Dagskrá:
1. Staðan í efnahagsmálum, hvernig lítur framtíðin út?
Inngangserindi
- Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, Saga Capital
Pallborð um stöðuna í Dalvíkurbyggð
- Gunnar Aðalbjörnsson, Samherja
- Daði Valdimarsson, Promens
- Björn Friðþjófsson, Tréverki
- Svanfríður Jónasdóttir, Dalvíkurbyggð
- Gunnhildur Gylfadóttir, bóndi, Steindyrum
Stjórnandi Hilmar Guðmundsson, varaformaður atvinnumálanefndar
2. Símenntun í atvinnulífinu
- Náms- og starfsráðgjöf hjá Dalvíkurbyggð- Guðný Jóna Þorsteinsdóttir
- Námsverið á Dalvík, kynning – Anna Baldvina Jóhannesdóttir
Samantekt og lokaorð