Íþrótta- og æskulýðsráð

161. fundur 02. maí 2024 kl. 15:30 - 18:00 í félagsheimilinu Árskógi
Nefndarmenn
  • Elsa Hlín Einarsdóttir varaformaður
  • Elísa Rún Gunnlaugsdóttir aðalmaður
  • Snævar Örn Ólafsson aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson aðalmaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Gjaldskrár 2024

Málsnúmer 202307014Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn hefur óskað eftir því við sviðsstjóra að uppfæra gjaldskrá, þannig að hún taki mið af því að hækka um 3,5% í stað 4,9% eins og búið var að ákveða.
Tillaga að breyttri gjaldsrá lögð fyrir ráðið. Þá var einnig uppfærður texti varðandi sér afsláttarkjör, s.s. vegna lögreglu.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir meðfylgjandi gjaldskrá með 5 atkvæðum.

2.Ársreikningar íþróttafélaga 2023

Málsnúmer 202403112Vakta málsnúmer

Farið var yfir ársreikninga íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð. UMFS hefur ekki enn skilað ársreikningi til sveitarfélagsins og er íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að kalla eftir þeim.

3.Verkefni á íþrótta- og æskulýðssviði

Málsnúmer 202311015Vakta málsnúmer

Kynnt bókun Byggðaráðs og staðfestingu sveitarstjórnar varðandi Frístund og félagsmistöð. Ekki á að gera breytingar á núvarnandi fyrirkomulagi að svo stöddu.

4.Vorfundur íþrótta- og æskulýðsráðs 2024

Málsnúmer 202402006Vakta málsnúmer

Undir þessum lið var fundað með fulltrúum íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð sem eru með virka starfsemi. Fulltrúarnir mættu á fundinn kl. 16:30 og sátu undir þessum lið til fundarloka.
Eftirfarandi voru mættir
Elín B. Unnarsdóttir: Sundfélagið Rán
Friðjón Árni Siguvrvinsson UMFS.
Lilja Guðnadóttir og Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson: Hestamannafélagið Hringur
Kristinn Björnsson: meistaraflokkur UMFS
Bjarni Jóhann Valdimarsson: Golfklúbburinn Hamar
Óskar Óskarsson og Sigurður Guðmundsson: Skíðafélag Dalvíkur
Jónína Gunnlaugsdóttir : Rimar
Marinó Þorsteinsson: Ungmennafélagið Reynir
Einar Hafliðason: Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður
Freyr Antonsson: forseti Sveitarstjórnar

Á vorfundinum var rætt um fræðsluefni fyrir íþróttafélögin, öflun upplýsinga úr sakaskrá, sportabler og sameiginlegan starfsmann fyrir íþróttafélögin.

Samþykkt á fundinum búa til vinnuhóp með fulltrúum íþróttafélaganna um sameiginlegan starfsmann.
Fulltrúi frá UMFS, Golfklúbbur, skíðafélag, knattspyrnufélaginu og sundfélaginu.
Gíslu Bjarnason boðar til fyrsta fundar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Nefndarmenn
  • Elsa Hlín Einarsdóttir varaformaður
  • Elísa Rún Gunnlaugsdóttir aðalmaður
  • Snævar Örn Ólafsson aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson aðalmaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason Starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason íþrótta- og æskulýðsfulltrúi