Nú er fyrstu gönguviku Dalvíkurbyggðar lokið með góðri þátttöku heimamanna og gesta. Góður rómur hefur verið gerður af þessu framtaki og er það nú í skoðun hvort hægt sé að hafa þetta að árlegum viðburði. Að ári er stefnt á svipaðar dagsetningar eða 28. júní - 4. júlí 2009. Ábendingar um það sem betur mætti fara eru vel þegnar. Tímasetningar á göngum og fleira er í athugun. Við þökkum öllum sem að komu, Kristjáni Eldjárni Hjartarsyni, þátttakendum gönguvikunnar og landeigendum kærlega fyrir.
Myndir úr öllum ferðum eru hér
Frétt um 1. ferð Vikið
Frétt um 2. ferð Nykurtjörn
Frétt um 3. ferð Skeiðsvatn
Frétt um 4. ferð Gloppuskál
Frétt um 5. ferð Steinboginn
Frétt um 6. ferð Hvarfshnjúkur
Frétt um 7. ferð Sólarfjall
Frétt um Þorvaldsdalsgönguna