Svæðisskipulagsnefnd 2024

Málsnúmer 202405089

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 21. fundur - 04.06.2024

Lagðar fram til kynningar fundargerðir 13. og 14.funda svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar, dags. 13.desember 2023 og 23.apríl 2024.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn - 372. fundur - 22.10.2024

Tekin fyrir fundargerð Svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar frá 20. september sl. þar sem er til umfjöllunar liður um sameiginlega Skiplagsstofu Eyjafjarðar.

"13. Starf nefndarinnar, framhald umræðu.
Nefndin bókar: Umræðum haldið áfram frá síðasta fundi. Nefndin kallar eftir viðbrögðum frá sveitarfélögum varðandi hugmyndir um sameiginlega skipulagsskrifstofu."
Til máls tók:

Helgi Einarsson.
Freyr Antonsson sem leggur til að sveitarstjórn lýsi sig tilbúna til samtals um sameiginlega skrifstofu um skipulags- og byggingarfulltrúa án frekari skuldbindingar.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar.

Skipulagsráð - 28. fundur - 13.11.2024

Lögð fram fundargerð Svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar, dags. 20.september 2024.
Lagt fram til kynningar.