Barnaverndarþjónusta frá 1.1.2023

Málsnúmer 202212124

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1053. fundur - 05.01.2023

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi svarbréf frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu, dagsett þann 22. desember sl, þar sem fram kemur að umsókn Dalvíkurbyggðar um undanþágu frá skilyrðum um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu á grundvelli 3. mgr. 11. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2022 er samþykkt til eins mánðar þar sem í samningur við önnur sveitarfélög um starfrækslu barnaverndarþjónustu er í bígerð. Sækja þarf um undanþágu að nýju fyrir 20. janúar nk. ef ekki næst að klára fyrrgreindan samning.

Sveitarstjóri upplýsti að áfram er unnið að samningsdrögum við Akureyrarbæjar og markmiðið að hægt verði að taka þau til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórnar 17. janúar nk.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1054. fundur - 12.01.2023

Á 1053. fundi byggðaráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Með fundarboði byggðaráðs fylgdi svarbréf frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu, dagsett þann 22. desember sl, þar sem fram kemur að umsókn Dalvíkurbyggðar um undanþágu frá skilyrðum um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu á grundvelli 3. mgr. 11. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2022 er samþykkt til eins mánðar þar sem í samningur við önnur sveitarfélög um starfrækslu barnaverndarþjónustu er í bígerð. Sækja þarf um undanþágu að nýju fyrir 20. janúar nk. ef ekki næst að klára fyrrgreindan samning. Sveitarstjóri upplýsti að áfram er unnið að samningsdrögum við Akureyrarbæ og markmiðið að hægt verði að taka þau til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórnar 17. janúar nk.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur dagsettur þann 11. janúar sl. frá Velferðarsviði Akureyrarbæjar sem inniheldur drög að samningi um barnaverndarþjónustu Akureyrjarbæjar og Dalvíkurbyggðar ásamt málsmeðferðarreglum og kostnaðarskiptingu sem barst 12. janúar.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að sækja um áframhaldandi undanþágu fyrir 20. janúar til og með 28. febrúar 2023.

Sveitarstjórn - 354. fundur - 17.01.2023

"Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
Á 1053. fundi byggðaráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Með fundarboði byggðaráðs fylgdi svarbréf frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu, dagsett þann 22. desember sl, þar sem fram kemur að umsókn Dalvíkurbyggðar um undanþágu frá skilyrðum um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu á grundvelli 3. mgr. 11. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2022 er samþykkt til eins mánðar þar sem í samningur við önnur sveitarfélög um starfrækslu barnaverndarþjónustu er í bígerð. Sækja þarf um undanþágu að nýju fyrir 20. janúar nk. ef ekki næst að klára fyrrgreindan samning. Sveitarstjóri upplýsti að áfram er unnið að samningsdrögum við Akureyrarbæ og markmiðið að hægt verði að taka þau til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórnar 17. janúar nk.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur dagsettur þann 11. janúar sl. frá Velferðarsviði Akureyrarbæjar sem inniheldur drög að samningi um barnaverndarþjónustu Akureyrjarbæjar og Dalvíkurbyggðar ásamt málsmeðferðarreglum og kostnaðarskiptingu sem barst 12. janúar.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að sækja um áframhaldandi undanþágu fyrir 20. janúar til og með 28. febrúar 2023."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og felur sveitarstjóra að sækja um áframhaldandi undanþágu fyrir 20. janúar nk. og til og með 28. febrúar 2023 á meðan samningur við Akureyrarbæ um starfsrækslu barnaverndarþjónustu er í vinnslu.

Byggðaráð - 1058. fundur - 09.02.2023

Á 354. fundi sveitarstjórnar þann 17. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað: Á 1053. fundi byggðaráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Með fundarboði byggðaráðs fylgdi svarbréf frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu, dagsett þann 22. desember sl, þar sem fram kemur að umsókn Dalvíkurbyggðar um undanþágu frá skilyrðum um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu á grundvelli 3. mgr. 11. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2022 er samþykkt til eins mánðar þar sem samningur við önnur sveitarfélög um starfrækslu barnaverndarþjónustu er í bígerð. Sækja þarf um undanþágu að nýju fyrir 20. janúar nk. ef ekki næst að klára fyrrgreindan samning. Sveitarstjóri upplýsti að áfram er unnið að samningsdrögum við Akureyrarbæ og markmiðið að hægt verði að taka þau til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórnar 17. janúar nk.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur dagsettur þann 11. janúar sl. frá Velferðarsviði Akureyrarbæjar sem inniheldur drög að samningi um barnaverndarþjónustu Akureyrjarbæjar og Dalvíkurbyggðar ásamt málsmeðferðarreglum og kostnaðarskiptingu sem barst 12. janúar.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að sækja um áframhaldandi undanþágu fyrir 20. janúar til og með 28. febrúar 2023."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og felur sveitarstjóra að sækja um áframhaldandi undanþágu fyrir 20. janúar nk. og til og með 28. febrúar 2023 á meðan samningur við Akureyrarbæ um starfsrækslu barnaverndarþjónustu er í vinnslu."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samningi Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar ásamt samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3. mgr. 123. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að samningi um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar ásamt samþykkt um fullnaðarafgreiðslu og vísar samningi og samþykkt til fyrri umræðu í sveitarstjórn.

Félagsmálaráð - 265. fundur - 14.02.2023

Lagt fram til kynningar samningur á milli Dalvíkurbyggðar og Akureyrarbæjar um barnaverndarþjónustu. Farið var yfir samninginn sem og samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3. mgr. 12. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn - 355. fundur - 14.02.2023

a) Samningur við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Fyrri umræða.
b) Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Fyrri umræða.

Á 1058. fundi byggðaráðs þann 9. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 354. fundi sveitarstjórnar þann 17. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað: Á 1053. fundi byggðaráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Með fundarboði byggðaráðs fylgdi svarbréf frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu, dagsett þann 22. desember sl, þar sem fram kemur að umsókn Dalvíkurbyggðar um undanþágu frá skilyrðum um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu á grundvelli 3. mgr. 11. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2022 er samþykkt til eins mánðar þar sem samningur við önnur sveitarfélög um starfrækslu barnaverndarþjónustu er í bígerð. Sækja þarf um undanþágu að nýju fyrir 20. janúar nk. ef ekki næst að klára fyrrgreindan samning. Sveitarstjóri upplýsti að áfram er unnið að samningsdrögum við Akureyrarbæ og markmiðið að hægt verði að taka þau til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórnar 17. janúar nk.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur dagsettur þann 11. janúar sl. frá Velferðarsviði Akureyrarbæjar sem inniheldur drög að samningi um barnaverndarþjónustu Akureyrjarbæjar og Dalvíkurbyggðar ásamt málsmeðferðarreglum og kostnaðarskiptingu sem barst 12. janúar.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að sækja um áframhaldandi undanþágu fyrir 20. janúar til og með 28. febrúar 2023."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og felur sveitarstjóra að sækja um áframhaldandi undanþágu fyrir 20. janúar nk. og til og með 28. febrúar 2023 á meðan samningur við Akureyrarbæ um starfsrækslu barnaverndarþjónustu er í vinnslu." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samningi Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar ásamt samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3. mgr. 123. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að samningi um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar ásamt samþykkt um fullnaðarafgreiðslu og vísar samningi og samþykkt til fyrri umræðu í sveitarstjórn."
Til máls tóku:

Monika Margrét Stefánsdóttir.
Helgi Einarsson.

Fleiri tóku ekki til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa samningi við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar til síðari umræðu í sveitarstjórn.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa tillögu að samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar til síðari umræðu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn - 356. fundur - 21.02.2023

Á 355. fundi sveitarstjórnar þann 14. febrúar sl. var m.a. eftirfarandi bókað:
a) Samningur við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Fyrri umræða.
b) Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Fyrri umræða.
Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samningi Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar ásamt samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3. mgr. 123. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að samningi um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar ásamt samþykkt um fullnaðarafgreiðslu og vísar samningi og samþykkt til fyrri umræðu í sveitarstjórn."Niðurstaða:Til máls tóku: Monika Margrét Stefánsdóttir. Helgi Einarsson. Fleiri tóku ekki til máls.a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa samningi við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar til síðari umræðu í sveitarstjórn.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa tillögu að samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar til síðari umræðu í sveitarstjórn.
Til máls tóku:
Lilja Guðnadóttir, sem óskar eftir að fært verði til bókar að hún óskar eftir að samningurinn verði endurskoðaður í haust með góðum fyrirvara sem og að byggðaráð kalli eftir skýrslu frá félagsmálasviði a.m.k. í þrjú skipti á þessu samningstímabili.

Freyr Antonsson.
Helgi Einarsson.

a) Sveitarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum fyrirliggjandi samning við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar eins og hann liggur fyrir, fylgiskjal I;Samningur Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og fylgiskjal II; Samningur Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Lilja Guðnadóttir greiðir atkvæði á móti, Felix Rafn Felixson situr hjá.
b) Sveitarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum fyrirliggjandi samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3.mgr. 12. barnaverndarlaga nr. 80/2002, fylgiskjal III. Lilja Guðnadóttir greiðir atkvæði á móti og Felix Rafn Felixson situr hjá.

Félagsmálaráð - 270. fundur - 13.06.2023

Lagt fram til kynningar stefna og framkvæmdaáætlun í Barnaþjónustu Eyjafjarðar sem tók gildi frá og með 1.mars sl þegar sameining barnaverndanna varð. Stefna og framkvæmdaáætlun Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar er gerð með vísan til 9. gr.
barnaverndarlaga nr. 80/2002 en í 1. mgr. 9. gr. kemur eftirfarandi fram:
„Sveitarstjórnir skulu marka sér stefnu og gera framkvæmdaáætlun fyrir hvert kjörtímabil á sviði barnaverndar innan sveitarfélagsins. Framkvæmdaáætlun sveitarfélags í barnaverndarmálum skal send mennta- og barnamálaráðuneytinu, Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála og Barna- og fjölskyldustofu."
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 271. fundur - 12.09.2023

Tekið fyrir minnisblað frá fundi fagráðs Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar dags. 31.08.2023. Um er að ræða álit og mat á samstarfi Akureyarbæjar og Dalvíkurbyggðar sbr. fyrirliggjandi samning um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar sem endurskoðaður skal fyrir árslok 2023, ,eð vísan í 6. og 8. grein samningsins.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1080. fundur - 14.09.2023

Undir þessum lið koma á fund byggðaráðs Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsmálasviðs, kl. 13:15.

Á 356. fundi sveitarstjórnar þann 21. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Barnaverndarþjónusta; samningar við Akureyrarbæ um Barnaverndaþjónustu Eyjafjarðar og samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Siðari umræða.
Málsnúmer 202212124

Á 355. fundi sveitarstjórnar þann 14. febrúar sl. var m.a. eftirfarandi bókað:
a) Samningur við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Fyrri umræða.
b) Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Fyrri umræða.
Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samningi Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar ásamt samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3. mgr. 123. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að samningi um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar ásamt samþykkt um fullnaðarafgreiðslu og vísar samningi og samþykkt til fyrri umræðu í sveitarstjórn."Niðurstaða:Til máls tóku: Monika Margrét Stefánsdóttir. Helgi Einarsson. Fleiri tóku ekki til máls.a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa samningi við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar til síðari umræðu í sveitarstjórn.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa tillögu að samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar til síðari umræðu í sveitarstjórn.
Til máls tóku:
Lilja Guðnadóttir, sem óskar eftir að fært verði til bókar að hún óskar eftir að samningurinn verði endurskoðaður í haust með góðum fyrirvara sem og að byggðaráð kalli eftir skýrslu frá félagsmálasviði a.m.k. í þrjú skipti á þessu samningstímabili.

Freyr Antonsson.
Helgi Einarsson.

a) Sveitarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum fyrirliggjandi samning við Akureyrarbæ um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar eins og hann liggur fyrir, fylgiskjal I;Samningur Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar og fylgiskjal II; Samningur Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Lilja Guðnadóttir greiðir atkvæði á móti, Felix Rafn Felixson situr hjá.
b) Sveitarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum fyrirliggjandi samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar samkvæmt 3.mgr. 12. barnaverndarlaga nr. 80/2002, fylgiskjal III. Lilja Guðnadóttir greiðir atkvæði á móti og Felix Rafn Felixson situr hjá."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað sviðsstjóra félagsmálasviðs og Vilborgar Þórarinsdóttur, forstööumaður barnaverndar hjá Akureyrarbæ, unnið eftir fund fagráðs Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar þann 31. ágúst sl., er varðar mat og álit á samstarfi Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar skv. samningi þar um. Meðfylgjandi er einnig "Stefna og framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar tímabilið 2023 og 2027".

Endurskoðun á ofangreindum samningi er í gangi og verður lagður fyrir þegar tillaga liggur fyrir.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1086. fundur - 02.11.2023

Á 1080. fundi byggðaráðs þann 14. september sl. kom fram að endurskoðun á samningi um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar væri í gangi á milli Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að endurskoðuðum samningi þar sem fram koma tillögur að breytingum eftir yfirferð starfsmanna barnaverndar Dalvíkurbyggðar og Akureyrarbæjar, sveitarstjóra og ráðuneytisins.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samningsdrög og vísar þeim til fyrri umræðu í sveitarstjórn þann 7. nóvember nk.

Sveitarstjórn - 362. fundur - 07.11.2023

Á 1086. fundi byggðaráðs þann 2. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1080. fundi byggðaráðs þann 14. september sl. kom fram að endurskoðun á samningi um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar væri í gangi á milli Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að endurskoðuðum samningi þar sem fram koma tillögur að breytingum eftir yfirferð starfsmanna barnaverndar Dalvíkurbyggðar og Akureyrarbæjar, sveitarstjóra og ráðuneytisins.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samningsdrög og vísar þeim til fyrri umræðu í sveitarstjórn þann 7. nóvember nk."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa fyrirliggjandi samningsdrögum á milli Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar til síðari umræðu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn - 363. fundur - 28.11.2023

Á 362. fundi sveitarstjórnar þann 7. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1086. fundi byggðaráðs þann 2. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1080. fundi byggðaráðs þann 14. september sl. kom fram að endurskoðun á samningi um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar væri í gangi á milli Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að endurskoðuðum samningi þar sem fram koma tillögur að breytingum eftir yfirferð starfsmanna barnaverndar Dalvíkurbyggðar og Akureyrarbæjar, sveitarstjóra og ráðuneytisins.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samningsdrög og vísar þeim til fyrri umræðu í sveitarstjórn þann 7. nóvember nk."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa fyrirliggjandi samningsdrögum á milli Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar til síðari umræðu í sveitarstjórn."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi samningsdrög á milli Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar við síðari umræðu.

Félagsmálaráð - 280. fundur - 10.09.2024

Lagt var fram til kynningar breyting á þjónustusvæði Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar sem og breytinga á nafni.

Barnaverndarþjónusta Norðurþings heyrir nú undir Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Um er að ræða sameiginlega barnaverndarþjónustu 10 sveitarfélaga, þ.e. Akureyrarbæjar, Dalvíkurbyggðar, Norðurþings, Langanesbyggðar, Tjörneshrepps, Þingeyjarsveitar, Svalbarðsstrandahrepps, Grýtubakkahrepps, Eyjafjarðar og Hörgárbyggðar. Starfsfólk barnaverndarþjónustu Norðurþings er áfram með starfsstöð í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík.

Í ljósi sameiningarinnar er lagt til af hálfu fagráðs barnaverndarþjónustunnar að Barnaverndarþjónusta Eyjafjarðar fái heitið „Barnaverndarþjónusta á Norðurlandi eystra“

Félagsmálaráð samþykkir með fjórum greiddum atkvæðum nýtt heiti á Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar sem fái heitið Barnaverndarþjónusta á Norðurlandi eystra.

Nimnual Khakhlong mætti til fundar kl 9:35.

Sveitarstjórn - 371. fundur - 17.09.2024

Á 280. fundi félagsmálaráðs þann 10. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Lagt var fram til kynningar breyting á þjónustusvæði Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar sem og breytinga á nafni. Barnaverndarþjónusta Norðurþings heyrir nú undir Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Um er að ræða sameiginlega barnaverndarþjónustu 10 sveitarfélaga, þ.e. Akureyrarbæjar, Dalvíkurbyggðar, Norðurþings, Langanesbyggðar, Tjörneshrepps, Þingeyjarsveitar, Svalbarðsstrandahrepps, Grýtubakkahrepps, Eyjafjarðar og Hörgárbyggðar. Starfsfólk barnaverndarþjónustu Norðurþings er áfram með starfsstöð í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík. Í ljósi sameiningarinnar er lagt til af hálfu fagráðs barnaverndarþjónustunnar að Barnaverndarþjónusta Eyjafjarðar fái heitið „Barnaverndarþjónusta á Norðurlandi eystra“ Niðurstaða:Félagsmálaráð samþykkir með fjórum greiddum atkvæðum nýtt heiti á Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar sem fái heitið Barnaverndarþjónusta á Norðurlandi eystra. Nimnual Khakhlong mætti til fundar kl 9:35."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu félagsmálaráðs og þá tillögu um nýtt heiti á Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar verði Barnaverndarþjónusta á Norðurlandi eystra.

Byggðaráð - 1129. fundur - 31.10.2024

Tekinn fyrir rafpóstur frá Velferðarsviði Akureyrarbæjar, dagsettur þann 25.10.2024, þar sem vísað er til funda sveitarfélaga á Norðurlandi eystra um sameiginlega barnaverndarþjónustu þar sem fram hefur komið að það sé vilji Akureyrarbæjar og sveitarfélagana í Þingeyjarsýslu að öll þjónustan verði rekin frá Akureyri sem þýðir það að allir starfsmenn sem vinna við málalflokkinn verði starfsmenn Akureyrarbæjar. Það er niðurstaða Akureyrarbæjar að það sé ekki hægt að verða við ósk Dalvíkurbyggðar að semja áfram um að Dalvíkurbyggð að leggji áfram til starfsmenn frá félagsmálasviði Dalvíkurbyggðar, annað hvort verði Dalvíkurbyggð með í heildarsamningi eða ekki. Dalvíkurbyggð þurfi því að taka afstöðu til þess hvort sveitarfélagið er tilbúið að stíga skrefið til fulls með Akureyrarbæ eða ekki.






Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að veita sveitarstjóra umboð til að fara í samningasviðræður við Akureyrarbæ um ofangreint.

Sveitarstjórn - 373. fundur - 05.11.2024

Á 1129. fundi byggðaráðs þann 31. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekinn fyrir rafpóstur frá Velferðarsviði Akureyrarbæjar, dagsettur þann 25.10.2024, þar sem vísað er til funda sveitarfélaga á Norðurlandi eystra um sameiginlega barnaverndarþjónustu þar sem fram hefur komið að það sé vilji Akureyrarbæjar og sveitarfélagana í Þingeyjarsýslu að öll þjónustan verði rekin frá Akureyri sem þýðir það að allir starfsmenn sem vinna við málalflokkinn verði starfsmenn Akureyrarbæjar. Það er niðurstaða Akureyrarbæjar að það sé ekki hægt að verða við ósk Dalvíkurbyggðar að semja áfram um að Dalvíkurbyggð að leggji áfram til starfsmenn frá félagsmálasviði Dalvíkurbyggðar, annað hvort verði Dalvíkurbyggð með í heildarsamningi eða ekki. Dalvíkurbyggð þurfi því að taka afstöðu til þess hvort sveitarfélagið er tilbúið að stíga skrefið til fulls með Akureyrarbæ eða ekki.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að veita sveitarstjóra umboð til að fara í samningasviðræður við Akureyrarbæ um ofangreint.2
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og felur sveitarstjóra umboð til að fara í samningaviðræðum við Akureyrarbæ um barnaverndarþjónustuna.

Félagsmálaráð - 283. fundur - 12.11.2024

Formaður félagsmálaráðs lagði fram til kynningar og umræðu drög að nýjum samningi um sameiginlega barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1131. fundur - 14.11.2024

Á 373. fundi sveitarstjórnar þann 5. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
Á 1129. fundi byggðaráðs þann 31. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekinn fyrir rafpóstur frá Velferðarsviði Akureyrarbæjar, dagsettur þann 25.10.2024, þar sem vísað er til funda sveitarfélaga á Norðurlandi eystra um sameiginlega barnaverndarþjónustu þar sem fram hefur komið að það sé vilji Akureyrarbæjar og sveitarfélagana í Þingeyjarsýslu að öll þjónustan verði rekin frá Akureyri sem þýðir það að allir starfsmenn sem vinna við málalflokkinn verði starfsmenn Akureyrarbæjar. Það er niðurstaða Akureyrarbæjar að það sé ekki hægt að verða við ósk Dalvíkurbyggðar að semja áfram um að Dalvíkurbyggð að leggji áfram til starfsmenn
frá félagsmálasviði Dalvíkurbyggðar, annað hvort verði Dalvíkurbyggð með í heildarsamningi eða ekki.
Dalvíkurbyggð þurfi því að taka afstöðu til þess hvort sveitarfélagið er tilbúið að stíga skrefið til fulls með Akureyrarbæ eða ekki.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að veita sveitarstjóra umboð til að fara í samningasviðræður við Akureyrarbæ um ofangreint.
Niðurstaða : Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og felur sveitarstjóra umboð til að fara í samningaviðræðum við Akureyrarbæ um barnaverndarþjónustuna."

Á 283. fundi félagsmálaráðs þann 12. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Formaður félagsmálaráðs lagði fram til kynningar og umræðu drög að nýjum samningi um sameiginlega barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra.
Niðurstaða : Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu ofangreind samningsdrög frá Akureyrarbæ að nýjum samningi um sameiginlega Barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra.

Til umræðu ofangreint.

Eyrún Rafnsdóttir vék af fundi kl. 14:46.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að hafna ofangreindum samningsdrögum og bendir á að í gildi er samningur á milli Dalvikurbyggðar og Akureyrarbæjar um barnavernd. Byggðaráð vill að unnið verði áfram eftir þeim samstarfssamningi og er það mat byggðaráðs að samstarfið hafi gengið vel.

Sveitarstjórn - 374. fundur - 19.11.2024

Á 1131. fundi byggðaráðs þann 14. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
Á 373. fundi sveitarstjórnar þann 5. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
Á 1129. fundi byggðaráðs þann 31. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekinn fyrir rafpóstur frá Velferðarsviði Akureyrarbæjar, dagsettur þann 25.10.2024, þar sem vísað er til funda
sveitarfélaga á Norðurlandi eystra um sameiginlega barnaverndarþjónustu þar sem fram hefur komið að það sé vilji
Akureyrarbæjar og sveitarfélagana í Þingeyjarsýslu að öll þjónustan verði rekin frá Akureyri sem þýðir það að allir
starfsmenn sem vinna við málalflokkinn verði starfsmenn Akureyrarbæjar. Það er niðurstaða Akureyrarbæjar að það
sé ekki hægt að verða við ósk Dalvíkurbyggðar að semja áfram um að Dalvíkurbyggð að leggji áfram til starfsmenn
frá félagsmálasviði Dalvíkurbyggðar, annað hvort verði Dalvíkurbyggð með í heildarsamningi eða ekki.
Dalvíkurbyggð þurfi því að taka afstöðu til þess hvort sveitarfélagið er tilbúið að stíga skrefið til fulls með
Akureyrarbæ eða ekki.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að veita sveitarstjóra umboð til að fara í
samningasviðræður við Akureyrarbæ um ofangreint.
Niðurstaða : Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og felur sveitarstjóra umboð
til að fara í samningaviðræðum við Akureyrarbæ um barnaverndarþjónustuna."
Á 283. fundi félagsmálaráðs þann 12. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Formaður félagsmálaráðs lagði fram til kynningar og umræðu drög að nýjum samningi um sameiginlega
barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra.
Niðurstaða : Lagt fram til kynningar."
Með fundarboði byggðaráðs fylgdu ofangreind samningsdrög frá Akureyrarbæ að nýjum samningi um sameiginlega
Barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra.
Til umræðu ofangreint.
Eyrún Rafnsdóttir vék af fundi kl. 14:46.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að hafna ofangreindum
samningsdrögum og bendir á að í gildi er samningur á milli Dalvikurbyggðar og Akureyrarbæjar um barnavernd.
Byggðaráð vill að unnið verði áfram eftir þeim samstarfssamningi og er það mat byggðaráðs að samstarfið hafi
gengið vel."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu byggðaráðs og hafnar ofangreindum og meðfylgjandi samningsdrögum. Sveitarstjórn jafnframt bendir á að í gildi er samningur á milli Dalvíkurbyggðar og Akureyrarbæjar um barnavernd. Sveitarstjórn vill að unnið verði áfram eftir þeim samstarfssamningi og er það mat sveitarstjórnar að samstarfið hafi gengið vel.

Byggðaráð - 1134. fundur - 05.12.2024

Á 374.fundi sveitarstjórnar þann 19.nóvember sl., var eftirfarandi bókað:
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu byggðaráðs og hafnar ofangreindum og meðfylgjandi samningsdrögum. Sveitarstjórn jafnframt bendir á að í gildi er samningur á milli Dalvíkurbyggðar og Akureyrarbæjar um barnavernd. Sveitarstjórn vill að unnið verði áfram eftir þeim samstarfssamningi og er það mat sveitarstjórnar að samstarfið hafi gengið vel.

Fyrir fundinum liggur uppsögn frá Akureyrarbæ, á samningi Akureyrarbæjar og Dalvíkurbyggðar um barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar sem tók gildi þann 1.janúar 2024. Samningurinn mun því falla úr gildi eigi síðar en 30.nóvember 2025.

Sveitarstjóri gerði grein fyrir fundi sem mennta- og barnamálaráðuneytið boðaði til og var haldinn í morgun. Fundinn sat ásamt sveitarstjóra sviðsstjóri félagsmálasviðs.

Lagt fram til kynningar.



Félagsmálaráð - 284. fundur - 10.12.2024

Lagt fram til upplýsingar staðan á samningi við Akureyrarbæ vegna Barnaverndarþjónustu. Akureyrarbær hefur sagt upp samningi við Dalvíkurbyggð mun sú uppsögn taka gildi 30.nóvember 2025.
Lagt fram til kynningar.