Viltu taka þátt í að móta og efla gott fagstarf í frístundahúsinu Víkurröst í Dalvíkurbyggð? Sveitarfélagið óskar eftir hlutastarfsmanni í 15-40% vinnu (fer eftir samkomulagi) frá byrjun sept - 31. maí.
Hæfniskröfur:
• Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur
• Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Reynsla af vinnu með börnum og ungmennum er kostur
Frekari upplýsingar gefur forstöðumaður Víkurrastar og skulu ferilskrár send rafrænt á viktor@dalvikurbyggd.is og verður móttaka þeirra staðfest.
Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur.
Umsóknarfrestur er til 1. september 2016.