354. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. janúar 2023 og hefst kl. 16:15. Fundinum verður jafnframt streymt beint á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497.
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar
- 2301003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1053; frá 05.01.2023
- 2301007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1054, frá 12.01.2022
- 2301004F - Fræðsluráð - 278; frá 11.01.2023
- 2212013F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 144, frá 03.01.2023
- 2301006F - Skipulagsráð - 6, frá 11.01.2023
- 2212010F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 35, frá 16.12.2022
- 2301002F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 5, frá 13.01.2023
- 2212011F - Ungmennaráð - 37, frá 16.12.2022
- 2301001F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 121, frá 04.01.2023
Almenn mál
- 202212087 - Frá 1053. fundi byggðaráðs þann 05.01.2023;N4 boð um viðræður um áhersluverkefni til þriggja ára
- 202211097 - Frá 1053. fundi byggðaráðs þann 05.01.2023; Íbúafundir 2022 og 2023
- 202210074 - Frá 1052. fundi sveitarstjórnar þann 20.12.2022; Útsendingar af fundum sveitarstjórnar- fyrirkomulag
- 201802007 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Málstefna Dalvíkurbyggðar
- 202209123 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Verkfallslistar 2023
- 202212124 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Barnaverndarþjónusta - beiðni um framlengingu á undanþágu .
- 202211108 - Frá ADHD samtökunum; Erindi frá ADHD samtökunum – ósk um samstarf
- 202211126 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Frístund - erindisbréf/vinnuhópur
- 202212140 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Ástandsskoðun á Byggðasafninu Hvoli
- 202011083 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Framtíð Gamla skóla
- 202104105 - Frá 1054. fundi byggaðráðs þann 12.01.2023; Fiskidagurinn mikli; drög að samningi
- 202208116 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2023 - breytingatillaga
- 202210045 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Skipulags- og byggingafulltrúamál; samningur vegna byggingafulltrúa
- 202211120 - Frá 1053. fundi byggðaráðs þann 05.01.2023; Beiðni um afstöðu til afhendingarmagns á heitu vatni
- 202212122 - Frá 6. fundi skipulagsráðs þann 11.01.2023; Frá Norðurorku - Framkvæmdaleyfi Rannsóknarboranir
- 202212141 - Frá 121. fundi veitu- og hafnaráðs þann 04.01.2023; Jöfnun húshitunarkostnaðar 2022
- 202210077 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Samningur um tjaldsvæði og baðströnd í Sandvík, Hauganesi; viljayfirlýsing
- 202210020 - Frá 121. fundi veitu- og hafnaráðs þann 04.01.2023; Hitaveitulögn frá Syðri-Haga til Hjalteyrar
- 202204001 - Frá 6. fundi skipulagsráðs þann 11.01.2023; Umsókn um lóð - Öldugata 31, Árskógssandi
- 202212064 - Frá 6. fundi skipulagsráðs þann 11.01.2023; Umsókn um lóð Svarfaðarbraut 19-25 við þegar byggða götu.
- 201806022 - Frá 6. fundi skipulagsráðs þann 11.01.2023; Umsókn um byggingaleyfi vegna breytinga á Karlsrauðatorgi 11, Dalvík
- 202212138 - Frá 6. fundi skipulagsráðs þann 11.01.2023; Umsókn um að sameina tvær íbúðir í eina
- 202208015 - Frá 6. fundi skipulagsráðs þann 11.01.2023; Ósk um breytingu á deiliskipulagi Fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli
- 202108059 - Frá 1054. fundi byggðaráðs þann 12.01.2023; Dalvíkurlína 2 - lega jarðstrengs; hönnun stígs
- 202301077 - Frá Frey Antonssyni; forseta sveitarstjórnar; Tillaga varðandi skipulag; Skógarhólar 8 og 10.
- 202203007 - Frá 5. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 13.01.2023; Fjallgirðingamál 2022
- 202208084 - Frá 121. fundi veitu- og hafnaráðs þann 04.01.2023; Ósk um viðræður til að sinna meindýravörnum í Dalvíkurbyggð
- 202301039 - Frá 5. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 13.01.2023; Bæjarrými - ásýnd miðsvæða og skapandi sumarstörf
- 202301037 - Frá 5. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 13.01.2023; Endurskoðun á snjómokstursreglum Dalvíkurbyggðar 2023
- 202301075 - Frá Helga Einarssyni; Ósk um lausn frá störfum í stjórn SSNE
- 202301076 - Kosning í nefndir og ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
14.01.2023
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.