Fréttir og tilkynningar

Þrír Norðlenskir bændur og fyrirtæki fá vottun á lífræna framleiðslu og náttúrunytjar

Föstudaginn 17. október voru afhent á Akureyri vottorð Vottunarstofunnar Túns til þriggja Norðlenskra framleiðenda um að þeir uppfylli alþjóðlegar kröfur um lífrænar aðferðir og sjálfbærar náttúrunytjar. Vottun hlutu bændur ...
Lesa fréttina Þrír Norðlenskir bændur og fyrirtæki fá vottun á lífræna framleiðslu og náttúrunytjar

Bæjarstjórnarfundur 21. október

DALVÍKURBYGGÐ 190.fundur 45. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 09.10.2008, 478. fund...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. október

Lýðræðisvika sveitarfélaga

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar býður til kynninga á ýmsum viðfangsefnum sveitarfélagsins á morgun 18. október frá kl. 14 – 17 í Dalvíkurskóla. Á sama tíma verður málþing um lífræna ræktun.  Dagskrá: ...
Lesa fréttina Lýðræðisvika sveitarfélaga

Málþing um lífrænan landbúnað

Málþing um lífrænan landbúnað verður haldin á Dalvík í Dalvíkurskóla laugardaginn 18. október klukkan 15:00. Yfirskrift málþingsins er lífrænn landbúnaður, sparnaður í aðföngum, hærra afurðaverð, jákvæð ímynd og aukin...
Lesa fréttina Málþing um lífrænan landbúnað

Hollvinafélag Húsabakka stofnað

Síðast liðið fimmtudagskvöld var haldinn síðari kynningarfundur haustsins fyrir fyrirhugað náttúrusetur á Húsabakka. Fundurinn fór fram í sal Dalvíkurskóla og rakti Hjörleifur Hjartarson verkefnisstjóri þar þær hugmyndir sem l...
Lesa fréttina Hollvinafélag Húsabakka stofnað

Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi á börnum 20. október 2008

Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children, vilja á þessum degi vekja athygli á alþjóðlega deginum gegn ofbeldi, sem er 20. október. Samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eiga börn rétt á vernd gegn hvers kyns ofbeldi, ...
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi á börnum 20. október 2008
Fiskidagurinn mikli tilnefndur til Fjöreggsins

Fiskidagurinn mikli tilnefndur til Fjöreggsins

Sex aðilar eru tilnefndir til fjöreggs MNÍ 2008. Fjöreggið er veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði á Matvæladegi MNÍ í dag klukkan 13:30.  Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands hefur veit...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli tilnefndur til Fjöreggsins

Rekstur Sparisjóðs Svarfdæla ekki í hættu þrátt fyrir áföll í fjármálalífi landsins

Stjórn Sparisjóðs Svarfdæla hefur ákveðið að fresta öllum áformum um hlutafélagsvæðinu sjóðsins um óákveðinn tíma. Þetta er tilkynnt í bréfi til stofnfjáreigenda sjóðsins. Jafnframt er í bréfinu undirstrikað að áframh...
Lesa fréttina Rekstur Sparisjóðs Svarfdæla ekki í hættu þrátt fyrir áföll í fjármálalífi landsins

Málþing um lífrænan landbúnað

Málþing um Lífrænan landbúnað í Dalvíkurskóla laugardaginn 18. október klukkan 15:00. Sparnaður í aðföngum - hærra afurðaverð – jákvæð ímynd – aukin vörugæði   Stjórnandi; Freyr Antonsson   Framsögue...
Lesa fréttina Málþing um lífrænan landbúnað
Dalvíkurbyggð og Greenstone ehf. undirrita viljayfirlýsingu

Dalvíkurbyggð og Greenstone ehf. undirrita viljayfirlýsingu

Dalvíkurbyggð hefur ritað undir viljayfirlýsingu við Greenstone ehf. um byggingu allt að 50.000 fermetra gagnaver á lóð sveitarfélagsins. Viljayfirlýsingin stendur til þess að Dalvíkurbyggð mun leggja til lóð undir gagnaver og Greenstone ehf. mun sjá um kynningu á möguleikum sveitarfélagsins í þessu…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð og Greenstone ehf. undirrita viljayfirlýsingu

Lýðræðisvika sveitarfélaga

European Week of Local Democracy (EWLD), eða lýðræðisvika sveitarfélaga er nýr árlegur viðburður sem sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins beitir sér fyrir að evrópsk sveitarfélög taki þátt í. Markmiðið er að auka þekkingu
Lesa fréttina Lýðræðisvika sveitarfélaga
KNÚSVIKAN MIKLA

KNÚSVIKAN MIKLA

Hefur þú knúsað í dag ? Knúsum okkur í gegnum ástandið. Þegar staðan á íslandinu okkar er eins og hún er er afar mikilvægt að við stöndum öll saman, sýnum nærgætni, og látum ekki svartsýni og pirring ná tökum á okkur. Þ...
Lesa fréttina KNÚSVIKAN MIKLA