Starfið felst í umsjón yfir yngra starfi félagsmiðstöðvar (1.-7. bekkur).
Starfstími er frá 1. feb – 31. maí.
Hæfniskröfur:
· Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur
· Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Frumkvæði og þörf til að ná árangri
· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
· Reynsla af vinnu með börnum og ungmennum er kostur
· Hreint sakavottorð.
Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar nk.
Bæði kyn eru hvött til að sækja um starfið
Nánari upplýsingar veitir Viktor Már Jónasson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar. Umsókn ásamt ferilskrár og kynningarbréf skulu send rafrænt á viktor@dalvikurbyggd.is eða skilað til ritara í Ráðhúsinu á Dalvík.