Krílakot - Stækkun lóðar

Málsnúmer 202202100

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 369. fundur - 04.03.2022

Tekið fyrir erindi frá Gísla Bjarnasyni, sviðsstjóra Fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar, þar sem hann óskar eftir stækkun lóðar Krílakots (Karlsrauðatorg 23) vegna endurnýjunar á leiksvæði leikskólans.
Erindi samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Fræðsluráð - 268. fundur - 09.03.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar, fór yfir fyrstu drög að hugmyndum um stækkun á leikskólalóð Krílakots.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn - 343. fundur - 22.03.2022

Á 369. fundi umhverfisráðs þann 4. mars 2022 var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá Gísla Bjarnasyni, sviðsstjóra Fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar, þar sem hann óskar eftir stækkun lóðar Krílakots (Karlsrauðatorg 23) vegna endurnýjunar á leiksvæði leikskólans. Erindi samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs.

Einnig tók til máls:
Þórhalla Karlsdóttir.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu um að vísa þessum lið til byggðaráðs.

Byggðaráð - 1022. fundur - 24.03.2022

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Helga Íris Ingólfsdóttir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar og Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, kl. 8:23.

Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað:
"Á 369. fundi umhverfisráðs þann 4. mars 2022 var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá Gísla Bjarnasyni, sviðsstjóra Fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar, þar sem hann óskar eftir stækkun lóðar Krílakots (Karlsrauðatorg 23) vegna endurnýjunar á leiksvæði leikskólans. Erindi samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs.

Einnig tók til máls:
Þórhalla Karlsdóttir.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu um að vísa þessum lið til byggðaráðs."

Á fundi innkauparáðs (framkvæmdastjórnar) þann 22. desember sl. voru til umræðu innkaup Dalvíkurbyggðar samkvæmt fjárhagsáætlun 2022. Varðandi hönnun og framkvæmdir á lóð Krílakots þá var ákveðið að stofnaður yrði stýrihópur um verkefnið með hagaðilum um málið (starfsfólk, foreldrar, börn, Eignasjóður), kynnt í byggðaráði þann 6. janúar sl.

Helga Íris og Bjarni Daníel viku af fundi kl. 08:48.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að stofnaður verði stýrihópur í samræmi við fjárhagsáætlunarferli með erindisbréfi. Erindisbréf verði lagt fyrir næsta fund byggðaráðs.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar geri verðfyrirspurn vegna hönnunar á leikskólalóðinni miðað við áformaða stækkun á lóðinni.

Byggðaráð - 1023. fundur - 31.03.2022

Á 1022. fundi byggðaráðs þann 24. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Helga Íris Ingólfsdóttir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar og Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, kl. 8:23. Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað: Á 369. fundi umhverfisráðs þann 4. mars 2022 var eftirfarandi bókað: "Tekið fyrir erindi frá Gísla Bjarnasyni, sviðsstjóra Fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar, þar sem hann óskar eftir stækkun lóðar Krílakots (Karlsrauðatorg 23) vegna endurnýjunar á leiksvæði leikskólans. Erindi samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum. Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs. Einnig tók til máls: Þórhalla Karlsdóttir. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu um að vísa þessum lið til byggðaráðs." Á fundi innkauparáðs (framkvæmdastjórnar) þann 22. desember sl. voru til umræðu innkaup Dalvíkurbyggðar samkvæmt fjárhagsáætlun 2022. Varðandi hönnun og framkvæmdir á lóð Krílakots þá var ákveðið að stofnaður yrði stýrihópur um verkefnið með hagaðilum um málið (starfsfólk, foreldrar, börn, Eignasjóður), kynnt í byggðaráði þann 6. janúar sl. Helga Íris og Bjarni Daníel viku af fundi kl. 08:48.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að stofnaður verði stýrihópur í samræmi við fjárhagsáætlunarferli með erindisbréfi. Erindisbréf verði lagt fyrir næsta fund byggðaráðs. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar geri verðfyrirspurn vegna hönnunar á leikskólalóðinni miðað við áformaða stækkun á lóðinni."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi drög sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að eftirtaldir skipi stýrihópinn:
Sviðsstjóri framkvæmdasviðs, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, leikskólastjóri Krílakots, formaður fræðslu- og byggðaráðs, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela stýrihópnum að ganga eftir tilnefningum í rýnihópinn í samræmi við uppskrift erindisbréfsins.
c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn með áorðnum breytingum í samræmi við a) og b) lið hér að ofan.

Ungmennaráð - 33. fundur - 26.04.2022

Ungmennaráð óskar eftir því að fá að vera umsagnaraðili í ferlinu.

Sveitarstjórn - 344. fundur - 26.04.2022

Þórhalla Karlsdóttir kom inn á fundinn að nýju og tók við fundarstjórn kl. 16:46.

Á 1023. fundi byggðaráðs þann 29. mars sl., var eftirfarandi bókað:
"Á 1022. fundi byggðaráðs þann 24. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Helga Íris Ingólfsdóttir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar og Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, kl. 8:23. Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað: Á 369. fundi umhverfisráðs þann 4. mars 2022 var eftirfarandi bókað: "Tekið fyrir erindi frá Gísla Bjarnasyni, sviðsstjóra Fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar, þar sem hann óskar eftir stækkun lóðar Krílakots (Karlsrauðatorg 23) vegna endurnýjunar á leiksvæði leikskólans. Erindi samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum. Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs. Einnig tók til máls: Þórhalla Karlsdóttir. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu um að vísa þessum lið til byggðaráðs." Á fundi innkauparáðs (framkvæmdastjórnar) þann 22. desember sl. voru til umræðu innkaup Dalvíkurbyggðar samkvæmt fjárhagsáætlun 2022. Varðandi hönnun og framkvæmdir á lóð Krílakots þá var ákveðið að stofnaður yrði stýrihópur um verkefnið með hagaðilum um málið (starfsfólk, foreldrar, börn, Eignasjóður), kynnt í byggðaráði þann 6. janúar sl. Helga Íris og Bjarni Daníel viku af fundi kl. 08:48.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að stofnaður verði stýrihópur í samræmi við fjárhagsáætlunarferli með erindisbréfi. Erindisbréf verði lagt fyrir næsta fund byggðaráðs. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar geri verðfyrirspurn vegna hönnunar á leikskólalóðinni miðað við áformaða stækkun á lóðinni." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi drög sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að eftirtaldir skipi stýrihópinn: Sviðsstjóri framkvæmdasviðs, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, leikskólastjóri Krílakots, formaður fræðslu- og byggðaráðs, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar. b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela stýrihópnum að ganga eftir tilnefningum í rýnihópinn í samræmi við uppskrift erindisbréfsins. c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn með áorðnum breytingum í samræmi við a) og b) lið hér að ofan."
Til máls tók:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson um lið 18 a).

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og eftirfarandi:
a) Að eftirtaldir skipi stýrihópinn; sviðsstjóri framkvæmdasviðs, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, leikskólastjóri Krílakots, formaður fræðslu- og byggðaráðs, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar.
b) Að fela stýrihópnum að ganga eftir tilnefningum í rýnihópinn í samræmi við uppskrift erindisbréfsins.
c) Fyrirliggjandi drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn með áorðnum breytingum í samræmi við a) og b) lið hér að ofan.

Byggðaráð - 1030. fundur - 23.06.2022

Á 344. fundi sveitarstjórnar þann 26. apríl sl. var eftirfarandi bókað:
"Þórhalla Karlsdóttir kom inn á fundinn að nýju og tók við fundarstjórn kl. 16:46. Á 1023. fundi byggðaráðs þann 29. mars sl., var eftirfarandi bókað: "Á 1022. fundi byggðaráðs þann 24. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Helga Íris Ingólfsdóttir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar og Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, kl. 8:23. Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað: Á 369. fundi umhverfisráðs þann 4. mars 2022 var eftirfarandi bókað: "Tekið fyrir erindi frá Gísla Bjarnasyni, sviðsstjóra Fræðslusviðs Dalvíkurbyggðar, þar sem hann óskar eftir stækkun lóðar Krílakots (Karlsrauðatorg 23) vegna endurnýjunar á leiksvæði leikskólans. Erindi samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum. Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs. Einnig tók til máls: Þórhalla Karlsdóttir. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu um að vísa þessum lið til byggðaráðs." Á fundi innkauparáðs (framkvæmdastjórnar) þann 22. desember sl. voru til umræðu innkaup Dalvíkurbyggðar samkvæmt fjárhagsáætlun 2022. Varðandi hönnun og framkvæmdir á lóð Krílakots þá var ákveðið að stofnaður yrði stýrihópur um verkefnið með hagaðilum um málið (starfsfólk, foreldrar, börn, Eignasjóður), kynnt í byggðaráði þann 6. janúar sl. Helga Íris og Bjarni Daníel viku af fundi kl. 08:48. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að stofnaður verði stýrihópur í samræmi við fjárhagsáætlunarferli með erindisbréfi. Erindisbréf verði lagt fyrir næsta fund byggðaráðs. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar geri verðfyrirspurn vegna hönnunar á leikskólalóðinni miðað við áformaða stækkun á lóðinni." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að eftirtaldir skipi stýrihópinn: Sviðsstjóri framkvæmdasviðs, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, leikskólastjóri Krílakots, formenn fræðslu- og byggðaráðs, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar. b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela stýrihópnum að ganga eftir tilnefningum í rýnihópinn í samræmi við uppskrift erindisbréfsins. c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn með áorðnum breytingum í samræmi við a) og b) lið hér að ofan. Til máls tók: Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson um lið 18 a). Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og eftirfarandi: a) Að eftirtaldir skipi stýrihópinn; sviðsstjóri framkvæmdasviðs, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, leikskólastjóri Krílakots, formenn fræðslu- og byggðaráðs, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar. b) Að fela stýrihópnum að ganga eftir tilnefningum í rýnihópinn í samræmi við uppskrift erindisbréfsins. c) Fyrirliggjandi drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn með áorðnum breytingum í samræmi við a) og b) lið hér að ofan."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi fundargerð stýrihópsins sen fyrsti fundur var haldinn 20. júní sl.
Liðurinn um tilboð í hönnun lóðarinnar er til umfjöllunar byggðaráðs. Fram kemur að tvö tilboð bárust í hönnun lóðarinnar frá Teiknistofu Norðurlands og Landmótun. Tilboð Teiknistofu Norðurlands hljóðaði upp á kr. 5.587.000 án vsk. Tilboð Landmótunar hljóðaði upp á kr. 4.623.750 - kr. 4.993.650 með vsk. Niðurstaða fundarins var að leggja til við byggðaráð að taka tilboði Landmótunar í hönnun lóðarinnar á grundvelli lægra tilboðs.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreinda tillögu stýrihópsins um að tekið verði tilboði Landmótunar. Vísað til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu.

Sveitarstjórn - 347. fundur - 28.06.2022

Á 1030. fundi byggðaráðs þann 23. júní 2022 var m.a. eftirfarandi bókað:
"Með fundarboði byggðaráðs fylgdi fundargerð stýrihópsins en fyrsti fundur var haldinn 20. júní sl. Liðurinn um tilboð í hönnun lóðarinnar er til umfjöllunar byggðaráðs. Fram kemur að tvö tilboð bárust í hönnun lóðarinnar frá Teiknistofu Norðurlands og Landmótun. Tilboð Teiknistofu Norðurlands hljóðaði upp á kr. 5.587.000 án vsk. Tilboð Landmótunar hljóðaði upp á kr. 4.623.750 - kr. 4.993.650 með vsk. Niðurstaða fundarins var að leggja til við byggðaráð að taka tilboði Landmótunar í hönnun lóðarinnar á grundvelli lægra tilboðs. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreinda tillögu stýrihópsins um að tekið verði tilboði Landmótunar. Vísað til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu."
Til máls tók:
Freyr Antonsson.


Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofagreinda tillögu stýrihópsins og byggðaráðs um að tekið verði tilboði Landmótunar í hönnun lóðarinnar við leikskólann Krílakot.

Fræðsluráð - 275. fundur - 12.10.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, fór yfir stöðu mála varðandi endurnýjun á leikskólalóð á Krílakoti.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 276. fundur - 09.11.2022

Tekið fyrir minnisblað dags. 3.október 2022 frá Deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar.
Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð leggur til við Eigna- og framkvæmdadeild að Benedikt Snær verði aðili fræðsluráðs inn í stýrihóp um leikskólalóð.

Sveitarstjórn - 352. fundur - 29.11.2022

Á 276. fundi fræðsluráðs þann 9. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir minnisblað dags. 3.október 2022 frá Deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar.Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð leggur til við Eigna- og framkvæmdadeild að Benedikt Snær verði aðili fræðsluráðs inn í stýrihóp um leikskólalóð."
Til máls tóku:
Freyr Antonsson.
Sigríður Jódís Gunnarsdóttir.
Helgi Einarsson.
Katrín Sif Ingvarsdóttir.
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn bendir á að Eigna- og framkvæmdadeild getur ekki orðið við tillögu fræðsluráðs þar sem að á 344. fundi sveitarstjórnar þann 26. apríl sl. var eftirfarandi bókað og samþykkt:
a) Að eftirtaldir skipi stýrihópinn; sviðsstjóri framkvæmdasviðs, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, leikskólastjóri Krílakots, formaður fræðslu- og byggðaráðs, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar.
b) Að fela stýrihópnum að ganga eftir tilnefningum í rýnihópinn í samræmi við uppskrift erindisbréfsins.
c) Fyrirliggjandi drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn með áorðnum breytingum í samræmi við a) og b) lið hér að ofan.

Sveitarstjórn leggur áherslu á að stýrihópur vegna leikskólalóðar Krílakots starfi í samræmi við erindisbréf og hittist sem allra fyrst. Formanni byggðaráðs er falið að boða til fundar.

Ungmennaráð - 38. fundur - 21.02.2023

Ungmennaráð minnir starfshóp á að það óskar eftir því að fá að taka þátt sem rýniaðili við uppbyggingu á leikskólalóð Krílakots.

Fræðsluráð - 281. fundur - 12.04.2023

Helga Íris Ingólfsdóttir, Deildarstjóri eigna- og framkvæmdadeildar, fór yfir stöðu mála varðandi vinnu við endurnýjun á leikskólalóð á Krílakoti.
Fræðsluráð þakkar Helgu Írisi Ingólfsdóttur, fyrir góða kynningu á stöðu mála varðandi vinnu við endurnýjun á leikskólalóð á Krílakoti og næstu skref.
Snæþór Arnþórsson, kom inn á fund kl. 08:33
Helga Íris Ingólfsdóttir, fór af fundi kl. 08:40

Byggðaráð - 1106. fundur - 08.05.2024

Á 281. fundi fræðsluráðs þann 12. apríl 2023 var eftirfarandi bókað:
"Helga Íris Ingólfsdóttir, Deildarstjóri eigna- og framkvæmdadeildar, fór yfir stöðu mála varðandi vinnu við endurnýjun á leikskólalóð á Krílakoti.Niðurstaða:Fræðsluráð þakkar Helgu Írisi Ingólfsdóttur, fyrir góða kynningu á stöðu mála varðandi vinnu við endurnýjun á leikskólalóð á Krílakoti og næstu skref."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi ný kostnaðaráætlun og útboðs- og verklýsing, unnið af Landmótun.

Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 294. fundur - 12.06.2024

Stutt kynning á útboðsgögnum vegna endurbætur á skólalóð Krílakots.
Fræðsluráð þakkar Helgu Írisi, deildastjora Eigna - og framkvæmdadeildar, fyrir góða kynningu á útboðsgögnum á endurbótum á leikskólalóð á Krílakoti.

Byggðaráð - 1112. fundur - 20.06.2024

Á 294. fundi fræðsluráðs þann 12. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Stutt kynning á útboðsgögnum vegna endurbætur á skólalóð Krílakots.Niðurstaða:Fræðsluráð þakkar Helgu Írisi, deildastjora Eigna - og framkvæmdadeildar, fyrir góða kynningu á útboðsgögnum á endurbótum á leikskólalóð á Krílakoti."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað vinnuhópsins um leikskólalóðina á Krílakoti er varðar tillögu vinnuhópsins í kjölfar útboðs.


Fram kemur að eitt tilboð barst í verkið sem er frá Steypustöðinni Dalvík ehf. og hljoðaði það upp á kr. 97.772.775 sem er 23,4% yfir kostnaðaráætlun. Lagt er til að gengið verði til samninga við Steypustöðina en að heimild sveitarfélagsins til þess að fella niður ákveðna verkþætti verði nýtt. Um er að ræða 9 verkþætti sem gert er grein fyrir í minnisblaðinu og lækkar því samningsfjárhæðin um kr. 17.133.000.
Lagt er til að tilboði Steypustöðvarinnar Dalvík ehf. verði tekið með þessum breytingum og að verksamningur við tilboðshafa vegna endurnýjunar leikskólalóðarinnar á Krilakoti hljóði upp á kr. 80.639.775.

Óskað er eftir viðauki við fjárhagsáætlun að upphæð kr. 16.560.000, annars vegar kr. 10.650.000 á lið 32200-11601 og kr. 5.910.000 á lið 32200-11860. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir kr. 70.000.000 endurnýjunar á lóðinni.

Gísli vék af fundi kl. 15:35.
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreinda tillögu vinnuhópsins um að tilboði Steypustöðvarinnar á Dalvík ehf. verði tekið að upphæð kr. 80.639.775.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauka nr. 21 við fjárhagsáætlun 2024, að upphæð kr. 16.560.000;þannig að á lið 32200-11601 fari kr. 10.650.000 og kr. 5.910.000 á lið 32200-11860. Byggðaráð samþykkir jafnframt að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.

Fræðsluráð - 295. fundur - 21.08.2024

Jolanta fór af fundi kl. 08:15
Fundagerðir vinnuhóps um skólalóð lagðar fram til kynningar.
Vinnuhópur um skólalóð upplýsti fræðsluráð um þær breytingar sem hafa verið gerðar á hönnun leikskólalóðar vegna vankanta á hönnunargögnum.
Jolanta kom inn á fund kl. 08:40

Fræðsluráð - 296. fundur - 11.09.2024

Jolanta fór af fundi kl. 09:52
Fundagerðir vinnuhóps lagðar fyrir fræðsluráð.
Lagt fram til kynningar
Jolanta kom inn á fund kl. 10:06

Fræðsluráð - 298. fundur - 09.10.2024

Jolanta fór af fundi kl. 08:15
Fulltrúar vinnuhóps fóru yfir stöðu mála varðandi framkvæmdir á skólalóð.
Framkvæmdir við skólalóð eru samkvæmt áætlun.
Jolanta kom inn á fund kl. 08:32

Fræðsluráð - 299. fundur - 13.11.2024

Tekin fyrir síðasta fundagerð hjá vinnuhópi um skólalóð á leikskólanum Krílakoti.
Fræðsluráð leggur til að þar sem að lóð er nánast tilbúin að vinnuhópur verði lagður niður.

Sveitarstjórn - 374. fundur - 19.11.2024

Á 299. fundi fræðsluráðs þann 13. nóvember sl. var eftirfarndi bókað:
"Tekin fyrir síðasta fundagerð hjá vinnuhópi um skólalóð á leikskólanum Krílakoti.
Niðurstaða : Fræðsluráð leggur til að þar sem að lóð er nánast tilbúin að vinnuhópur verði lagður niður."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu fræðsluráðs um að vinnuhópur um leikskólalóðina á Krílakoti verði lagður niður.
Sveitarstjórn þakkar vinnuhópnum fyrir starfið.