355. fundur sveitarstjórnar

355. fundur sveitarstjórnar

355. fundur svetarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 14. febrúar 2023 og hefst kl. 16:15

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins 

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2301010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1055, frá 19.01.2023
  2. 2301014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1056, frá 26.01.2023
  3. 2301017F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1057, frá 02.02.2023
  4. 2302003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1058, frá 09.02.2023
  5. 2302001F - Fræðsluráð - 279, frá 08.02.2023.
  6. 2301009F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 145, frá 12.01.2023
  7. 2301013F - Menningarráð - 94, frá 31.01.2023
  8. 2301015F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 36, frá 03.02.2023
  9. 2301016F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 6, frá 03.02.2023

 

Almenn mál

  1. 202301128 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar - endurskoðun vegna barnaverndar. Fyrri umræða.
  2. 202212124 - Frá 1058. fundi byggðaráðs þann 09.02.2023; Barnaverndarþjónusta:
    a) Samningur við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Fyrri umræða.
    b) Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Fyrri umræða.
  3. 202301133 - Frá 1057. fundi byggðaráðs þann 02.02.2023; Lögreglusamþykkt Dalvíkurbyggðar, endurskoðun. Fyrri umræða.
  4. 202301037 - Frá 6. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 03.02.2023 og 1058. fundi byggðaráðs þann 09.02.2023; Endurskoðun á snjómokstursreglum Dalvíkurbyggðar 2023
  5. 202112032 - Frá 1058. fundi byggðaráðs þann 09.02.2023; Endurskoðun húsnæðisáætlunar 2023.
  6. 202301102 - Frá 1056. fundi byggðaráðs þann 26.01.2023; Viðaukabeiðni vegna launa.
  7. 202301089 - Frá 1056. fundi byggðaráðs þann 26.01.2023; Viðaukabeiðni vegna launa.
  8. 202209090 - Frá 1058. fundi byggðaráðs þann 09.02.2023; Ósk um stuðning við nýtt björgunarskip
  9. 202301117 - Frá 94. fundi menningarráðs þann 31.01.2023; Þjónustukönnun bókasafnsins
  10. 202301101 - Frá 1056. fundi byggðaráðs þann 26.01.2023; Vinnuhópur um farartæki, tæki og tæknibúnað 2023 - beiðni um sölu á bifreiðum.
  11. 202301098 - Frá 279. fundi fræðsluráðs þann 08.02.2023 og 94. fundi menningarráðs þann 31.01.2023; Vinnuhópur Gagarín
  12. 202212140 - Frá 1056. fundi byggðaráðs þann 26.01.2023 og 94. Fundi menningarráðs þann 31.01.2023:
    a) Tillaga að vinnuhópi vegna húsnæðismála stofnana sveitarfélagsins ásamt erindisbréfi.
    b) Ályktun menningarráðs varðandi framtíðarhúsnæði fyrir Byggðasafnið.
  13. 202301068 - Frá 1055. fundi byggðaráðs þann 19.01.2023; Stefnumótunardagur Samorku
  14. 202301090 - Frá 6. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 03.02.2023; Gjaldskrá Úrvinnslusjóðs fyrir greiðslur til sveitarfélaga vegna sérstakrar söfnunar
  15. 202302036 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundagerðir

10.02.2023
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.