Menningarrölt á Dalvík laugardaginn 8. maí

Menningarrölt fer fram á Dalvík laugardaginn 8. maí frá kl. 18.00 – 21.00

Kvöldopnun í verslunum, gallerýum og hjá þjónustuaðilum.
Blómaval/ Húsasmiðjan, Samkaup/Úrval  Menningarhúsið Berg, Handverksmarkaður, Gallerý Dóttir Skraddarans,  Gallerý Siggabúð – Stjarnan glermunir, Pizza Veró, Við Höfnina Sjávarréttastaður, Olís, N1, taka þátt í menningarröltinu. M.a tilboð í gangi, heitt á könnunni og konfekt.

Blómaval / Húsasmiðjan.
15 % afsláttur af öllu í Blómaval – 15% afsláttur af öllu í Sælureitsbæklingnum t.d garðvörur, grill, reiðhjól og fleira.

Samkaup/Úrval
Útivistarfatnaður 20 % - Stjörnusnakk 50% - Coke dós 99.- Nammibarinn 50 %
DVD 48 stunda 99.- - Sólgleraugu 50 % - ásamt fjölda helgartilboða.

Menningarhúsið Berg.
Handverksmarkaður – Kaffi – drykkir – kökur og fleira góðgæti

Gallerý Dóttir Skraddarans, Gallerý Siggabúð – Stjarnan glermunir, Pizza Veró, Við Höfnina Sjávarréttastaður, Olís, N1, taka þátt í menningarröltinu. M.a tilboð í gangi, heitt á könnunni og konfekt.

Vínbúðin Klemmunni verður opin á laugardögum í maí milli 12.00 og 14.00

Fiskisúpukvöld fyrir þátttakendur í Evrópumótinu. 19.00 – 21.30
Á laugardagskvöldið verður fiskisúpukvöld á fjórum heimilum fyrir þátttakendur Evrópumótsins. Samherji og Samkaup Úrval styrkja súpukvöldið. Þeim ásamt súpuheimilunum eru færðar bestu þakkir fyrir þeirra góða framlag.