Á 1129. fundi byggðaráðs þann 31. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekin fyrir viðaukabeiðni frá sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs þar sem óskað er eftir viðauka við launaáætlun Vinnuskóla, deild 06270, að upphæð kr. -8.198.562 þar sem áætluð laun vegna nemenda við Vinnuskólan voru ekki að fullu nýtt.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni að upphæð kr. -8.198.562, viðauki nr. 43 við fjárhagsáætlun 2024, á deild 06270-laun, og að honum verði mætt með hækkun á handbæru fé.
Byggðaráð vísar ofangreindum viðauka til gerðar heildarviðauka II við fjárhagsáætlun 2024 og sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu."
Byggðaráð vísar ofangreindum viðauka til gerðar heildarviðauka II við fjárhagsáætlun 2024 og sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu.