Alls bárust 543 umsóknir og sótt var um styrki til verkefna samtals að upphæð rúmlega 3,2 milljarða. Til ráðstöfunar eru 360 milljónir árin 2008 og 2009.
Þann 5. febrúar rann út frestur til að sækja um stuðning við verkefni til atvinnusköpunar í ferðaþjónustu vegna mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar. Alls bárust 303 umsóknir samtals rúmlega 1,8 milljarðar.
Skipting eftir svæðum er eftirfarandi:
Ferðaþjónusta:
Svæði |
Fjöldi umsókna |
Samtals sótt um |
Höfuðborgarsvæðið |
22 |
147.040.000 |
Suðurnes |
8 |
58.000.000 |
Vesturland |
36 |
212.544.925 |
Vestfirðir |
87 |
489.564.758 |
Norðurland vestra |
41 |
264.820.000 |
Eyjafjörður |
30 |
191.920.000 |
Þingeyjarsýslur |
27 |
149.780.000 |
Austurland |
37 |
238.732.000 |
Suðurland |
14 |
88.465.000 |
Samtals |
303 |
1.840.966.683 |
Unnið er að mati á umsóknum og stefnt er að niðurstöður um styrkveitingar liggi fyrir í lok mars 2008.
Þann 19. febrúar rann út frestur til að sækja um stuðning við verkefni til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar. Alls bárust 240 umsóknir að upphæð 1,4 milljarðar. Skipting á milli svæða er eftirfarandi:
Efling atvinnuþróunar og nýsköpunar: |
Svæði |
Fjöldi umsókna |
Samtals sótt um |
Höfuðborgarsvæðið |
0 |
0 |
Suðurnes |
13 |
82.950.000 |
Vesturland |
22 |
124.000.000 |
Vestfirðir |
63 |
393.400.000
|
Norðurland vestra |
43 |
218.900.000
|
Eyjafjörður |
34 |
186.800.000 |
Þingeyjarsýslur |
23 |
118.500.000 |
Austurland |
30 |
215.800.000 |
Suðurland |
12 |
66.700.000 |
Samtals |
240 |
1.407.050.000 |
Unnið er að mati á umsóknunum og gert ráð fyrir að niðurstöður styrkveitinga liggi fyrir um miðjan apríl 2008.
Frétt fengin af www.byggdastofnun.is