Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð í 7. sæti

Dalvíkurbyggð í 7. sæti

Niðurstöður íslensku Jafnréttisvogarinnar voru kynntar fyrr á árinu, en um var að ræða Evrópuverkefni þar sem staða jafnréttismála í sveitarfélögum var mæld. Gagnaöflun fór fram á árinu 2007 og í nokkrum tilfellum skiluðu ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 7. sæti

ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA

ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA   LAUGARDAGINN 27.SEPTEMBER KL10:00 HEFST ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA.   ÍÞRÓTTASKÓLINN ER ÆTLAÐUR BÖRNUM Á ALDRINUM 2JA-5ÁRA, (FÆDD 06 - 03), TIL AÐ AUKA FÆRNI, ÞOR OG GETU OG LEYFA ÞEIM AÐ TAKAST ...
Lesa fréttina ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA
Björgvin Björgvinsson sigrar keppni um Álfubikarinn

Björgvin Björgvinsson sigrar keppni um Álfubikarinn

Skíðakappinn, Björgvin Björgvinsson frá Dalvík tryggði sér sigur í samanlagðri keppni um Álfubikarinn. Björgvin hafnaði í fjórða sæti í svigi á móti um helgina sem var síðasta grein Álfubikarsins. Í samanlagðri keppni í s...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson sigrar keppni um Álfubikarinn

Kynningarfundur um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Mikið fjölmenni var á kynningarfundi um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð sem haldinn var í Dalvíkurskóla í gærkveldi. Jón Eggert verkefnastjóri kynnti þá vinnu sem farið hefur fram og einnig nýju framhaldsskólalögin. N
Lesa fréttina Kynningarfundur um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Í kvöld verður kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Fundurinn verður í sal Dalvíkurskóla og hefst kl. 20. Jón Eggert verkefnisstjóri framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð mun gera grein f...
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð
Í dag hefst endurvinnsluvika

Í dag hefst endurvinnsluvika

Vikuna 12.-19. september verður haldin endurvinnsluvika þar sem kynnt verður mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag. Sérstök áhersla verður lögð á kynningu fyrir unglinga þar sem kannanir benda til að fólk á aldrinum 16-20...
Lesa fréttina Í dag hefst endurvinnsluvika

Bæjarstjórnarfundur 16. september 2008

DALVÍKURBYGGÐ 188.fundur 43. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 16. september 2008 kl. 16:15.   DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a)      ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 16. september 2008
Septembermánuður er göngum í skólann mánuður

Septembermánuður er göngum í skólann mánuður

Verkefninu er ætlað að hvetja nemendur, foreldra og starfsmenn skóla til að ganga, hjóla, fara á línuskautum eða á annan virkan hátt til og frá skóla. Íslensk börn og fullorðnir sem taka þátt í verkefninu slást þar með í fö...
Lesa fréttina Septembermánuður er göngum í skólann mánuður

Breyttur útivistartími barna

 1. september tók gildi breyttur útivistartími barna og unglinga. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20 á kvöldin en 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22. Bregða má út af reglunum fyrir síða...
Lesa fréttina Breyttur útivistartími barna

Umferðaröryggi skólabarna við upphaf skólaárs

Þessa daganna eru grunnskólar landsins settir og því fylgir tilheyrandi umferð barna og foreldra, gangandi sem akandi. Í ár eru rúmlega 4100 börn að hefja sína skólagöngu og því að fara í fyrsta skipti út í umferðina á leið t...
Lesa fréttina Umferðaröryggi skólabarna við upphaf skólaárs

Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Mánudagskvöldið 15. september verður kynningarfundur vegna fyrirhugaðs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Jón Eggert Bragason, verkefnisstjóri, mun kynna þær hugmyndir sem unnið er með vegna skólans. Fundurinn verður í Da...
Lesa fréttina Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð
Börn frá Grænlandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð

Börn frá Grænlandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð

Þessa dagana eru stödd í Dalvíkurbyggð 5 ungmenni á aldrinum 11 - 13 ára frá vinabæ Dalvíkurbyggðar, Ittoqqortoormiit eða Scorysbysundi á Grænlandi. Þeim til aðstoðar eru Sabine Moratz og Dina Lorentzen en þær vinna báðar við...
Lesa fréttina Börn frá Grænlandi í heimsókn í Dalvíkurbyggð