Málsnúmer 202005153Vakta málsnúmer
Til afgreiðslu:
a) Byggðaráð til eins árs.
Til máls tók sveitarstjóri, sem lagði fram eftirfarandi tillögu hvað varðar kosningu í byggðaráð til eins árs:
Byggðaráð:
Jón Ingi Sveinsson formaður,
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson varaformaður
Guðmundur St. Jónsson aðalmaður
Varamenn:
Þórhalla Franklín Karlsdóttir
Þórunn Andrésdóttir
Dagbjört Sigurpálsdóttir
Fleiri tóku ekki til máls.
b) Formaður Menningarráðs, tímabundið vegna fæðingarorlofs.
Til máls tók Guðmundur St. Jónsson sem lagði fram eftirfarandi tillögu:
Katrín Sif Ingvarsdóttir, formaður og Kristján E. Hjartarson sem varamaður í stað Katrínar.
Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, varamaður, sat fundinn í hans stað.
Guðmundur St. Jónsson, 1. varaforseti, stjórnaði fundi í fjarveru forseta.