Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillögur að eftirfarandi gjaldskrám 2023:
Frá Félagsmálasviði;
Heimilsþjónusta
Framfærslukvarði.
Matarsendingar.
Ferðaþjónusta.
Dagmæður.
Lengd viðvera.
Frá fræðslu- og menningarsviði;
Íþróttamiðstöð.
Útleiga á Íþróttamiðstöð til stærri viðburða.
Félagsmiðstöðin Týr.
Leiga á húsnæði Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og félagsheimilsins Árskógi.
Frístund í Dalvíkurskóla og Árskógarskóla.
Skólamatur í Dalvíkurskóla og Árskógarskóla.
Leikskólagjöld vegna Krílakots og Kötlukots.
Gjaldskrá safna; Bókasafn, Héraðsskjalasafn, Byggðasafnið Hvoll.
Framkvæmdasvið:
Gjaldskrá Fráveitu ásamt tillögu að breytingum á samþykkt um fráveitu Dalvíkurbyggðar.
Gjaldskrá Vatnsveitu.
Gjaldskrá Hitaveitu.
Gjaldskrá Hafnasjóðs.
Gjaldskrá og reglur vegna útleigu verðbúða.
Gatnagerðargjöld 2023.
Gjaldskrá byggingafulltrúa.
Minnisblað- Skipulagsráð gjaldskrá.
Upprekstrargjald.
Lausaganga búfjár
Leiguland.
Böggvisstaðaskáli.
Kattahald.
Hundahald.
Fjallskil
Refa- og minkaveiðar.
Slökkvilið
Sorphirðugjald.