Málsnúmer 202110061Vakta málsnúmer
Á 372. fundi sveitarstjórnar þann 22. október sl. var eftirfarandi bókað:
Á 1121. fundi byggðaráðs þann 19. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Vilhelm Anton Hallgrímsson,slökkviliðsstjóri, kl. 14:14.
Á 1108. fundi byggðaráðs þann 23. maí sl. gerði sveitarstjóri grein fyrir stöðu mála.
Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað um fund sveitarstjóra,slökkviliðsstjóra og fulltrúa frá FSRE, Inga Ingasonar, viðskiptastjóra heilbrigðisstofnana, frá 05.09.2024.
Slökkviliðsstjóri gerði grein fyrir stöðu mála.
Vilhelm Anton vék af fundi kl. 14:40."
Niðurstaða : Til máls tók:
Forseti sveitartjórnar sem leggur til eftirfarandi varðandi skipun vinnuhópsins:
Sveitarstjóri, slökkviliðsstjóri, deildastjóri Eigna - og framkvæmdadeildar, fulltrúi úr byggðaráði og umhverfis og dreifbýlisráði.
Fleiri tóku ekki til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta."
a) liður 00010-0021 hækki um kr. -50.000.000 og verði kr. -1.480.000.000 og honum verði mætt með hækkun á handbæru fé
b) liður 22600-1112 hækki um kr. 4.840.000 og verði kr. 69.840.000 og að honum verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Vísað til gerðar heildarviðauka II við fjárhagsáætlun 2024 og sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu.