Tillaga um vinnuhóp vegna byggðasafnsins og húsnæðismála

Málsnúmer 202410088

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 372. fundur - 22.10.2024

Til máls tóku:
Freyr Antonsson sem leggur fram eftirfarandi tillögu að vinnuhópi:
Forstöðumaður safna, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, fulltrúi úr menningarráði, fulltrúi úr byggðaráði, fulltrúi úr skipulagsráði.
Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar.

Menningarráð - 106. fundur - 29.10.2024

Freyr Antonsson sem leggur fram eftirfarandi tillögu að vinnuhópi:
Forstöðumaður safna, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, fulltrúi úr menningarráði, fulltrúi úr byggðaráði, fulltrúi úr skipulagsráði.
Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar.
Menningarráð samþykkir með þremur atkvæðum að Lovísa María Sigurgeirsdóttir sitji fyrir hönd menningarráðs í vinnuhópnum.

Byggðaráð - 1129. fundur - 31.10.2024

Á 372. fundi sveitarstjórnar þann 22. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Til máls tóku:
Freyr Antonsson sem leggur fram eftirfarandi tillögu að vinnuhópi:
Forstöðumaður safna, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, fulltrúi úr menningarráði, fulltrúi úr byggðaráði, fulltrúi úr skipulagsráði.
Niðurstaða : Fleiri tóku ekki til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar"
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Freyr Antonsson verði fulltrúi byggðaráðs í vinnuhópnum.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að forstöðumaður safna og menningarhúss verði í forsvari fyrir hópinn og geri tillögu að erindisbréfi.

Skipulagsráð - 28. fundur - 13.11.2024

Á fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 22.október sl. var samþykkt að fulltrúi úr skipulagsráði verði tilnefndur til setu í vinnuhópi um byggðarsafn og húnsæðismál.
Skipulagsráð samþykkir að tilnefna Emil Júlíus Einarsson sem fulltrúa ráðsins í vinnuhóp um byggðasafn og húsnæðismál.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 374. fundur - 19.11.2024

Á 1129. fundi byggðaráðs þann 31. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 372. fundi sveitarstjórnar þann 22. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Til máls tóku:
Freyr Antonsson sem leggur fram eftirfarandi tillögu að vinnuhópi:
Forstöðumaður safna, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, fulltrúi úr menningarráði, fulltrúi úr byggðaráði, fulltrúi úr skipulagsráði.
Niðurstaða : Fleiri tóku ekki til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar"
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Freyr Antonsson verði fulltrúi byggðaráðs í vinnuhópnum.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að forstöðumaður safna og menningarhúss verði í forsvari fyrir hópinn og geri tillögu að erindisbréfi."

Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdu drög að erindisbréfi vinnuhópsins frá forstöðumanni safna og menningarhúss.
Vinnuhópinn skipa:
Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs
Freyr Antonsson, forseti sveitastjórnar og fulltrúi Byggðaráðs í vinnuhópi
Lovísa María Sigurgeirsdóttir, formaður menningarráðs og fulltrúi menningarráðs í vinnuhópi.
Helga Íris Ingólfsdóttir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdardeildar
Emil Júlíus Einarsson, aðalmaður í skipulagsráði og fulltrúi skipulagsráðs í vinnuhópi


Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi drög að erindisbréfi vinnuhóps um byggðasafn og húsnæðismál þess.