Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsmálasviðs, kom á fundinn kl. 13:06.
Með fundarboði fylgdi tillaga að erindisbréfi fyrir notendaráð fatlaðs fólks í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. Samkvæmt erindisbréfinu skipar Dalvíkurbyggð fjóra fulltrúa, tvo fulltrúa kjörna af Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar, tvo úr röðum fatlaðs fólks og jafn marga til vara.
Auglýst var eftir þátttakendum í notendaráðið án árangurs og er því niðurstaðan að félagsþjónustan tilnefnir eftirtalda einstaklinga úr röðum fatlaðs fólks til þátttöku í notendaráðinu:
Aðalmenn:
Andri Mar Flosason kt. 100696-3209
Sigrún Ósk Árnadóttir kt. 190698-3279
Til vara:
Hallgrímur Sambhu Stefánsson kt. 091296-2849
Jana Sól Ísleifsdóttir kt. 101001-4580
Einnig eru tilnefndir fulltrúar sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar í notendaráðið:
Lilja Guðnadóttir kt. 200668-3759
Magni Þór Óskarsson kt. 110687-2739
Eyrún vék af fundi kl. 13:12.