Fréttir og tilkynningar

Útboð á byggingu íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í að byggja íþróttamiðstöð við hlið Sundlaugar Dalvíkur.  Íþróttamiðstöðin og Sundlaugin ver...
Lesa fréttina Útboð á byggingu íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar
Sjötta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Hvarfshnjúkur

Sjötta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Hvarfshnjúkur

Í gær var farin sjötta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Hofsá í Svarfaðardal upp með gilinu að Goðafoss (Hofsárfoss) þaðan upp að Skriðukotsvatni og upp með öxlinni uppá Hvarfshnjúk. 1...
Lesa fréttina Sjötta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Hvarfshnjúkur

Fjölskyldan á fjallið

Tilkynning frá UMSE Nú er loksins komið að því að fara með gestabókina UMSE upp á Böggvisstaðafjall. Farið verður upp á föstudaginn 4. júlí. Lagt v...
Lesa fréttina Fjölskyldan á fjallið
Fimmta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Steinboginn

Fimmta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Steinboginn

Í dag var farin fimmta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Klængshóli í Skíðadal inn Skíðadal og framhjá Heiðinnamannadal og upp Heiðinnamannafjall að Steinboga sem er þar í hlíðinni. Sjötíu og þrír hófu ...
Lesa fréttina Fimmta ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Steinboginn
Merkingar á stofnunum

Merkingar á stofnunum

Í gær voru settar upp merkingar á skilti við stofnanir Dalvíkurbyggðar. Merkingin segir hvaða stofnun er starfrækt á viðkomandi stað og svo er saga húsanna undir þar sem sag...
Lesa fréttina Merkingar á stofnunum
Fjórða ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Gloppuskál

Fjórða ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Gloppuskál

Í dag var farin fjórða ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Þverá í Skíðadal og upp hlíðina að Kónginum sem trónir fyrir ofan Kóngstaði. Tuttugu og sex hófu göngu í ágætisveðri, þó rignt h...
Lesa fréttina Fjórða ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Gloppuskál
Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Í dag var farin þriðja ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Koti innsta bæ í Svarfaðardal, uppí Vatnsdal að Skeiðsvatni sem þar liggur. Tuttugu og sex hófu göngu í ágætisveðri og var fólk á öllum a...
Lesa fréttina Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Handverk í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 5. júlí mun Þórarinn Hjartarson halda fróðlegan fyrirlestur um handverk í Dalvíkurbyggð. Fyrirlesturinn hefst klukkan 14 á byggðasafninu Hvoli.
Lesa fréttina Handverk í Dalvíkurbyggð
Önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Nykurtjörn

Önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Nykurtjörn

Farin var önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar í ágætisveðri í dag. Tíu manns hófu og luku ferð. Farið var frá Steindyrum í Svarfaðardal og upp með Steindyragili. Klettar og vatn voru víða á leið göngufólks og glöddu auga
Lesa fréttina Önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Nykurtjörn

Bókasafn Dalvíkur verður lokað föstudaginn 4. júlí

Bókasafn Dalvíkur og Héraðsskjalasafn Svarfdæla verða lokuð föstudaginn 4. júlí næstkomandi.
Lesa fréttina Bókasafn Dalvíkur verður lokað föstudaginn 4. júlí
Fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar

Fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar

Í gær var farin fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var upp Sauðdal, í gegnum Vikið og niður í Karlsárdal. Fimm hófu göngu í ekta íslensku dumbungsveðri. Fólk var vel búið og klárt í að njóta náttúrunnar þrát...
Lesa fréttina Fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar

Breytingar á skipan bæjarstjórnar og nefnda

Á 186. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar var kosið skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006, sbr. nr. 549/2008. Forseti bæ...
Lesa fréttina Breytingar á skipan bæjarstjórnar og nefnda