunin 2008. Opnun í Listasafninu á Akureyri á verkum listamannanna sem eru tilnefndir í ár. Kl. 15.00
Tíska á torginu, Ráðhústorg, Guðborg Björt sýnir kjólana sína kl 15.00
"Vinur í grennd" í Súlnasal í Sunnuhlíð, opnun hjá Heiðu og Billu kl. 15.00-17.00
Johnny sexual spilar fyrir framan galleriBOX kl. 15.30
Dulmögn Djúpsins , Ketilhúsið, Anna Gunnarsdóttir bæjarlistakona túlkar heim djúpsins með þrívíddarverkum k. 16.00
Opnar vinnustofur listamanna í húsi Listasafnsins, efstu hæð, gengið er inn í porti,
kl. 17.00-22.00
Baltasar og Kristjana Samper , DaLí gallerí, Brekkugötu 9, kl. 17.00
"Hvert fara hinir ríku, stutt kynning á Helvíti", Akureyrarakademían, Jón Björnsson fyrrverandi félagsmálastjóri Akureyrar, kl. 16.00
Saga Dátans eftir Igor Stravinsky flutt á Marínu. Ádeila á græðgi og auðsöfnun. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Leikfélag Akureyrar kl. 17.00
"Fólkið okkar " í Centro í Hafnarstræti, sýning á verkum starfsmanna, opið fram eftir degi
"Portraits of the north" Amtsbókasafnið, opnun á blýantsteikningum af frumbyggjum Norður-Kanada kl. 17.00
Frúin gefur peninga vinstri hægri! Frúin í Hamborg, Hafnarstræti, opið fram á kvöld
Amaróhúsið Hafnarstræti, ljúfir og góðir tónar, dulúð og spádómar og myndlist, opið fram eftir kvöldi
Hvað ætlaðir þú að verða? Ljósmyndasýning Ragnhildar Arngrímsdóttur á Ráðhústorgi
Tveir fyrir einn, kaffi og kleinur, Stjörnusól Geislagötu 12
Agora Sirkuz Iceland, á túninu fyrir framan Samkomuhúsið, kl. 17.00
Fræði, fæði og dansæði. Friðrik V og Háskólinn á Akureyri verða með ýmsa fyrirlestra og bjóða uppá veitingar og HA bandið leikur fyrir dansi.
Kl. 14.00-19.00
Kvöldkirkjan opin í Akureyrarkirkju. Kaffi og kex í boði fyrir gesti og gangandi. Kl. 18.00 og fram eftir kvöldi.
"Í hljóði" í Akureyrarkirkju, Arna Valsdóttir opnar Vídeómálverk kl. 18.00
Munstur á hreyfingu, Björg Eiríks situr og saumar í Sirku kl. 20.00-22.00
Hjaltalín í göngugötunni. Í boði kaupmanna við götuna kl. 20.00
Óvitar í Samkomuhúsinu. Fyrsta sýning vetrarins kl. 20.00
New Icelander, á sviði Hússins í Rósenborg, Freya Olafsson, óður til forfeðra okkar kl. 20.30
Tískusýning að hætti Christu. Í göngugötunni, kl. 20.30
Grálist engin smá list, eins og gráir kettir út um allt, leitið og þér munið finna.
Bubbi Morthens í boði veitingastaðarins Rub 23. Útitónleikar í Gilinu, vel valdir tónlistarmenn hefja fjörið kl. 20.45
Gosbrunnur vígður, nyrst í Leirutjötn kl. 21.00
Gallerí Víð8tta601 í Leirutjörn -verkið Stuðlar eftir Hönnu Hlíf Bjarnadóttur og Þórarinn Blöndal,
kl. 21.00
Sixties leikur fyrir dansi. Vélsmiðjan kl. 22.00
Trúbadorarnir Einar Ágúst og Viggi. Kaffi Akureyri, kl. 22.00
Skítamórall í Sjallanum á miðnætti
Dean Ferrel í Populus Tremula miðnæturtónleikar.
Hjaltalín og Retro stefson. Miðnæturtónleikar Kimi Records á Marínu
Halli og Gói ásamt leikhúsbandinu flytja lög úr söngleikjum á Græna Hattinum kl. 23.30
Sixties leikur fyrir dansi. Vélsmiðjan kl. 22.00
Kaffi Karólína er 15 ára, tökum vel á móti velunnurum staðirins, gömlum og nýjum
Helgi og hlj