Vel heppnaður upplýsingafundur um Menntastefnu Dalvíkurbyggðar

Vel heppnaður upplýsingafundur um Menntastefnu Dalvíkurbyggðar

Upplýsingafundur fræðslu- og menningarsviðs vegna vinnu við menntastefnu Dalvíkurbyggðar fór fram í fjarfundi (á ZOOM), miðvikudaginn 21. apríl, kl. 17:30.
Fundurinn tók um klukkustund en farið var yfir stefnuna og ferlið sem átt hefur sér stað við vinnslu hennar.

Opið var fyrir spurningar fundargesta undir lok fundarins.




Leikskólinn Krílakot

Dalvíkurskóli



Tónlistarskólinn á Tröllaskaga - TÁT

Árskógarskóli