Fréttir og tilkynningar

Mynd: Jóhann Már Kristinsson

ÁMINNING: Umræðufundur um byggðakvóta

Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Dalvíkur, 3. hæð, fimmtudaginn 19. desember kl. 16.00. Á dagskrá er umræða um byggðakvóta fiskveiðiársins 2019-2020 og sérreglur Dalvíkurbyggðar. Dalvíkurbyggð hefur sótt um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2019-2020 á grundvelli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síð…
Lesa fréttina ÁMINNING: Umræðufundur um byggðakvóta
Tilkynning frá Rarik 18.desember

Tilkynning frá Rarik 18.desember

Búið er að spennusetja Dalvíkurlínu og nú er verið að undirbúa að færa álag frá varavélum á línuna. Klukkan 21.00 hefst vinna við að taka álag af bænum og má því búast við allt að klukkutíma straumleysi frá þeim tíma.  Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt Rarik norðurlandi í síma 528-9690
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik 18.desember
319. fundur sveitarstjórnar

319. fundur sveitarstjórnar

319. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. desember 2019 og hefst kl. 13:00 Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1912002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 928 2. 1912007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 929 …
Lesa fréttina 319. fundur sveitarstjórnar
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Nú er atvinnulífið á Dalvík að fara í fullt gang því er óskað eftir að fólk fari sparlega með rafmagn á tímabilinu 06:00 til 18:00 til draga úr líkum á óæskilegum truflunum. Í því skyni er rétt að nota til dæmis ekki þvottavélar, þurrkara, eldavélar, bakaraofna og önnur tæki sem nota mikið rafmagn á…
Lesa fréttina Tilkynning frá RARIK
Hjól atvinnulífsins í gang

Hjól atvinnulífsins í gang

Ákveðið hefur verið að keyra atvinnulífið af stað að nýju á morgun. Atvinnurekendur stærstu fyrirtækjanna gangsetja sín fyrirtæki í samráði Rarik. EF allt gengur að óskum er ekki reiknað með að þessi aðgerð hafi áhrif á raforku til íbúa byggðalagsins.  Skólahald verður með hefðbundnum hætti í Dalví…
Lesa fréttina Hjól atvinnulífsins í gang
Tilkynning frá Landsneti

Tilkynning frá Landsneti

Á morgun, mánudag, verða sprengingar nokkrum sinnum yfir daginn (eins og frá góðri tívolíbombu) þar sem verið er að sprengja saman Dalvíkurlínuna. Bændur eru beðnir um að huga að hrossum og búpeningi í nágrenninu vegna þessa. 
Lesa fréttina Tilkynning frá Landsneti
Samverustund í Bergi

Samverustund í Bergi

Nú hefur undirbúningsteymið, sem sett var saman í gær, fundað með sveitastjóra.Í framhaldi af þeim fundi hefur verið ákveðið að halda samverustund í Menningarhúsinu Bergi annað kvöld, mánudagskvöld, klukkan 19.30, þar sem við, íbúar byggðarlagsins, viljum almennt koma á framfæri þakklæti til allra þ…
Lesa fréttina Samverustund í Bergi
Opnun yfir hátíðarnar

Opnun yfir hátíðarnar

Opnun á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar yfir hátíðarnar Þorláksmessa – milli 10.00-13.00Aðfangadagur – lokað27. desember – lokað30. desember – 10.00-12.00Gamlársdagur – lokað2. janúar – 10.00-15.00 Biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Starfsfólk skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Opnun yfir hátíðarnar
Frá sveitastjórn Dalvíkurbyggðar

Frá sveitastjórn Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar vill koma á framfæri innilegu þakklæti til þeirra fjölmörgu sem standa nú í ströngu við að létta neyð af samfélaginu. Björgunarsveit, Landhelgisgæsla, starfsmenn Landsnets, Rarik, verktaka og veitna ásamt svo fjölmörgum öðrum sem leggja nú dag við nótt í hjálparstarfi. …
Lesa fréttina Frá sveitastjórn Dalvíkurbyggðar
Mynd: Sindri Ólafsson

Upplýsingar frá vatnsveitu

Í augnablikinu er bilun í varaafli dælustöðvarinnar á Bakkaeyrum sem getur orsakað tímabundið vatnsleysi í þéttbýlinu. Unnið er að viðgerð og mun það komast í lag í dag. Íbúum er bent á að fara sparlega með heitt og kalt vatn þar til eðlilegt rafmagnsflæði kemur inn á svæðið á ný.
Lesa fréttina Upplýsingar frá vatnsveitu
Ný uppsetning jólatónleika TÁT

Ný uppsetning jólatónleika TÁT

Vegna veður, ófærðar og rafmagnsleysis þurftum við að færa alla tónleika í næstu viku.  Hér fyrir ofan er ný uppsetning og munu kennarar hafa samband við nemendur.
Lesa fréttina Ný uppsetning jólatónleika TÁT
Upplýsingar um sorphirðu

Upplýsingar um sorphirðu

Vegna veðurs og færðar síðustu daga reyndist ekki hægt að nálgast sorptunnur íbúa í gær, fimmtudag. Samkvæmt sorphirðudagatali 2019 átti að tæma endurvinnslutunnurnar í gær. Nýjar upplýsingar herma að Terra muni nálgast grænu tunnurnar hjá íbúum Dalvíkurbyggðar á morgun, laugardaginn 14. desember. M…
Lesa fréttina Upplýsingar um sorphirðu