Málsnúmer 202403115Vakta málsnúmer
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 24.maí 2024 í kærumáli nr. 32/2024 þar sem Náttúrugrið kæra 1) ákvörðun Fiskistofu frá 2.maí 2023 um að heimila efnisnám úr Svarfaðardalsá í landi Bakka, 2) ákvörðun Fiskistofu frá 12.maí 2023 um að heimila efnisnám úr Svarfaðardalsá í landi Grundar og 3) ákvörðun Dalvíkurbyggðar frá 6.júní 2023 um veitingu framkvæmdaleyfis fyrir efnisnámi úr Svarfaðardalsá í landi Bakka.
Kveður úrskurðurinn á um að allar ofangreindar ákvarðanir skuli felldar úr gildi.