Ætlað þeim sem hafa áður sótt námskeið í íslensku og/eða þeim sem hafa nokkra undirstöðu. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir eins og skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun. Farið verður í grunnþætti málfræðinnar.
Lengd: 40 klukkustundir
Forkröfur náms: Grunnkunnátta í íslensku
Námsmarkmið: Að auka skilning þátttakenda á íslensku
Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara
Kennari: Guðný Sigríður Ólafsdóttir
Hvar: Símey á Dalvík
Hvenær: Hefst 26. janúar. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum á milli 17:00 og 19:00.
Verð: 34.000 kr
Skráning á vef SÍMEY: http://www.simey.is/is/namskeid/namskeid-i-bodi/islenska-fyrir-utlendinga-dalvik-level-2-49373