Tillaga um vinnuhóp vegna byggðasafnsins og húsnæðismála

Málsnúmer 202410088

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 372. fundur - 22.10.2024

Til máls tóku:
Freyr Antonsson sem leggur fram eftirfarandi tillögu að vinnuhópi:
Forstöðumaður safna, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, fulltrúi úr menningarráði, fulltrúi úr byggðaráði, fulltrúi úr skipulagsráði.
Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar.

Menningarráð - 106. fundur - 29.10.2024

Freyr Antonsson sem leggur fram eftirfarandi tillögu að vinnuhópi:
Forstöðumaður safna, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, fulltrúi úr menningarráði, fulltrúi úr byggðaráði, fulltrúi úr skipulagsráði.
Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar.
Menningarráð samþykkir með þremur atkvæðum að Lovísa María Sigurgeirsdóttir sitji fyrir hönd menningarráðs í vinnuhópnum.