Málþing um Lífrænan landbúnað í Dalvíkurskóla laugardaginn 18. október klukkan 15:00.
Sparnaður í aðföngum - hærra afurðaverð – jákvæð ímynd – aukin vörugæði
Stjórnandi; Freyr Antonsson
Framsöguerindi:
Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands.
Skilyrði fyrir lífrænan landbúnað á Íslandi með tilliti til frjósemi jarðvegs, loftslags, velferð búfjár og búgreina. Hvaða stuðning geta bændur fengið í aðlögunarferlinu?
Gunnar Á. Gunnarsson frá vottunarstofunni Tún.
Lífræn framleiðsla, frá hugmynd til vottunar. Hver er hagur bænda af lífrænni vottun?
Helga Þórðardóttir, sauðfjárbóndi á Mælifellsá í Skagafirði.
Reynsla starfandi bónda með vottaða lífræna ræktun.
Anna Dóra Hermannsdóttir, yogakennari á Klængshóli í Skíðadal.
Ferðamennska og áhrif vottunar jarðarinnar á starfsemina. Hinn meinti munur á hollustu afurða hefðbundins landbúnaðar og hins lífræna.
Pallborð eftir framsöguerindi.
Stjórnandi; Jóhann Ólafsson