Fréttir og tilkynningar

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans. Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólak...
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Opið hús á Þulu veitingahúsi

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar verður með opið hús í samstarfi með veitingastaðnum Þulu í Menningarhúsinu Bergi. Opni dagurinn verður Þriðjudaginn 11. febrúar og verður Þula opið frá kl. 15.00 – 17.00, fram koma nemendu...
Lesa fréttina Opið hús á Þulu veitingahúsi

Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði

Dalvíkurbyggð auglýsir skrifstofuhúsnæði á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur til leigu. Um er að ræða þrjár skrifstofur, á bilinu frá 10 fm og upp í 24 fm að stærð, ásamt gangi, snyrtingu og geymslu. Húsnæðið er laust til leigu ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði
Rusl í óskilum –hundaskítur og fleira

Rusl í óskilum –hundaskítur og fleira

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar! Umhverfismál og snyrtilegt umhverfi eru merki um góða sjálfsmynd og heilbrigt samfélag. Til að svo megi verða þurfa allir íbúar að taka höndum saman um að halda umhverfinu hreinu, m.a. með því að...
Lesa fréttina Rusl í óskilum –hundaskítur og fleira

Heilsueflandi Dalvíkurbyggð - íbúafundur um lýðheilsustefnu

Fræðslu- og menningarsvið stendur fyrir íbúafundi um gerð lýðheilsustefnu Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17:00-18:30 í Bergi. Efni fundar: Heilsueflandi Samfélag - Héðinn Svarfdal Björnsson, verkefnisstjóri hjá...
Lesa fréttina Heilsueflandi Dalvíkurbyggð - íbúafundur um lýðheilsustefnu
Unnur Marý 6 ára

Unnur Marý 6 ára

Í gær, 30. janúar, varð Unnur Marý 6 ára. Við héldum upp á það að venju með því að hún bjó sér til glæsilega kisukórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni, flaggaði íslenska fánanum og svo var afmælissö...
Lesa fréttina Unnur Marý 6 ára
Bifreiðastöður við Grundargötu, Skíðabraut og Hafnarbraut

Bifreiðastöður við Grundargötu, Skíðabraut og Hafnarbraut

Á 246. fundi umhverfisráðs var lög fram tillaga um að banna bifreiðastöðu að hluta til við ofnanefndar götur samkvæmt meðfylgjandi skýringamynd. Á framangreindum fundi var einnig ákveðið að kynna þessa tillögu fyrir þeim íb
Lesa fréttina Bifreiðastöður við Grundargötu, Skíðabraut og Hafnarbraut
Nýtt byggðasamlag um þjónustu við fatlað fólk á vestanverðu Norðurlandi

Nýtt byggðasamlag um þjónustu við fatlað fólk á vestanverðu Norðurlandi

Á stofnfundi nýs byggðarsamlags sem haldin var í dag 29.janúar 2014 á Sauðárkróki, undirrituðu fulltrúar níu sveitarfélaga samþykktir nýs byggðarsamlags sem fengið hefur nafnið Rætur bs. Tilgangur samlagsins er að fara með má...
Lesa fréttina Nýtt byggðasamlag um þjónustu við fatlað fólk á vestanverðu Norðurlandi

Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2014

Álagningin byggir á fasteignamati samkvæmt Landsskrá fasteigna frá 1. febrúar 2013. Fasteignagjöld íbúðarhúsnæðis: A-skattflokkur Íbúðarhús og sumarbústaðir ásamt lóðum og lóðarréttindum, erfðafestulönd og jarðeignir se...
Lesa fréttina Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2014

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2014

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofa...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2014

Viðburðadagatal í Dalvíkurbyggð 2014

Ertu að skipuleggja viðburð í Dalvíkurbyggð 2014 ? Með viðburði er til dæmis átt við tónleika, sýningar, hátíðir, íþóttamót, gönguferðir og svo framvegis. Ef svo er máttu gjarnan kom upplýsingum um viðburðinn til upplýs...
Lesa fréttina Viðburðadagatal í Dalvíkurbyggð 2014

Vefur Dalvíkurbyggðar 5. vinsælasti sveitarfélagavefurinn

Modernus hefur nú gefið út lista vinsælustu vefja ársins 2013 sem nota vefmælingu þeirra. Á listanum eru ýmsar tegundir vefja, bæði almennir, fréttavefir, opinberir vefir og svo framv. Sem fyrr trónir vefurinn mbl.is í efsta sæti li...
Lesa fréttina Vefur Dalvíkurbyggðar 5. vinsælasti sveitarfélagavefurinn