Vinabæjasamstarf; undirbúningur fyrir Dalvíkurbyggð 2021

Málsnúmer 202001002

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 930. fundur - 09.01.2020

Tekið fyrir erindi frá vinabænum Lundi í Svíþjóð dagsett 7. nóvember 2019 þar sem viðruð er hugmynd um að nota milliáramót sumarið 2020 sem tækifæri til að ræða sameiginlega stefnu norræna vinabæjasamstarfsins og þróa ný drög. Núverandi stefna, "En lärande nordisk community - Ett lärende nordisk felleskab" er frá 14.01.2009. Ný stefna gæti síðan verið undirrituð á reglulegu vinabæjarmóti sem á, samkvæmt áætlun, að halda sumarið 2021 í Dalvíkurbyggð.

Rætt um vinabæjarsamstarfið og framtíðarhorfur þess.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að senda hugmynd um breyttar áherslur vinabæjarmótanna til hinna vinabæjanna í samstarfinu.

Byggðaráð - 953. fundur - 03.09.2020

Á 930. fundi byggðaráðs þann 9. janúar 2020 var sveitarstjóra falið að senda hugmynd um breyttar áherslur vinabæjarmótanna til hinna vinabæjanna í samstarfinu.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur, dagsettur þann 31. ágúst 2020, frá Borga (Porvoo) sem er svar við rafpósti sveitarstjóra frá 28. janúar 2020 varðandi vangaveltur um hvernig á að fara með fyrirhugað vinabæjamót 2021 i ljósi stöðu mála vegna Covid vírusar.

a) Halda áfram með áætlanir um mót á Dalvík 2021?
b) Hætta við undirbúningsfund 2020 og halda hann árið 2021 með því markmiði af hafa mótið 2022 á Dalvik ?
c) Setja allar áætlanir á bið og taka stöðuna í ágúst 2021 ?
d) Aðrar tillögur.

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leið c) fyrir ofan verði fyrir valinu.

Byggðaráð - 1020. fundur - 10.03.2022

Á 327. fundi sveitarstjórnar þann 15. september 2020 var eftirfarandi bókað:
"Á 930. fundi byggðaráðs þann 9. janúar 2020 var sveitarstjóra falið að senda hugmynd um breyttar áherslur vinabæjarmótanna til hinna vinabæjanna í samstarfinu.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur, dagsettur þann 31. ágúst 2020, frá Borga (Porvoo) sem er svar við rafpósti sveitarstjóra frá 28. janúar 2020 varðandi vangaveltur um hvernig á að fara með fyrirhugað vinabæjamót 2021 i ljósi stöðu mála vegna Covid vírusar.

a) Halda áfram með áætlanir um mót á Dalvík 2021?
b) Hætta við undirbúningsfund 2020 og halda hann árið 2021 með því markmiði af hafa mótið 2022 á Dalvik ?
c) Setja allar áætlanir á bið og taka stöðuna í ágúst 2021 ?
d) Aðrar tillögur.

Til umræðu ofangreint.

Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að allar áætlanir um vinabæjamót og undirbúnings þess verði sett á bið og staðan tekin í ágúst 2021."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá vinabænum Lund, dagsettur þann 3. mars 2022, þar sem innt er eftir hvort Dalvíkurbyggð sé farið að huga að hvort og þá hvenær sé fyrirhugaður undirbúningsfundur fyrir mót í Dalvíkurbyggð.

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir að í fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2022 er ekki gert ráð fyrir kostnaði vegna vinabæjasamstarfs.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindum til umsagnar framkvæmdastjórnar og að málið komi síðan aftur fyrir byggðaráð.

Byggðaráð - 1021. fundur - 17.03.2022

Á 1020. fundi byggðaráð þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 327. fundi sveitarstjórnar þann 15. september 2020 var eftirfarandi bókað: Á 930. fundi byggðaráðs þann 9. janúar 2020 var sveitarstjóra falið að senda hugmynd um breyttar áherslur vinabæjarmótanna til hinna vinabæjanna í samstarfinu. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur, dagsettur þann 31. ágúst 2020, frá Borga (Porvoo) sem er svar við rafpósti sveitarstjóra frá 28. janúar 2020 varðandi vangaveltur um hvernig á að fara með fyrirhugað vinabæjamót 2021 i ljósi stöðu mála vegna Covid vírusar. a) Halda áfram með áætlanir um mót á Dalvík 2021? b) Hætta við undirbúningsfund 2020 og halda hann árið 2021 með því markmiði af hafa mótið 2022 á Dalvik ? c) Setja allar áætlanir á bið og taka stöðuna í ágúst 2021 ? d) Aðrar tillögur. Til umræðu ofangreint. Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að allar áætlanir um vinabæjamót og undirbúnings þess verði sett á bið og staðan tekin í ágúst 2021. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá vinabænum Lund, dagsettur þann 3. mars 2022, þar sem innt er eftir hvort Dalvíkurbyggð sé farið að huga að hvort og þá hvenær sé fyrirhugaður undirbúningsfundur fyrir mót í Dalvíkurbyggð. Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir að í fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2022 er ekki gert ráð fyrir kostnaði vegna vinabæjasamstarfs. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindum til umsagnar framkvæmdastjórnar og að málið komi síðan aftur fyrir byggðaráð."

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir umsögn framkvæmdastjórnar. Framkvæmdastjórn leggur til að þiggja boð frá Lund um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Byggðaráð samþykkir jafnframt að vísað verði til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna.

Sveitarstjórn - 343. fundur - 22.03.2022

Á 1021. fundi byggðaráðs þann 17. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1020. fundi byggðaráðs þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Á 327. fundi sveitarstjórnar þann 15. september 2020 var eftirfarandi bókað: Á 930. fundi byggðaráðs þann 9. janúar 2020 var sveitarstjóra falið að senda hugmynd um breyttar áherslur vinabæjarmótanna til hinna vinabæjanna í samstarfinu. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur, dagsettur þann 31. ágúst 2020, frá Borga (Porvoo) sem er svar við rafpósti sveitarstjóra frá 28. janúar 2020 varðandi vangaveltur um hvernig á að fara með fyrirhugað vinabæjamót 2021 i ljósi stöðu mála vegna Covid vírusar. a) Halda áfram með áætlanir um mót á Dalvík 2021? b) Hætta við undirbúningsfund 2020 og halda hann árið 2021 með því markmiði af hafa mótið 2022 á Dalvik ? c) Setja allar áætlanir á bið og taka stöðuna í ágúst 2021 ? d) Aðrar tillögur. Til umræðu ofangreint. Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að allar áætlanir um vinabæjamót og undirbúnings þess verði sett á bið og staðan tekin í ágúst 2021. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá vinabænum Lund, dagsettur þann 3. mars 2022, þar sem innt er eftir hvort Dalvíkurbyggð sé farið að huga að hvort og þá hvenær sé fyrirhugaður undirbúningsfundur fyrir mót í Dalvíkurbyggð. Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir að í fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2022 er ekki gert ráð fyrir kostnaði vegna vinabæjasamstarfs. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindum til umsagnar framkvæmdastjórnar og að málið komi síðan aftur fyrir byggðaráð." Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir umsögn framkvæmdastjórnar. Framkvæmdastjórn leggur til að þiggja boð frá Lund um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Byggðaráð samþykkir jafnframt að vísað verði til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að óskað verði eftir við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi og að vísað verði til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna.

Ungmennaráð - 33. fundur - 26.04.2022

Sveitarstjórn hefur samþykkt að þiggja boð frá Lund um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Einnig þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Einnig var vísað til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna.
Lagt fram til kynningar og rætt um áherslur sem ráðið vill leggja á varðandi vinabæjarsamstarf.

Byggðaráð - 1027. fundur - 19.05.2022

Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað:

"Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að óskað verði eftir við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi og að vísað verði til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna."

Á 33. fundi ungmennaráðs þann 26. apríl sl. var eftirfarandi bókað:
"Sveitarstjórn hefur samþykkt að þiggja boð frá Lund um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Einnig þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Einnig var vísað til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Lagt fram til kynningar og rætt um áherslur sem ráðið vill leggja á varðandi vinabæjarsamstarf."

Tilnefna þarf fulltrúa á fjarfund til undirbúnings á vinabæjamóti. Fjarfundurinn verður haldinn 20. júní nk. frá kl. 9 - kl. 12.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, einn fulltrúi úr ungmennaráði og einn kjörinn fulltrúi sitji fundinn.

Ungmennaráð - 34. fundur - 24.05.2022

Sveitarstjórn hefur samþykkt að þiggja boð frá Lundi um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Einnig þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Einnig var vísað til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna.
Lagt fram til kynningar og rætt um áherslur sem ráðið vill leggja á varðandi vinabæjarsamstarf.
Ungmennaráð þarf að tilnefna fulltrúa á fjarfund til undirbúnings á vinabæjamóti. Fjarfundurinn verður haldinn 20. júní nk. frá kl. 9-12 (7-10 á íslenskum tíma)
Ungmennaráð samþykkir að tilnefna Írisi Björk sem fulltrúa ungmennaráðs.

Sveitarstjórn - 346. fundur - 08.06.2022

Á 1027. fundi byggðaráðs þann 19. maí 2022 var eftirfarandi bókað:
"Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað: Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að óskað verði eftir við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi og að vísað verði til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Á 33. fundi ungmennaráðs þann 26. apríl sl. var eftirfarandi bókað: Sveitarstjórn hefur samþykkt að þiggja boð frá Lund um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Einnig þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Einnig var vísað til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Lagt fram til kynningar og rætt um áherslur sem ráðið vill leggja á varðandi vinabæjarsamstarf.Tilnefna þarf fulltrúa á fjarfund til undirbúnings á vinabæjamóti. Fjarfundurinn verður haldinn 20. júní nk. frá kl. 9 - kl. 12. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, einn fulltrúi úr ungmennaráði og einn kjörinn fulltrúi sitji fundinn."

Á 34. fundi ungmennaráðs þann 24. maí 2022 var eftirfarandi bókað:
"Sveitarstjórn hefur samþykkt að þiggja boð frá Lundi um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Einnig þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Einnig var vísað til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Lagt fram til kynningar og rætt um áherslur sem ráðið vill leggja á varðandi vinabæjarsamstarf. Ungmennaráð þarf að tilnefna fulltrúa á fjarfund til undirbúnings á vinabæjamóti. Fjarfundurinn verður haldinn 20. júní nk. frá kl. 9-12 (7-10 á íslenskum tíma) Ungmennaráð samþykkir að tilnefna Írisi Björk sem fulltrúa ungmennaráðs."


Til máls tóku:
Katrín Sigurjónsdóttir, sem leggur til að byggðaráði verði falin fullnaðarafgreiðsla til að tilnefna kjörinn fulltrúa á fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.
Freyr Antonsson.
Katrín Sif Ingvarsdóttir.


a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar Sigurjónsdóttur og að sá fulltrúi sæki fjarfundinn ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum þá tillögu að Íris Björk verði fulltrúi ungmennaráðs.

Byggðaráð - 1028. fundur - 16.06.2022

Á 346. fundi sveitarstjórnar þann 8. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1027. fundi byggðaráðs þann 19. maí 2022 var eftirfarandi bókað: "Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað: Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að óskað verði eftir við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi og að vísað verði til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Á 33. fundi ungmennaráðs þann 26. apríl sl. var eftirfarandi bókað: Sveitarstjórn hefur samþykkt að þiggja boð frá Lund um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Einnig þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Einnig var vísað til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Lagt fram til kynningar og rætt um áherslur sem ráðið vill leggja á varðandi vinabæjarsamstarf.Tilnefna þarf fulltrúa á fjarfund til undirbúnings á vinabæjamóti. Fjarfundurinn verður haldinn 20. júní nk. frá kl. 9 - kl. 12. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, einn fulltrúi úr ungmennaráði og einn kjörinn fulltrúi sitji fundinn." Á 34. fundi ungmennaráðs þann 24. maí 2022 var eftirfarandi bókað: "Sveitarstjórn hefur samþykkt að þiggja boð frá Lundi um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Einnig þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Einnig var vísað til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Lagt fram til kynningar og rætt um áherslur sem ráðið vill leggja á varðandi vinabæjarsamstarf. Ungmennaráð þarf að tilnefna fulltrúa á fjarfund til undirbúnings á vinabæjamóti. Fjarfundurinn verður haldinn 20. júní nk. frá kl. 9-12 (7-10 á íslenskum tíma) Ungmennaráð samþykkir að tilnefna Írisi Björk sem fulltrúa ungmennaráðs.Til máls tóku: Katrín Sigurjónsdóttir, sem leggur til að byggðaráði verði falin fullnaðarafgreiðsla til að tilnefna kjörinn fulltrúa á fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar. Freyr Antonsson. Katrín Sif Ingvarsdóttir. a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar Sigurjónsdóttur og að sá fulltrúi sæki fjarfundinn ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum þá tillögu að Íris Björk verði fulltrúi ungmennaráðs."
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Katrín Kristinsdóttir verði úr hópi kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar á fundinum.

Byggðaráð - 1030. fundur - 23.06.2022

Á 1028. fundi byggðaráðs þann 16. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 346. fundi sveitarstjórnar þann 8. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1027. fundi byggðaráðs þann 19. maí 2022 var eftirfarandi bókað: "Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað: Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að óskað verði eftir við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi og að vísað verði til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Á 33. fundi ungmennaráðs þann 26. apríl sl. var eftirfarandi bókað: Sveitarstjórn hefur samþykkt að þiggja boð frá Lund um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Einnig þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Einnig var vísað til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Lagt fram til kynningar og rætt um áherslur sem ráðið vill leggja á varðandi vinabæjarsamstarf. Tilnefna þarf fulltrúa á fjarfund til undirbúnings á vinabæjamóti. Fjarfundurinn verður haldinn 20. júní nk. frá kl. 9 - kl. 12. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, einn fulltrúi úr ungmennaráði og einn kjörinn fulltrúi sitji fundinn." Á 34. fundi ungmennaráðs þann 24. maí 2022 var eftirfarandi bókað: "Sveitarstjórn hefur samþykkt að þiggja boð frá Lundi um að þau haldi áformaðan undirbúningsfund og að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Einnig þá tillögu framkvæmdastjórnar að óskað verði eftir því við Lund að halda áformaðan undirbúningsfund í fjarfundi. Einnig var vísað til Ungmennaráðs að áherslan verði á samstarf og samráð ungmenna. Lagt fram til kynningar og rætt um áherslur sem ráðið vill leggja á varðandi vinabæjarsamstarf. Ungmennaráð þarf að tilnefna fulltrúa á fjarfund til undirbúnings á vinabæjamóti. Fjarfundurinn verður haldinn 20. júní nk. frá kl. 9-12 (7-10 á íslenskum tíma) Ungmennaráð samþykkir að tilnefna Írisi Björk sem fulltrúa ungmennaráðs. Til máls tóku: Katrín Sigurjónsdóttir, sem leggur til að byggðaráði verði falin fullnaðarafgreiðsla til að tilnefna kjörinn fulltrúa á fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar. Freyr Antonsson. Katrín Sif Ingvarsdóttir. a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar Sigurjónsdóttur og að sá fulltrúi sæki fjarfundinn ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum þá tillögu að Íris Björk verði fulltrúi ungmennaráðs. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Katrín Kristinsdóttir verði úr hópi kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar á fundinum."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt eftir fundinn þann 20. júní sl. sem íþrótta- og æskulýðsfulltrúi tók saman. Fram kemur að fulltrúar Dalvíkurbyggðar lögðu áherslu á þátttöku ungs fólks í þessu vinabæjarsamstarfi og að gert er ráð fyrir þátttöku þeirra á slíkum mótum. Jafnframt að ákveðið hafi verið að næsta vinabæjarmót verið haldið hjá Dalvíkurbyggð í lok júní 2023.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa ákvörðunartöku um vinabæjamót í Dalvíkurbyggð 2023 til sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 347. fundur - 28.06.2022

Á 1030. fundi byggðaráðs þann 23. júní 2022 var m.a. eftirfarandi bókað:
"Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt eftir fundinn þann 20. júní sl. sem íþrótta- og æskulýðsfulltrúi tók saman. Fram kemur að fulltrúar Dalvíkurbyggðar lögðu áherslu á þátttöku ungs fólks í þessu vinabæjarsamstarfi og að gert er ráð fyrir þátttöku þeirra á slíkum mótum. Jafnframt að ákveðið hafi verið að næsta vinabæjarmót verið haldið hjá Dalvíkurbyggð í lok júní 2023. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa ákvörðunartöku um vinabæjamót í Dalvíkurbyggð 2023 til sveitarstjórnar."
Til máls tók forseti sem leggur til Dalvíkurbyggð muni halda vinabæjamót á næsta ári og byggðaráði verði falið undirbúningur.

Fleiri tóku ekki til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta.

Byggðaráð - 1031. fundur - 06.07.2022

Á 347. fundi sveitarstjórnar þann 28. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1030. fundi byggðaráðs þann 23. júní 2022 var m.a. eftirfarandi bókað: "Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt eftir fundinn þann 20. júní sl. sem íþrótta- og æskulýðsfulltrúi tók saman. Fram kemur að fulltrúar Dalvíkurbyggðar lögðu áherslu á þátttöku ungs fólks í þessu vinabæjarsamstarfi og að gert er ráð fyrir þátttöku þeirra á slíkum mótum. Jafnframt að ákveðið hafi verið að næsta vinabæjarmót verið haldið hjá Dalvíkurbyggð í lok júní 2023. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa ákvörðunartöku um vinabæjamót í Dalvíkurbyggð 2023 til sveitarstjórnar. Til máls tók forseti sem leggur til Dalvíkurbyggð muni halda vinabæjamót á næsta ári og byggðaráði verði falið undirbúningur. Fleiri tóku ekki til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta."
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að sveitarstjóri, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og þjónustu- og upplýsingafulltrúi skipi undirbúningshópinn fyrir vinabæjamótið í Dalvíkurbyggð 2023.

Byggðaráð - 1057. fundur - 02.02.2023

Á 347. fundi sveitaarstjórnar þann 28. júní 2022 var eftirfarandi bókað:
"Á 1030. fundi byggðaráðs þann 23. júní 2022 var m.a. eftirfarandi bókað: Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt eftir fundinn þann 20. júní sl. sem íþrótta- og æskulýðsfulltrúi tók saman. Fram kemur að fulltrúar Dalvíkurbyggðar lögðu áherslu á þátttöku ungs fólks í þessu vinabæjarsamstarfi og að gert er ráð fyrir þátttöku þeirra á slíkum mótum. Jafnframt að ákveðið hafi verið að næsta vinabæjarmót verið haldið hjá Dalvíkurbyggð í lok júní 2023. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa ákvörðunartöku um vinabæjamót í Dalvíkurbyggð 2023 til sveitarstjórnar.Niðurstaða:Til máls tók forseti sem leggur til Dalvíkurbyggð muni halda vinabæjamót á næsta ári og byggðaráði verði falið undirbúningur. Fleiri tóku ekki til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta."

Á 1031. fundi byggðaráðs þann 6.júlí 2022 samþykkti byggðaráð að sveitarstjóri, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og þjónustu- og upplýsingafulltrúi skipi undirbúningshópinn fyrir vinabæjarmótið í Dalvíkurbyggð 2023.

Á fundinum var farið yfir minnisblað sveitarstjóra, dagsett þann 1. febrúar 2023, þar sem farið er yfir aðdraganda að þeirri ákvörðun að Dalvíkurbyggð haldi vinabæjamót í ár. Sveitarstjóri leggur til að Dalvíkurbyggð sendi út tilkynningu þess efnis að mótið verði ekki haldið í Dalvíkurbyggð í sumar, meðal annars þar sem annir í öðrum verkefnum hafa ekki gefið svigrúm til að undirbúa mótið. Einnig er því velt upp í minnisblaði sveitarstjóra að umræða sé tekin um hvað Dalvíkurbyggð vill fá út úr vinabæjasamstarfi og jafnvel tilvalið tækifæri nú að hugsa hlutina alveg upp á nýtt.
Byggðaráð felur sveitarstjóra að vinna áfram að málinu, eiga fund með fulltrúum vinabæjanna og upplýsa um ofangreint áður en ákvörðun verður tekin.

Byggðaráð - 1059. fundur - 23.02.2023

Á 1057. fundi byggðaráðs þann 2. febrúar sl. var meðal annars eftirfarandi bókað:
Á fundinum var farið yfir minnisblað sveitarstjóra, dagsett þann 1. febrúar 2023, þar sem farið er yfir aðdraganda að þeirri ákvörðun að Dalvíkurbyggð haldi vinabæjamót í ár. Sveitarstjóri leggur til að Dalvíkurbyggð sendi út tilkynningu þess efnis að mótið verði ekki haldið í Dalvíkurbyggð í sumar, meðal annars þar sem annir í öðrum verkefnum hafa ekki gefið svigrúm til að undirbúa mótið. Einnig er því velt upp í minnisblaði sveitarstjóra að umræða sé tekin um hvað Dalvíkurbyggð vill fá út úr vinabæjasamstarfi og jafnvel tilvalið tækifæri nú að hugsa hlutina alveg upp á nýtt.Niðurstaða:Byggðaráð felur sveitarstjóra að vinna áfram að málinu, eiga fund með fulltrúum vinabæjanna og upplýsa um ofangreint áður en ákvörðun verður tekin."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu samskipti og upplýsingar um fund með fulltrúum vinabæjanna sem sveitarstjóri sat ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.

Lagt er til að slá af mótið/stóra fundinn á Dalvík í sumar en rætt um að halda "between" fund á Dalvík í lok ágúst /byrjun september 2024. Á slíkan fund mæta ca. 3 einstaklingar frá hverju sveitarfélagi. Fundurinn á Dalvík yrði þá stefnumótunar- og undirbúningsfundur fyrir stóra fundinn, ca. 60 manns, sem Hamar á að halda næst. Ákveðið var að boða fulltrúa frá Hamar til fundar 13. apríl nk. á TEAMS.
Byggðaráð samþykkir samhljóða ofangreinda tillögu og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 357. fundur - 21.03.2023

Á 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar 2023 var eftirfarandi bókað:
"Á 1057. fundi byggðaráðs þann 2. febrúar sl. var meðal annars eftirfarandi bókað: Á fundinum var farið yfir minnisblað sveitarstjóra, dagsett þann 1. febrúar 2023, þar sem farið er yfir aðdraganda að þeirri ákvörðun að Dalvíkurbyggð haldi vinabæjamót í ár. Sveitarstjóri leggur til að Dalvíkurbyggð sendi út tilkynningu þess efnis að mótið verði ekki haldið í Dalvíkurbyggð í sumar, meðal annars þar sem annir í öðrum verkefnum hafa ekki gefið svigrúm til að undirbúa mótið. Einnig er því velt upp í minnisblaði sveitarstjóra að umræða sé tekin um hvað Dalvíkurbyggð vill fá út úr vinabæjasamstarfi og jafnvel tilvalið tækifæri nú að hugsa hlutina alveg upp á nýtt.Niðurstaða:Byggðaráð felur sveitarstjóra að vinna áfram að málinu, eiga fund með fulltrúum vinabæjanna og upplýsa um ofangreint áður en ákvörðun verður tekin. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu samskipti og upplýsingar um fund með fulltrúum vinabæjanna sem sveitarstjóri sat ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Lagt er til að slá af mótið/stóra fundinn á Dalvík í sumar en rætt um að halda "between" fund á Dalvík í lok ágúst /byrjun september 2024. Á slíkan fund mæta ca. 3 einstaklingar frá hverju sveitarfélagi. Fundurinn á Dalvík yrði þá stefnumótunar- og undirbúningsfundur fyrir stóra fundinn, ca. 60 manns, sem Hamar á að halda næst. Ákveðið var að boða fulltrúa frá Hamar til fundar 13. apríl nk. á TEAMS.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða ofangreinda tillögu og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að slá af mótið / stóra fundinn á Dalvík í sumar.

Ungmennaráð - 39. fundur - 29.04.2023

Búið er að slá af mótið/stóra fundinn á Dalvík í sumar en ákveðið að halda "between" fund á Dalvík í lok ágúst /byrjun september 2024. Á slíkan fund mæta ca. 3 einstaklingar frá hverju sveitarfélagi. Fundurinn á Dalvík yrði þá stefnumótunar- og undirbúningsfundur fyrir stóra fundinn, ca. 60 manns, sem Hamar á að halda næst.