Verkefni á íþrótta- og æskulýðssviði

Málsnúmer 202311015

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 154. fundur - 07.11.2023

Elísa fór af fundi kl. 10.00
Gísli Rúnar vék af fundi undir þessum lið. Gísli Bjarnason tók að sér fundarritun undir þessum lið.

Íþrótta - og æskulýðsráð leggur til að málinu verði vísað inn í starfs - og kjaranefnd og inn í Byggðaráð, samfara umræðu um frístund í Dalvíkurbyggð.

Íþrótta - og æskulýðsráð, leggur ríka áherslu á að finna lausn á því að opna félagsmiðstöð fyrir börn í 5. - 7. bekk.


Byggðaráð - 1095. fundur - 08.02.2024

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 14:38.

Á 154. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 7. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
Gísli Rúnar vék af fundi undir þessum lið. Gísli Bjarnason tók að sér fundarritun undir þessum lið. Íþrótta - og æskulýðsráð leggur til að málinu verði vísað inn í starfs - og kjaranefnd og inn í Byggðaráð, samfara umræðu um frístund í Dalvíkurbyggð. Íþrótta - og æskulýðsráð, leggur ríka áherslu á að finna lausn á því að opna félagsmiðstöð fyrir börn í 5. - 7. bekk.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu minnisblað frá sviðsstjóra, dagsett þann 22. janúar sl., varðandi vinnu á íþrótta- og æskulýðssviði, bréf frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og málefni Frístundar.

Gisli vék af fundi kl. 15:10.
Frekari umfjöllun frestað.

Byggðaráð - 1097. fundur - 22.02.2024

Á 1095. fundi byggðaráðs þann 8. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 14:38. Á 154. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 7. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: Gísli Rúnar vék af fundi undir þessum lið. Gísli Bjarnason tók að sér fundarritun undir þessum lið. Íþrótta - og æskulýðsráð leggur til að málinu verði vísað inn í starfs - og kjaranefnd og inn í Byggðaráð, samfara umræðu um frístund í Dalvíkurbyggð. Íþrótta - og æskulýðsráð, leggur ríka áherslu á að finna lausn á því að opna félagsmiðstöð fyrir börn í 5. - 7. bekk. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu minnisblað frá sviðsstjóra, dagsett þann 22. janúar sl., varðandi vinnu á íþrótta- og æskulýðssviði, bréf frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og málefni Frístundar. Gisli vék af fundi kl. 15:10.Niðurstaða:Frekari umfjöllun frestað."
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að koma með, fyrir næsta fund byggðarráðs, nánari útfærslur á þeim tillögum sem koma fram í erindinu, s.s. starfslýsingar, sem og að skoða hvort aðrar leiðir og útfærslur séu í boði.

Byggðaráð - 1103. fundur - 11.04.2024

Á 1097. fundi byggðaráðs þann 22. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1095. fundi byggðaráðs þann 8. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 14:38. Á 154. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 7. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: Gísli Rúnar vék af fundi undir þessum lið. Gísli Bjarnason tók að sér fundarritun undir þessum lið. Íþrótta - og æskulýðsráð leggur til að málinu verði vísað inn í starfs - og kjaranefnd og inn í Byggðaráð, samfara umræðu um frístund í Dalvíkurbyggð. Íþrótta - og æskulýðsráð, leggur ríka áherslu á að finna lausn á því að opna félagsmiðstöð fyrir börn í 5. - 7. bekk. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu minnisblað frá sviðsstjóra, dagsett þann 22. janúar sl., varðandi vinnu á íþrótta- og æskulýðssviði, bréf frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og málefni Frístundar. Gisli vék af fundi kl. 15:10.Niðurstaða:Frekari umfjöllun frestað."Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að koma með, fyrir næsta fund byggðarráðs, nánari útfærslur á þeim tillögum sem koma fram í erindinu, s.s. starfslýsingar, sem og að skoða hvort aðrar leiðir og útfærslur séu í boði."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi:
Drög að starfslýsingu fyrir nýtt starf deildarstjóra Félagsmiðstöðvar og Frístundar.
Drög að nýrri starfslýsingu fyrir starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.

Gísli vék af fundi kl. 14:49.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi:
Nýtt starf deildarstjóra Félagsmiðstöðvar og Frístundar verði ekki búið til, sbr. tillaga að starfslýsingu.
Ekki verði gerðar þær breytingar á starfslýsingu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa sem lagðar eru til.
Starfssemi Frístundar verði áfram í Dalvíkurskóla undir stjórn skólastjóra Dalvíkurskóla.
Starfssemi Vinnuskóla verði áfram á Framkvæmdasviði undir stjórn deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar.

Sveitarstjórn - 368. fundur - 16.04.2024

Á 1103. fundi byggðaráðs þann 11. apríl sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1097. fundi byggðaráðs þann 22. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1095. fundi byggðaráðs þann 8. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 14:38. Á 154. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 7. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: Gísli Rúnar vék af fundi undir þessum lið. Gísli Bjarnason tók að sér fundarritun undir þessum lið. Íþrótta - og æskulýðsráð leggur til að málinu verði vísað inn í starfs - og kjaranefnd og inn í Byggðaráð, samfara umræðu um frístund í Dalvíkurbyggð. Íþrótta - og æskulýðsráð, leggur ríka áherslu á að finna lausn á því að opna félagsmiðstöð fyrir börn í 5. - 7. bekk. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu minnisblað frá sviðsstjóra, dagsett þann 22. janúar sl., varðandi vinnu á íþrótta- og æskulýðssviði, bréf frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og málefni Frístundar. Gisli vék af fundi kl. 15:10.Niðurstaða:Frekari umfjöllun frestað."Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að koma með, fyrir næsta fund byggðarráðs, nánari útfærslur á þeim tillögum sem koma fram í erindinu, s.s. starfslýsingar, sem og að skoða hvort aðrar leiðir og útfærslur séu í boði." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi: Drög að starfslýsingu fyrir nýtt starf deildarstjóra Félagsmiðstöðvar og Frístundar. Drög að nýrri starfslýsingu fyrir starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Gísli vék af fundi kl. 14:49.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi: Nýtt starf deildarstjóra Félagsmiðstöðvar og Frístundar verði ekki búið til, sbr. tillaga að starfslýsingu. Ekki verði gerðar þær breytingar á starfslýsingu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa sem lagðar eru til. Starfssemi Frístundar verði áfram í Dalvíkurskóla undir stjórn skólastjóra Dalvíkurskóla. Starfssemi Vinnuskóla verði áfram á Framkvæmdasviði undir stjórn deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs:
a) Nýtt starf deildarstjóra Félagsmiðstöðvar og Frístundar verði ekki búið til, sbr. tillaga að starfslýsingu.
b) Ekki verði gerðar þær breytingar á starfslýsingu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa sem lagðar eru til.
c) Starfssemi Frístundar verði áfram í Dalvíkurskóla undir stjórn skólastjóra Dalvíkurskóla.
d) Starfssemi Vinnuskóla verði áfram á Framkvæmdasviði undir stjórn deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 161. fundur - 02.05.2024

Kynnt bókun Byggðaráðs og staðfestingu sveitarstjórnar varðandi Frístund og félagsmistöð. Ekki á að gera breytingar á núvarnandi fyrirkomulagi að svo stöddu.

Byggðaráð - 1107. fundur - 16.05.2024

Til umræðu.
Sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs er falið að koma með ítarlegri útfærslu á næsta fund.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1108. fundur - 23.05.2024

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 14:52.

Á 1107. fundi byggðaráðs þann 16. maí sl. var eftirfarandi bókað:
"Til umræðu.Niðurstaða:Sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs er falið að koma með ítarlegri útfærslu á næsta fund. Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirfarandi gögn:
Minnisblað dagsett þann 22. maí 2024.
Drög að starfslýsingu fyrir starf Íþróttafulltrúa.
Drög að starfslýsingu fyrir starf Æskulýðs- og tengsla fulltrúa.

Gísli vék af fundi kl. 15:11.
Byggðaráð felur sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að vinna áfram að málinu með liðsinni frá starfs- og kjaranefnd.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 162. fundur - 04.06.2024

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs fór yfir stöðu mála er varðar starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.

Byggðaráð - 1110. fundur - 06.06.2024

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs kl. 14:30.
Á 1108. fundi byggðaráðs þann 23. maí sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 14:52. Á 1107. fundi byggðaráðs þann 16. maí sl. var eftirfarandi bókað: "Til umræðu.Niðurstaða:Sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs er falið að koma með ítarlegri útfærslu á næsta fund. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirfarandi gögn: Minnisblað dagsett þann 22. maí 2024. Drög að starfslýsingu fyrir starf Íþróttafulltrúa. Drög að starfslýsingu fyrir starf Æskulýðs- og tengsla fulltrúa. Gísli vék af fundi kl. 15:11.Niðurstaða:Byggðaráð felur sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að vinna áfram að málinu með liðsinni frá starfs- og kjaranefnd."

Á 162. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 4. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs fór yfir stöðu mála er varðar starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa."

Starfs- og kjaranefnd fundaði með sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs sl. þriðjudag.

Með fundarboði fylgdu eftirfarandi gögn:
Samanburður á starfslýsingum sem sýnir eldri starfslýsingar í samanburði við tillögur að starfslýsingum fyrir nýju störfin til að draga fram þær breytingar sem eru lagðar til.
Uppfærðar tillögur að starfslýsingum.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að koma með endanlegar tillögur að starfslýsingum fyrir næsta fund byggðaráðs ásamt viðaukabeiðnum.

Byggðaráð - 1111. fundur - 13.06.2024

Á 1110. fundi byggðaráðs þann 6. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs kl. 14:30. Á 1108. fundi byggðaráðs þann 23. maí sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 14:52. Á 1107. fundi byggðaráðs þann 16. maí sl. var eftirfarandi bókað: "Til umræðu.Niðurstaða:Sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs er falið að koma með ítarlegri útfærslu á næsta fund. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirfarandi gögn: Minnisblað dagsett þann 22. maí 2024. Drög að starfslýsingu fyrir starf Íþróttafulltrúa. Drög að starfslýsingu fyrir starf Æskulýðs- og tengsla fulltrúa. Gísli vék af fundi kl. 15:11.Niðurstaða:Byggðaráð felur sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að vinna áfram að málinu með liðsinni frá starfs- og kjaranefnd." Á 162. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 4. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs fór yfir stöðu mála er varðar starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa." Starfs- og kjaranefnd fundaði með sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs sl. þriðjudag. Með fundarboði fylgdu eftirfarandi gögn: Samanburður á starfslýsingum sem sýnir eldri starfslýsingar í samanburði við tillögur að starfslýsingum fyrir nýju störfin til að draga fram þær breytingar sem eru lagðar til. Uppfærðar tillögur að starfslýsingum. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að koma með endanlegar tillögur að starfslýsingum fyrir næsta fund byggðaráðs ásamt viðaukabeiðnum."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, dagsett þann 12. júní sl., þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 að upphæð kr. 6.829.246, þannig að deild 04280 hækki um kr. 215.031, deild 06020 hækki um kr. 1.078.546 og deild 06310 hækki um kr. 5.535.669. Í minnisblaði sviðsstjóra koma fram helstu forsendur á bak við ofangreindar breytingar og viðaukabeiðnirnar.
Með fundarboði byggðaráðs fylgdu uppfærðar starfslýsingar vegna starfa íþróttafulltrúa og æskulýðsfulltrúa.

Eyrún Ingibjörg vék af fundi undir þessum lið kl. 13:48 til annarra starfa.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindar tillögur að starfslýsingum fyrir íþróttafulltrúa og æskulýðsfulltrúa, nema að æskulýðsfulltrúi verði frístundafulltrúi, og vísar þeim og afleiddum breytingum á skipuriti til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauka nr. 19, að upphæð kr. 6.829.246 vegna launa með ofangreindri skiptingu niður á deildar.Byggðaráð samþykkir jafnframt samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 370. fundur - 18.06.2024

Á 1111. fundi byggðaráðs þann 13. júní sl. var m.a. eftirfarandi bókað:
Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, dagsett þann 12. júní sl., þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 að upphæð kr. 6.829.246, þannig að deild 04280 hækki um kr. 215.031, deild 06020 hækki um kr. 1.078.546 og deild 06310 hækki um kr. 5.535.669. Í minnisblaði sviðsstjóra koma fram helstu forsendur á bak við ofangreindar breytingar og viðaukabeiðnirnar. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu uppfærðar starfslýsingar vegna starfa íþróttafulltrúa og æskulýðsfulltrúa. Eyrún Ingibjörg vék af fundi undir þessum lið kl. 13:48 til annarra starfa.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindar tillögur að starfslýsingum fyrir íþróttafulltrúa og æskulýðsfulltrúa, nema að æskulýðsfulltrúi verði frístundafulltrúi, og vísar þeim og afleiddum breytingum á skipuriti til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauka nr. 19, að upphæð kr. 6.829.246 vegna launa með ofangreindri skiptingu niður á deildar.Byggðaráð samþykkir jafnframt samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og meðfylgjandi tillögur að starfslýsingum fyrir íþróttafulltrúa og frístundafulltrúa.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afleiddar breytingar á skipuriti Dalvíkurbyggðar þar sem í stað starfs íþrótta-og æskuýðsfulltrúa komi ofangreind stjórnendastörf í skipuriti. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs.
c) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni við fjárhagsáætlun 2024, viðauka nr. 19, að upphæð kr. 6.829.246 vegna launa þannig að kr. 215.031 fara á deild 04280, kr. 1.078.546 fari á deild 02300 og kr. 5.535.669 fari á deild 06310. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.