351. fundur sveitastjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæði í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 1. nóvember 2022 og hefst hann kl. 16.15.
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
1. 2210007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1042, frá 17.10.2022
2. 2210010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1043, frá 19.10.2022
3. 2210011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1044, frá 19.10.2022
4. 2210012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1045, frá 20.10.2022
5. 2210018F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1046, frá 27.10.2022
6. 2210016F - Skipulagsráð - 3, frá 25.10.2022
7. 2202003F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 30, frá 11.02.200
8. 2210006F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 2, frá 14.10.2022
9. 2210015F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 3, frá 24.10.2022
10. 2210008F - Ungmennaráð - 35, frá 14.10.2022
11. 2210005F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 118, frá 13.10.2022
12. 2210014F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 119, frá 24.10.2022
Almenn mál:
13. 202210091 - Frá 1046. fundi byggðaráðs þann 27.10.2022; Beiðni um viðauka vegna útsvars 2022
14. 202210093 - Frá 1046. fundi byggaráðs þann 27.10.2022; Beiðni um viðauka vegna framlags Jöfnunarsjóðs 2022
15. 202210074 - Frá 1046. fundi byggðaráðs þann 27.10.2022; Útsendingar af fundum bæjarstjórnar, beiðni um búnað og ræðupúlt
16. 202210090 - Frá 1046. fundi byggðaráðs þann 27.10.2022; Fjárhagsáætlun 2022; heildarviðauki III
17. 202208118 - Frá 1044. fundi byggðaráðs þann 19.10.2022; Ákvörðun um álagningu útsvars árið 2023
18. 202210016 - Frá 1045. fundi byggðaráðs þann 20.10.2022; Erindi til sveitastjórnar frá Markaðsstofu Norðurlands
19. 202204134 - Frumvarp að fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2023 og þriggja ára áætlun 2024-2026. Fyrri umræða.
20. 201802073 - Frá 1045. fundi byggðaráðs þann 20.10.2022; Endurskoðun á Aðgerðaráætlun vegna eineltis og kynferðislegrar áreitni
21. 202209104 - Frá 1045. fundi byggðaráðs þann 20.10.2022; Haustfundur ALNEY, fundargerð, samstarfssamningur
22. 303302047- Frá 1046. fundi byggðaráðs þann 27.10.2022; Böggvisstaðaskáli - niðurrif skv. starfs- og fjárhagsáætlun 2022
23. 202210088 - Frá 1046. fundi byggðarás þann 27.10.2022; Samfélagssjóður Dalvíkurbyggðar
24. 202206116 - Frá 118. fundi veitu- og hafnaráðs þann 13.10.2022; Boðun hafnasambandsþings og gisting
25. 202111041 - Frá 2. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 14.10.2022; Endurskoðun Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2022
26. 202202116 - Frá 119. fundi veitu- og hafnaráðs þann 24.10.2022; Ósk um niðurfellingu tengigjalda fráveitu
27. 202204102 - Frá stjórn Dalbæjar; fundargerð 15.09.2022
28. 202205203 - Frá stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggar hses; fundargerðir
28.10.2022
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar