Sveitarstjórn

304. fundur 11. júní 2018 kl. 10:00 - 11:29 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson aðalmaður
  • Katrín Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Ingi Sveinsson aðalmaður
  • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
  • Þórunn Andrésdóttir aðalmaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Dagskrá
Guðmundur St. Jónsson, starfsaldursforseti sveitarstjórnar, boðaði fundinn og fór með fundarstjórn þar til forseti sveitarstjórnar var kjörinn skv. 7. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.

1.Tillaga um frestun sveitarstjórnarfunda samkvæmt 8. gr., 4. mgr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.

Málsnúmer 201806010Vakta málsnúmer

Forseti lagði fram eftirfarandi tillögu, dagsett þann 1. júní 2018:

Með vísan til 8. gr. í Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar samþykkir sveitarstjórn að fresta fundum sínum í júlí og ágúst 2018.

Jafnframt er byggðarráði Dalvíkurbyggðar falin fullnaðarafgreiðsla þeirra mála, sem það telur nauðsynlegt að fái afgreiðslu, sbr. 31. gr. V. kafla Samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar, frá og með 12. júní 2018 til og með 31. ágúst 2018.


Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu um frestun funda sveitarstjórnar.

2.Sveitarstjórn - 303, frá 15.05.2018

Málsnúmer 1805008FVakta málsnúmer

Enginn tók til máls.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.

3.Frá stjórn Dalbæjar, fundargerðir stjórnar nr. 1 - 7 árið 2018.

Málsnúmer 201806017Vakta málsnúmer

Enginn tók til máls.
Enginn tók til máls um fundargerðirnar og eru þær lagðar fram til kynningar í sveitarstjórn.

4.Frá stjórn Dalbæjar; fundargerð frá 10.07.2017.

Málsnúmer 201701042Vakta málsnúmer

Enginn tók til máls.
Enginn tók til máls um fundargerðina og er hún lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.

5.Frá skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga; fundargerð nr. 9.

Málsnúmer 201803068Vakta málsnúmer

Enginn tók til máls.
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í henni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar og er hún því lögð fram til kynningar.

6.Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 11, frá 30.05.2018

Málsnúmer 1805014FVakta málsnúmer

Til kynningar.
  • 6.1 201802004 Undirbúningur framkvæmda
    Undir þessum lið kom á fund stjórnar Ágúst Hafsteinsson, frá Form Ráðgjöf ehf., kl. 14:00.

    Á 10. fundi stjórnar þann 22. maí s.l. var eftirfarandi bókað:
    "Á fundinum var farið yfir framvindu mála hvað varðar undirbúning framkvæmda, hönnunar og útboðs frá fundi stjórnar þann 3. maí s.l. Rætt um hvaða möguleikar eru í boði hvað varðar til dæmis val á byggingarefni, umsjón með framkvæmdinni, útboð og/eða val á verktökum.
    Stjórn samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela Berki Þór að fá nánari upplýsingar frá hönnuði um undirbúning framkvæmda hvað varðar val á byggingaefni og næstu skref. Valkostum sé stillt upp í samanburði. Einnig að unnið verði áfram að hönnunarsamningi við Form ráðgjöf ehf."

    Á fundinum var rætt um þær upplýsingar sem Ágúst hefur unnið að á milli funda og samanburð á byggingaleiðum.

    Ágúst vék af fundi kl. 15:32.
    Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 11 Stjórn samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela Ágústi að vinna áfram að málinu með því markmiði að hægt verði sem fyrst að taka ákvörðun um hvaða leiðir á að fara í vali á byggingarefni og byggingarleiðum. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • 6.2 201805076 Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs
    Á 10. fundi stjórnar þann 22. maí s.l. var eftirfarandi bókað:
    "Tekin fyrir frétt af vef Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dagsett þann 9. maí 2018, þar sem fram kemur að gefin hefur verið út ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Þar er m.a. kveðið á um skilyrði þess að veittir séu styrkir til sveitarfélaga úr sjóðnum en sjóðurinn hefur það hlutverk að hafna aðstöðu sveitarfélaga við uppbyggingu eða breytingar á fasteignum sem nýttar eru í þjónustu við fatlað fólk með miklar og/eða sértækar stuðningsþarfir. Umsóknir sveitarfélaga um styrki á þessu ári skulu hafa borist Jöfnunarsjóði sveitarfélaga eigi síðar en 1. júní n.k.

    Stjórnin samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela framkvæmdastjóra að afla nánari upplýsinga hjá Jöfnunarsjóði um umsóknarferli í Fasteignasjóðinn."

    Guðrún Pálína gerði grein fyrir símafundi sem hún og sviðstjóri félagsmálasviðs áttu með Guðna Geir Einarssyni, sérfræðingi, þriðjudaginn 29. maí s.l. hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, um ofangreint. Fram kom að búið væri að gera ráð fyrir framlagi sjóðsins í samkomulagi á milli Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses og Íbúðalánasjóðs þannig að ekki kæmi til viðbótarframlag úr Fasteignasjóðnum.
    Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 11 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls um fundargerðina og er fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.

7.Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 10, frá 22.05.2018

Málsnúmer 1805012FVakta málsnúmer

Til kynningar
  • 7.1 201805076 Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs
    Tekin fyrir frétt af vef Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dagsett þann 9. maí 2018, þar sem fram kemur að gefin hefur verið út ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Þar er m.a. kveðið á um skilyrði þess að veittir séu styrkir til sveitarfélaga úr sjóðnum en sjóðurinn hefur það hlutverk að hafna aðstöðu sveitarfélaga við uppbyggingu eða breytingar á fasteignum sem nýttar eru í þjónustu við fatlað fólk með miklar og7eða sértækar stuðningsþarfir. Umsóknir sveitarfélaga um styrki á þessu ári skulu hafa borist Jöfnunarsjóði sveitarfélaga eigi síðar en 1. júní n.k.

    Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 10 Stjórnin samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela framkvæmdastjóra að afla nánari upplýsinga hjá Jöfnunarsjóði um umsóknarferli í Fasteignasjóðinn. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • 7.2 201802029 Þóknun framkvæmdastjóra skv. 9. gr samþykkta og þóknun stjórnar skv. 6. gr. samþykkta.
    Börkur Þór Ottósson kom inn á fundinn undir þessum lið kl. 15:00.

    Á 5. fundi stjórnar Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses. þann 28. febrúar 2018 var eftirfarandi bókað:
    "Á 4. fundir stjórnar þann 9. febrúar 2018 var eftirfarandi bókað:
    "a) Samkvæmt 9. gr Samþykkta um Leiguíbúðir Dalvíkurbyggðar hses þá ræður stjórn stofnunarinnar framkvæmdastjóra, ákveður starfskjör hans og veitir honum prókúruumboð fyrir stofnunina. Formaður gerði grein fyrir þeim upplýsingum sem hún hefur aflað á milli funda um starfskjör framkvæmdastjóra hses félaga. b) Samkvæmt 6. gr. Samþykkta um Leiguíbúðir Dalvíkurbyggðar hses þá skal á ársfundi ákveða þóknun til stjórnarmanna. Formaður gerði grein fyrir þeim upplýsingum sem hún hefur aflað á milli funda um þóknanir til stjórna hses félaga.
    Lagt fram til kynningar."

    Til umræðu ofangreint. Fram kom að ekki hafa komið fram upplýsingar sem hægt er að byggja á."


    a) Þóknun stjórnar skv. 6. gr. samþykkta.

    Til umræðu.

    b) Þóknun framkvæmdastjóra skv. 9. gr. samþykkta.

    Til umræðu.

    Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 10 a) Þóknun stjórnar skv. 6. gr. samþykkta.

    Stjórn samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fundaþóknanir stjórnar verði þær sömu og hjá Dalvíkurbyggð og greitt fyrir hvern fund en ekki er um mánaðarlegar greiðslur að ræða.

    b) Þóknun framkvæmdastjóra skv. 9. gr. samþykkta.

    Frestað.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • 7.3 201802004 Undirbúningur framkvæmda
    Á fundinum var farið yfir framvindu mála hvað varðar undirbúning framkvæmda, hönnunar og útboðs frá fundi stjórnar þann 3. maí s.l. Rætt um hvaða möguleikar eru í boði hvað varðar til dæmis val á byggingarefni, umsjón með framkvæmdinni, útboð og/eða val á verktökum. Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 10 Stjórn samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela Berki Þór að fá nánari upplýsingar frá hönnuði um undirbúning framkvæmda hvað varðar val á byggingaefni og næstu skref. Valkostum sé stillt upp í samanburði. Einnig að unnið verði áfram að hönnunarsamningi við Form ráðgjöf ehf. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • 7.4 201805077 Tíma- og aðgerðaáætlun framkvæmda
    Til umræðu. Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 10 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls um fundargerðina og er fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.

8.Landbúnaðarráð - 118, frá 14.05.2018

Málsnúmer 1805009FVakta málsnúmer

Til afgreiðslu:
1. liður.
2. liður.
  • Á 117. fundi landbúnaðarráðs var eftirfarandi bókað:
    "Landbúnaðarráð felur sviðsstjóra að ræða við umsækjendur samkvæmt umræðum á fundinum og gera uppkast að nýjum leigusamningi.
    Ráðið leggur til að haldinn verði aukafundur eftir hádegi mánudaginn 14. maí vegna málsins."
    Landbúnaðarráð - 118 Í samræmi við bókun ráðsins frá 114. fundi þann 16. nóvember 2017 þar sem fram kemur að landið henti illa til beitar leggur ráðið til við sveitarstjórn að ekki verði veitt leyfi fyrir stærra landi umhverfis byggingarlóðina en nauðsynlegt getur talist, að hámarki 2 ha.
    Landbúnaðarráð hefur kynnt sér það land sem laust er til beitar við Hauganes og leggur til að umsækjendum verði boðið allt að 12 ha lands norðan Hauganess samkvæmt fylgiskjali.
    Ráðið leggur einnig til að þeir samningar sem gerðir verði um beitar- og slægjulönd séu í samræmi við það samningsform sem sveitarfélagið hefur unnið eftir síðastliðin ár.

    Samþykkt með þremur atkvæðum.
    Niðurstaða þessa fundar Frestað Bókun fundar Til máls tóku:
    Katrín Sigurjónsdóttir, sem leggur til að afgreiðslu á lið 17.1 verði frestað og vísað til byggðaráðs til að nýkjörnir fulltrúar í sveitarstjórn geti kynnt sér gögn málsins frá upphafi fram að núverandi stöðu.

    Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar.
  • Með innsendu erindi dags. 3. maí 2018 óskar Arngrímur Vídalín Baldursson eftir aðkomu Dalvíkurbyggðar vegna endurnýjunar á fjallgirðingu í landi Syðra-Hvarfs og Hjaltastaða. Landbúnaðarráð - 118 Landbúnaðarráð getur ekki fallist á þátttöku sveitarfélagsins þar sem ekki er um sambærilegar aðstæður að ræða og á Árskógsströnd.


    Samþykkt með þremur atkvæðum.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu landbúnaðarráðs.

    Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar.

9.Íþrótta- og æskulýðsráð - 100, frá 15.05.2018

Málsnúmer 1805010FVakta málsnúmer

Til afgreiðslu:
1. liður.
  • Íþrótta- og æskulýðsráð - 100 Rætt um aldurstakmörk í líkamsrækt. Í dag mega ungmenni koma í líkamsrækt eftir að hafa lokið 8. bekk, enda hafa þau fengið þjálfun í grunnskólanum undangenginn vetur.
    Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að áfram verði sömu aldursviðmið en hægt verði að gera undanþágu þegar viðkomandi fær beiðni frá fagaðila, s.s. lækni eða sjúkraþjálfara.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Til máls tóku:
    Guðmundur St. Jónsson, sem leggur til að þessum lið verði vísað aftur til íþrótta- og æskulýðsráðs.
    Katrín Sigurjónsdóttir.
    Jón Ingi Sveinsson.


    Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Guðmundur St. Jónssonar um að vísa þessum lið aftur til íþrótta- og æskulýðsráðs.
  • Íþrótta- og æskulýðsráð - 100 Íþrótta- og æskulýðsráð tekur undir með ungmennaráði og telur mikilvægt að skoðað verði frá grunni með hvaða hætti starfsemi Víkurrastar og þar með félagsmiðstöðvar verði til framtíðar. Það eru miklir möguleikar í alhliða frístundahúsi í Víkurröst. Ráðið telur mikilvægt að þetta verði unnið áfram í samráði við ungmennaráð og sett í farveg þannig að í haust verði búið að móta stefnu um það með hvaða hætti starfsemi Víkurrastar verði háttað. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Íþrótta- og æskulýðsráð - 100 Ályktun frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði sem var haldin dagana 21.-23.mars sl. lögð fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • 9.4 201802112 Húsnæði og troðari
    Íþrótta- og æskulýðsráð - 100 Tekin fyrir greinagerð frá Skíðafélagi Dalvíkur varðandi endurnýjun á troðara félagsins og uppbyggingu geymsluhúsnæði félagsins.
    Íþrótta- og æskulýðsráð telur þá leið að endurnýja dælur ofl. (leið 2 í greinagerð) sé vænlegasti kosturinn. Þetta gefur troðaranum nokkur ár til viðbótar. Í framhaldi verði svo gerð tímaáætlun um endurnýjun á troðaranum. Ráðinu lýst vel á áætlanir skíðafélagsins um framtíðaruppbygingu geymsluhúsnæðis félagsins og vísar því til gerðar starfs- og fjárhagsáætlunarvinnu næsta haust.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Íþrótta- og æskulýðsráð - 100 Frestað til næsta fundar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Íþrótta- og æskulýðsráð - 100 Farið yfir ársreikninga íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Íþrótta- og æskulýðsráð - 100 Undir þessum lið var fundað með fulltrúum íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð.
    Fulltrúar félaganna fóru yfir rekstur og starfsemi félaganna.

    Kynntar voru breytingar á reglum um kjör á íþróttamanni ársins og reglum um afreks- og styrktarsjóð íþrótta- og æskuýðsráðs.

    Rætt var um það að félögin myndi setja sér verklagsreglur um einelti og kynferðislega áreitni. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi mun leiða þá vinnu.

    Íþrótta- og æskulýðsráð þakkar samstarfið undanfarin ár og þakkar jafnframt fyrir það mikilvæga starf sem sjálfboðaliðar íþróttafélaganna eru að sinna innan sinna félaga.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar, þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar.

10.Fræðsluráð - 226, frá 23.05.2018.

Málsnúmer 1805011FVakta málsnúmer

Til afgreiðslu:

1. liður; vísa til byggðaráðs til endanlegrar afgreiðslu.
2. liður; vísa til byggðaráðs.
6. liður; þarf í ferli.
  • 10.1 201805033 Ósk um launalaust leyfi
    Lögð fram beiðni frá Erlu Hrönn Sigurðardóttur, leikskólakennara, um launalaust leyfi frá störfum í Krílakoti í eitt ár frá og með 15. ágúst 2018. Fræðsluráð - 226 Fræðsluráð samþykkir með 3 atkvæðum að veita leyfið. Valdemar Viðarsson og Auður Helgadóttir sátu hjá.
















    Niðurstaða þessa fundar Vísað áfram Bókun fundar Til máls tóku:
    Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að þessum lið verði vísað til afgreiðslu byggðaráðs eins og reglur um launalaust leyfi kveða á um.
    Guðmundur St. Jónsson.

    Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar.
  • Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs og leikskólastjóri Krílakots lögðu fram beiðni um ráðningu í nýja stöðu verkefnastjóra sérkennslu á Krílakoti. Um er að ræða 100% starf. Leikskólakennari sem nú er að láta af 75% starfi hefur sinnt sérkennslu fram að þessu. Auk þess er óskað eftir 15% viðbótarstöðugildi til sérkennslu vegna aukinna þarfa. Samtals er um 40% aukningu stöðugilda að ræða. Áætlaður kostnaður við þessa aukningu er um það bil 3.000.000 kr.á ári. Fræðsluráð - 226 Fræðsluráð samþykkir beiðnina með 5 atkvæðum. Niðurstaða þessa fundar Vísað áfram Bókun fundar Til máls tók:
    Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs í samræmi við reglur um beiðnir um viðauka við fjárhagsáætlun.

    Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar.
  • Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarmála, gerði grein fyrir umsóknum um stöðu skólastjóra Árskógarskóla. Umsækjendur eru tveir og leggur sviðsstjóri til að Jónína Garðarsdóttir leik- og grunnskólakennari verði ráðin í starfið. Fræðsluráð - 226 Fræðsluráð leggur einróma til að Jónínu verði boðið starfið. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri, kynnti ráðningu Guðrúnar Ástu Þrastardóttur, framhaldsskólakennara, í afleysingarstarf umsjónarkennara við Árskógarskóla frá 1. ágúst 2018 til 1. apríl 2019. Tveir umsækjendur voru um starfið, hvorugur þeirra grunnskólakennari. Gitta Unn Ármannsdóttir hefur verið ráðin í starf leikskólakennara við skólann og var hún eini umsækjandinn um stöðuna. Fræðsluráð - 226 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • 10.5 201503209 Námsárangur
    Með fundarboði fylgdi skýrsla vinnuhóps um bættan námsárangur í Dalvíkurskóla við lok síðasta af þremur starfsárum hans. Einnig fundargerðir 51., 52. og 53. fundar vinnuhópsins. Fræðsluráð - 226 Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð þakkar starfshópnum fyrir góða vinnu og greinargóða skýrslu og leggur mikla áherslu á að farið verði að tillögu starfshópsins um að fagráð taki við keflinu og skili fundargerðum til fræðsluráðs eins og starfshópurinn hefur gert. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Lagt var fram bréf frá Dóróþeu Reimarsdóttur, dagsett 16. maí 2018, þar sem hún segir upp starfi kennsluráðgjafa á fræðslusviði frá og með 1. nóvember 2018. Fræðsluráð - 226 Fræðsluráð þakkar Dóróþeu samstarfið og óskar henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur. Fræðsluráð felur sviðsstjóra að auglýsa starfið laust til umsóknar sem fyrst. Niðurstaða þessa fundar Vísað áfram Bókun fundar Til máls tók:
    Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs í ferli samkvæmt Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli Dalvíkurbyggðar og Mannauðsstefnu sveitarfélagsins.

    Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar.

    Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar og eru því þeir liðir lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn sem ekki þarfnast afgreiðslu.

11.Félagsmálaráð - 218, frá 15.05.2018

Málsnúmer 1805007FVakta málsnúmer

  • 11.1 201805040 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál 201805040

    Bókað í trúnaðarmálabók
    Félagsmálaráð - 218 Bókað í trúnaðarmálabók
  • 11.2 201805041 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál 201805041

    Bókað í trúnaðarmálabók
    Félagsmálaráð - 218 Bókað í trúnaðarmálabók
  • 11.3 201805042 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál 201805042

    Bókað í trúnaðarmálabók
    Félagsmálaráð - 218 Bókað í trúnaðarmálabók
  • 11.4 201805043 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál 201805043

    Bókað í trúnaðarmálabók
    Félagsmálaráð - 218 Bókað í trúnaðarmálabók
  • 11.5 201805044 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmálabók 201805044

    Bókað í trúnaðarmálabók
    Félagsmálaráð - 218 Bókað í trúnaðarmálabók
  • 11.6 201805049 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál 20180549

    Bókað í trúnaðarmálabók
    Félagsmálaráð - 218 Bókað í trúnaðarmálabók
  • 11.7 201805050 Trúnaðarmál
    Trúnaðarmál 201805050

    Bókað í trúnaðarmálabók


    Elísa Rán Ingvarsdóttir vék af fundi kl 9:30 vegna annarra erinda
    Félagsmálaráð - 218 Bókað í trúnaðarmálabók
  • Tekin fyrir frávikagreining félagsmálasviðs fyrstu 3 mánuði ársins 2018. Félagsmálaráð - 218 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Tekið fyrir erindi frá Dalbæ, heimili aldraðra dags. 9.maí 2018 sem sendir upplýsingar í þátttöku félags- og tómstundastarfs á Dalbæ árið 2017. Félagsmálaráð - 218 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Tekið fyrir erindi frá upplýsingarfulltrúa Dalvíkurbyggðar dags. 06.03.2018 þar sem fram kemur að í ár eru 20 ár frá því að Dalvíkurbyggð varð til sem sveitarfélag. Atvinnumála- og kynningarráð hefur fjallað um þann áfanga á fundum sínum og meðal annars kom upp sú umræða að gaman væri ef stofnanir sveitarfélagsins gerðu eitthvað í tilefni afmælisins. Félagsmálaráð - 218 Félagsmálaráð leggur til að haldinn verði vegleg afmælisveisla fyrir íbúa og gesti með veitingum og skemmtiatriðum. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Tekið fyrir til kynningar erindi frá Form hönnunarstofu um byggingu íbúða fyrir fötluð ungmenni í Dalvíkurbyggð. Félagsmálaráð - 218 Félagsmálaráð lýsir ánægju sinni yfir þeirri vinnu sem búin er og hlakkar til að sjá húsin verða að veruleika. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því allir liðir í fundargerðinni lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.

12.Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868, frá 24.05.2018

Málsnúmer 1805013FVakta málsnúmer

Til afgreiðslu:
1. liður; sér liður á dagskrá.
2. liður.
4. liður; sér liður á dagskrá.
6. liður.
8. liður a). 8. liður b) sér liður á dagskrá.
10. liður.
11. liður.
  • Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Börkur Þór Ottósson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs, og Þorsteinn K. Björnsson, sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs, kl. 8:15.

    Á 849. fundi byggðaráðs þann 14. desember 2017 var eftirfarandi bókað:

    "Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samkomulagi á milli Dalvíkurbyggðar og Eimskips Íslands ehf., kt. 421104-3520, þar sem vísað er til fyrra samkomulags frá 14. júlí 2016 til útskýringar á þessu samkomulagi. Um er að ræða samkomulag vegna úthlutun á lóðum nr. 3 og nr. 5 við Sjávarbraut í stað lóðar nr. 7 við Sjávarbraut, sbr. fyrra samkomulag. Til umræðu ofangreint.
    Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreint samkomulag við Eimskip Íslands ehf. eins og það liggur fyrir."

    Á 299. fundi sveitarstjórnar þann 16. janúar s.l. var ofangreind afgreiðsla byggðaráðs staðfest.

    Samkvæmt ofangreindu samkomulagi er gert ráð fyrir að sveitarfélagið skili Eimskip malbikaðri lóð og með rafmagnstenglum. Fyrir liggur beiðni frá Eimskip um að sveitarfélagið sjái um framkvæmdina og að ekki verði beðið með hana.

    Tekin fyrir beiðni frá sviðsstjórum umhverfis- og tæknisviðs og veitu- og hafnasviðs um viðauka við fjárhagsáætlun að upphæð kr. 12.000.000 við deild 09290, lykil 4620.

    Þorsteinn vék af fundi kl. 08:41.



    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka nr. 13 við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð kr. 12.000.000 við deild 09290, lykill 4620. Lagt er til að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Undir þessum lið sat Börkur Þór Ottósson fundinn.

    Á 865. fundi byggðaráðs þann 26. apríl 2018 var eftirfarandi bókað:
    "Tekið fyrir erindi frá Ragnari Þ. Þóroddssyni, rafbréf dagsett þann 21. apríl 2018, þar sem Ragnar fer þess á leit við Dalvíkurbyggð að fá lánað/ leigt Gamla skólahúsið við Skíðabraut undir heildaryfirlitssýningu á verkum JSBrimars "Demöntum Dalvíkur", frá 1. júní 2018 og fram í miðjan ágúst 2018. Sýningin yrði opnuð á afmælisdegi Brimars þann 13. júní. Til umræðu ofangreint.
    Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela umsjónarmanni fasteigna að gera drög að leigusamningi um ofangreint í samræmi við umræður á fundinum."

    Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að leigusamningi á milli Ragnars Þ. Þóroddsonar og Dalvíkurbyggðar um leigu á fasteigninni við Skíðabraut 12, fastanúmer 215-5188. Leigutími er frá og með 1. júní 2018 og til og með 15. ágúst 2018. Innifalið í leigugjaldi, sem er kr. 0, er rafmagn, heitt vatn, tryggingar og fasteignagjöld. Trygging á sýningarmunum og öðrum munum á vegum leigutaka er á ábyrgð leigutaka.

    Til umræðu ofangreint.

    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreind drög að leigusamningi með áorðnum breytingum sem ræddar voru á fundinum, s.s. að leigutaki sjái um þrif á leigutíma. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs.
  • Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Margrét Víkingsdóttir, upplýsingafulltrúi, kl. 9:00. Börkur Þór sat fundinn áfram.

    Á 858. fundi byggðaráðs þann 1. mars 2018 var eftirfarandi bókað:
    "c) Byggðaráð óskar eftir að sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs og upplýsingafulltrúi komi með tillögu að merkingum á Víkurröst í samráði við leigjendur í húsinu. "

    Með fundarboði byggðaráðs fylgdi hugmynd að skilti fyrir Víkurröst ásamt verði.

    Til umræðu ofangreint.

    Börkur vék af fundi kl. 09:30.
    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs og upplýsingafulltrúa að vinna áfram að málinu og fá endanlegar tillögur að skiltum ásamt verðum. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Margrét Víkingsdóttir sat fundinn áfram undir þessu máli.

    Á 34. fundi atvinnumála- og kynningarráðs var eftirfarandi bókað:
    "Á 33. fundi atvinnumála- og kynningarráðs var meðal annars bókað: ,,Í starfs- og fjárhagsáætlun fjármála- og stjórnsýslusviðs fyrir árið 2018 er gert ráð fyrir því að gera kynningarmyndband um Dalvíkurbyggð. Upplýsingafulltrúa er falið að útfæra nánar grunn fyrir kynningarmyndbandið ásamt því að leita tilboða hjá auglýsingastofum. Upplýsingafulltrúi kynnir fyrir ráðinu þau tilboð sem bárust vegna gerðar kynningarmyndbands. Upplýsingafulltrúa falið að vinna áfram að verkefninu." Til umræðu. Atvinnumála- og kynningarráð samþykkir með 3 atkvæðum að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun upp á 1.000.000 vegna þessa verkefnis. Atvinnumála- og kynningarráð samþykkir með 3 atkvæðum að gengið verði til samninga við Hype í samræmi við umræður á fundinum. "

    Með fundarboði byggðaráðs fylgdi beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun, dagsett þann 11. maí 2018, þar sem óskað er eftir viðauka að upphæð kr. 1.000.000 við deild 21500 og lykil 4915.

    Til umræðu ofangreint.
    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum viðauka nr. 13 við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð kr. 1.000.000 við deild 21500, mætt með lækkun á handbæru fé. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Margrét Víkingsdóttir sat fund byggðaráðs undir þessum lið.

    Tekið fyrir samantekt upplýsingafulltrúa á auglýsingakostnaði sundurliðað niður á árin 2014 - 2018.

    Á tímabilinu 2014-2017 og það sem af er árs er upphæðin sem gjaldfærð er á lykil 4915, auglýsingar og kynningarmál, um 21,2 m.kr. Af þessari fjárhæð fer 19,32% til heimamiðlana DB blaðið (12,11%) og Norðurslóðar (7,21%).

    Til umræðu ofangreint.

    Margrét vék af fundi kl. 09:45.
    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kom inn á fundinn kl. 09:45.
    Guðmundur St. Jónsson vék af fundi kl. 09:45 vegna vanhæfis.

    Á 867. fundi byggðaráðs þann 11. maí 2018 var m.a. eftirfarandi bókað:

    "Með fundarboði fylgdu drög að samkomulagi við Stórval ehf. um lok á leigusamningi um félagsheimilið Rimar í Svarfaðardal. Gert er ráð fyrir að leigutímanum ljúki miðað við dagsetninguna 1. maí s.l. og að Dalvíkurbyggð greiðir Stórvali ehf. kr. 1.700.000 vegna vinnu og efnis við uppsetningu á rafmagnsstaurum og þráðlausu neti á tjaldsvæðinu á Rimum. Búnaðurinn verði þá eign Dalvíkurbyggðar.

    Til umræðu ofangreint.
    a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að samkomulagi við Stórval ehf. um lok á leigusamningi um félagsheimilið Rimar og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórn.
    b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum viðauka við fjárhagsáætlun 2018, viðauki nr. 11/2018, að upphæð kr. 1.700.000 við deild 31220 og lykil 4610 og að honum sé mætt með lækkun á handbæru fé og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu í sveitarstjórn.
    c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að heimila sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að leita samninga við rekstraraðila Húsabakka, Bakkabjörg ehf., tímabundið eða lengst til og með 31.12.2018 um rekstur og umsjón með félagsheimilinu Rimum og tjaldsvæði. Samningsdrögin komi fyrir byggðaráð til umfjöllunar og afgreiðslu.

    Reksturinn á félagsheimilunu Rimum og tjaldsvæði verði boðinn út í haust með góðum fyrirvara. "

    Ofangreindar afgreiðslu byggðaráðs voru staðfestar á fundi sveitarstjórnar þann 15. maí 2018.

    Fram kom á fundinum að fyrir liggur að forsvarsmenn Bakkabjargar ehf. fallast ekki á þau samningsdrög sem fyrir liggja hvað varðar samningstíma og leigufjárhæð.

    Hlynur vék af fundi kl. 09:58.
    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að bjóða Bakkabjörg ehf. að leiga Rima ásamt tjaldsvæði tímabundið tímabilið frá og með 1. júní til 1. október 2018 og að leiguverðið verði kr. 65.000 per mánuð með öllum gjöldum, þ.e. hita, rafmagni, tryggingum, o.s.frv. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs.
  • Guðmundur St. Jónsson kom inn á fundinn að nýju kl. 09:59.


    Á 17. fundi ungmennaráðs þann 25. apríl 2018 var eftirfarandi bókað:
    "Ungmennaráð hefur unnið drög að nýju erindisbréfi og vísar því til samþykktar sveitarstjórnar. Í drögunum er gert ráð fyrir að fundir ungmennaráðs fjölgi úr 5 í allt að 12 á ári og er um leið er óskað eftir auknu fjármagni til að geta fundað samkvæmt nýju erindisbréfi. Aðrar helstu breytingar eru á skipan ráðsins, en erindsbréfið hefur ekki verið endurskoðað frá því að ungmennaráð var stofnað árið 2014."

    Á 303. fundi sveitarstjórnar þann 15. maí 2018 var eftirfarandi bókað:
    "Til máls tóku: Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri, sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Bjarna Th. Bjarnasonar um að vísa þessum lið til byggðaráðs."

    Samkvæmt V. kafla, 11. gr. Æskulýðslaga frá 2007 eiga sveitarstjórnir að hlutast til um að stofnað sé ungmennaráð. Hlutverk þess er m.a. að vera sveitarstjórn til ráðgjafar um málefni ungs fólks í viðkomandi sveitarfélagi. Sveitarstjórnir setja nánari reglur um hlutverk og val í ungmennaráð.

    Til umræðu ofangreint.
    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindisbréfi Ungmennaráðs með endurskoðun á erindisbréfum í heild sinni.
    b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa beiðni um viðauka vegna fjölgunar á fundum Ungmennaráðs til gerðar fjárhagsáætlunar 2019-2022.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Á 857. fundi byggðaráðs þann 22. febrúar 2018 var eftirfarandi bókað:
    "Tekið fyrir erindi frá ferðanefnd Félags eldri borgara, móttekið þann 15.02.2018, þar sem óskað er eftir styrk frá sveitarfélaginu vegna ferðar til Austurlands í 3 daga. Áætlaður lágmarkskostnaður per mann með rútu er kr. 45.000. Til umræðu ofangreint.
    Byggðaráð getur því miður ekki orðið við erindinu. "

    Á 301. fundi sveitarstjórnar þann 20. mars 2018 var ofangreind afgreiðsla byggðaráðs staðfest.

    Með fundarboði byggðaráðs fylgdi nýtt erindi frá ferðanefnd Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð, dagsett þann 21. maí 2018, þar sem fram kemur að 18. júní n.k. ætla félagar í Félagi eldri borgara að fara í skemmtiferð austur á Hérað og gista í Svartaskógi, þaðan ætla þau að ferðast um austurland. Til þess að gera þetta fjárhagslega auðveldara, fyrir félagsmenn þurfum við að niðurgreiða ferðina. Því er óskað eftir ferðastyrk að upphæð kr. 50.000 - kr. 100.000.
    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum styrk að upphæð kr. 100.000.
    b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum viðauka að upphæð kr. 100.000, viðauki nr. 14 við fjárhagsáætlun 2018, deild 02400 og lykill 9145 , mætt með lækkun á handbæru fé.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs hvað varðar a) lið, b) liðurinn er sérliður á dagskrá.
  • Tekinn fyrir rafpóstur dagsettur þann 9. maí 2018 þar sem fram kemur að aðalfundur Málræktarsjóðs verður haldinn föstudaginn 8. júní kl. 15.30 á Hótel Sögu, í fundarsalnum Esju. Samkvæmt skipulagsskrá eiga samtök, fyrirtæki og stofnanir, sem lögðu sjóðnum til fé fyrir árslok 1992, rétt á að tilnefna einn mann í fulltrúaráðið. Dalvíkurbyggð hefur þennan rétt en átti ekki fulltrúa á síðasta fundi. Tilnefningar fyrir aðalfundinn 2018 þurfa að berast framkvæmdastjóra í tölvupósti eigi síðar en 28. maí nk. ásamt netfangi þess sem tilnefndur er.

    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Tekið fyrir bréf frá Landskerfi bókasafna hf., dagsett þann 9. maí 2018, þar sem boðað er til aðalfundar miðvikudaginn 30. maí n.k. kl. 15:00 í Reykjavík. Meðfylgjandi er einnig rafpóstur frá 22. maí 2018 þar sem hjálagður er ársreikningur félagsins fyrir árið 2017, tillögur sem lagðar verða fram á fundinum auk núgildandi samþykkta félagsins.

    Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela forstöðumanni bóka- og héraðsskjalasafns að sækja fundinn ef hún hefur tök á og til vara sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • Tekið fyrir bréf frá stjórn Menningarfélagsins Bergs ses, dagsett þann 16. maí 2018, þar sem boðað er til aðalfundar félagsins 30. maí 2018 kl. 17:00. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að sækja fundinn. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs.
  • Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti stöðulista bókhalds í samanburði við fjárhagsáætlun 2018 fyrir tímabilið janúar-apríl. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 868 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar, þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.

13.Úrslit sveitarstjórnarkosninga þann 26. maí 2018

Málsnúmer 201806003Vakta málsnúmer

Guðmundur St. Jónsson gerði grein fyrir úrslitum sveitarstjórnarkosninganna í Dalvíkurbyggð samkvæmt greinargerð frá kjörstjórn Dalvíkurbyggðar, dagsett 4. júní 2018, um úrslit sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggðar þann 26. maí 2018.

Eftirtaldir þrír listar höfðu borist til kjörstjórnar:
B Listi Framsóknar og félagshyggjufólks
D Framboðslisti Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra
J Listi óháðs framboðs

Kjördeild var ein og var hún í Dalvíkurskóla.
Kjörfundur var settur kl. 8:00 og kjördeild opnuð kl. 10:00.

Kjörfundur fór fram sem hér segir:

Kjörfundi lauk kl. 22:00. Á kjörskrá voru alls 1.362.

Úrslit kosninganna voru sem hér segir:

Á kjörská voru 1.362. Atkvæðu greiddu alls 1.088, 564 karlar og 524 konur, kosningaþátttaka þ.a.l. 79,88%. Auðir seðlar 26. Ógildir seðlar 4.


B Listi Framsóknar og félagshyggjufólks:
B- listi hlaut 454 atkvæði (3 fulltrúar)
D Framboðslisti Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra:
D- listi hlaut 256 atkvæði (2 fulltrúa)
J Listi óháðs framboðs:
J- listi hlaut 348 atkvæði (2 fulltrúa)

Kjörstjórn Dalvíurbyggðar hefur gefið út kjörbréf til bæjarfulltrúa og varamanna þeirra skv. úrskurði kjörnefndar.

Samkvæmt ofangreindu er því skipan sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022 með eftirtöldum hætti:
Aðalmenn:
Katrín Sigurjónsdóttir (B)
Jón Ingi Sveinsson (B)
Þórhalla Karlsdóttir (B)
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D)
Þórunn Andrésdóttir (D)
Guðmundur St. Jónsson (J)
Dagbjört Sigurpálsdóttir (J)

Varamenn:
Felix Rafn Felixson (B)
Jóhannes Tryggvi Jónsson (B)
Lilja Guðnadóttir (B)
Valdemar Þór Viðarsson (D)
Sigríður Jódís Gunnarsdóttir (D)
Katrín Sif Ingvarsdóttir (J)
Kristján Hjartarson (J)

Lagt fram til kynningar.

14.Frá 858. byggðaráðs 24.05.2018; Beiðni um styrk frá ferðanefnd vegna ferðar til Austurlands - viðauki.

Málsnúmer 201802057Vakta málsnúmer

Á 858. fundi byggðaráðs þann 24. maí 2018 var eftirfarandi bókað:
"Á 857. fundi byggðaráðs þann 22. febrúar 2018 var eftirfarandi bókað: "Tekið fyrir erindi frá ferðanefnd Félags eldri borgara, móttekið þann 15.02.2018, þar sem óskað er eftir styrk frá sveitarfélaginu vegna ferðar til Austurlands í 3 daga. Áætlaður lágmarkskostnaður per mann með rútu er kr. 45.000. Til umræðu ofangreint. Byggðaráð getur því miður ekki orðið við erindinu. " Á 301. fundi sveitarstjórnar þann 20. mars 2018 var ofangreind afgreiðsla byggðaráðs staðfest. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi nýtt erindi frá ferðanefnd Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð, dagsett þann 21. maí 2018, þar sem fram kemur að 18. júní n.k. ætla félagar í Félagi eldri borgara að fara í skemmtiferð austur á Hérað og gista í Svartaskógi, þaðan ætla þau að ferðast um austurland. Til þess að gera þetta fjárhagslega auðveldara, fyrir félagsmenn þurfum við að niðurgreiða ferðina. Því er óskað eftir ferðastyrk að upphæð kr. 50.000 - kr. 100.000.
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum styrk að upphæð kr. 100.000. b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum viðauka að upphæð kr. 100.000, viðauki nr. 14 við fjárhagsáætlun 2018, deild 02400 og lykill 9145 , mætt með lækkun á handbæru fé. "

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindan viðauka nr. 14 við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð kr. 100.000 við deild 02400 og lykil 9145 og að honum verði mætt með lækkun á handbæru fé.

15.Frá 858. fundi byggðaráðs þann 24.05.2018; Kynningarmyndband um Dalvíkurbyggð - viðauki.

Málsnúmer 201802020Vakta málsnúmer

Á 858. fundi byggðaráðs þann 24. maí 2018 var eftirfarandi bókað:
"Margrét Víkingsdóttir sat fundinn áfram undir þessu máli. Á 34. fundi atvinnumála- og kynningarráðs var eftirfarandi bókað: "Á 33. fundi atvinnumála- og kynningarráðs var meðal annars bókað: ,,Í starfs- og fjárhagsáætlun fjármála- og stjórnsýslusviðs fyrir árið 2018 er gert ráð fyrir því að gera kynningarmyndband um Dalvíkurbyggð. Upplýsingafulltrúa er falið að útfæra nánar grunn fyrir kynningarmyndbandið ásamt því að leita tilboða hjá auglýsingastofum. Upplýsingafulltrúi kynnir fyrir ráðinu þau tilboð sem bárust vegna gerðar kynningarmyndbands. Upplýsingafulltrúa falið að vinna áfram að verkefninu." Til umræðu. Atvinnumála- og kynningarráð samþykkir með 3 atkvæðum að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun upp á 1.000.000 vegna þessa verkefnis. Atvinnumála- og kynningarráð samþykkir með 3 atkvæðum að gengið verði til samninga við Hype í samræmi við umræður á fundinum. " Með fundarboði byggðaráðs fylgdi beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun, dagsett þann 11. maí 2018, þar sem óskað er eftir viðauka að upphæð kr. 1.000.000 við deild 21500 og lykil 4915. Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum viðauka nr. 13 við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð kr. 1.000.000 við deild 21500, mætt með lækkun á handbæru fé. "

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindan viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð kr. 1.000.000 við deild 21500, og að honum sé mætt með lækkun á handbæru fé.

16.Frá 858. fundi byggðaráðs þann 24.05.2018; lóðirnar Sjávarbraut 3 og 5 við Dalvíkurhöfn; viðauki

Málsnúmer 201710033Vakta málsnúmer

Á 858. fundi byggðaráðs þann 24. maí 2018 var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Börkur Þór Ottósson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs, og Þorsteinn K. Björnsson, sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs, kl. 8:15.

Á 849. fundi byggðaráðs þann 14. desember 2017 var eftirfarandi bókað:

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samkomulagi á milli Dalvíkurbyggðar og Eimskips Íslands ehf., kt. 421104-3520, þar sem vísað er til fyrra samkomulags frá 14. júlí 2016 til útskýringar á þessu samkomulagi. Um er að ræða samkomulag vegna úthlutun á lóðum nr. 3 og nr. 5 við Sjávarbraut í stað lóðar nr. 7 við Sjávarbraut, sbr. fyrra samkomulag. Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreint samkomulag við Eimskip Íslands ehf. eins og það liggur fyrir.

Á 299. fundi sveitarstjórnar þann 16. janúar s.l. var ofangreind afgreiðsla byggðaráðs staðfest.

Samkvæmt ofangreindu samkomulagi er gert ráð fyrir að sveitarfélagið skili Eimskip malbikaðri lóð og með rafmagnstenglum. Fyrir liggur beiðni frá Eimskip um að sveitarfélagið sjái um framkvæmdina og að ekki verði beðið með hana.

Tekin fyrir beiðni frá sviðsstjórum umhverfis- og tæknisviðs og veitu- og hafnasviðs um viðauka við fjárhagsáætlun að upphæð kr. 12.000.000 við deild 09290, lykil 4620.

Þorsteinn vék af fundi kl. 08:41.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka nr. 13 við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð kr. 12.000.000 við deild 09290, lykill 4620. Lagt er til að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé."

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindan viðauka nr. 13 við fjárhagsáætlun 2018 að upphæð kr. 12.000.000 við deild 09290, lykill 4620, og að honum verði mætt með lækkun á handbæru fé.

17.Frá Unni E. Hafstað Ármanndsdóttur; Formlegt bréf til sveitarstjórnar

Málsnúmer 201806001Vakta málsnúmer

Undir þessum lið komu Katrín Sigurjónsdóttir inn á fundinn að nýju kl.10:22.

Tekið fyrir erindi frá Unni E. Hafstað Ármannsdóttur, dagsett þann 1. júní 2018, er varðar greinarskrif fráfarandi sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar, Bjarna Th. Bjarnasonar, í DB blaðið þar sem hann svari ósáttum kjósanda, Hjörleifi Hjartarsyni, á mjög óvæginn og persónulegan hátt, eins og segir í erindinu. Röksemdum sveitarstjóra, og staðreyndum málsins, hefði mátt koma til skila á hnitmiðaðan hátt, faglega og án þess að særa, er mat bréfritara sem telur að sveitarstjóri hafi brotið siðareglur Dalvíkurbyggðar. Þess er óskað við sveitarstjórn að fráfarandi sveitarstjóri verði ávíttur vegna þessa.

Til máls tók:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, sem leggur fram eftirfarandi tillögu að bókun:
"Sveitarstjórn þakkar fyrir bréfið. Forseti sveitarstjórnar hvetur sveitarstjórnarfulltrúa og sveitarstjóra til þess nú sem fyrr að vinna eftir sveitarstjórnarlögum sem og siðareglum kjörinna fulltrúa í vinnu sinni fyrir Dalvíkurbyggð."

Fleiri tóku ekki til máls.




Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Gunnþórs að bókun.

18.Prókúruumboð sveitarstjóra sbr. 48. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.

Málsnúmer 201806009Vakta málsnúmer

Forseti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að Katrín Sigurjónsdóttir, kt. 070268-2999, til heimils að Sunnubraut 2, 620. Dalvík, sveitarstjóri, skuli fara með prófkúru fyrir sveitarfélagið Dalvíkurbyggð."

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda tillögu um prókúruumboð, Katrín Sigurjónsdóttir tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.

19.Ráðning sveitarstjóra, sbr. 47. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.

Málsnúmer 201806008Vakta málsnúmer

Til máls tók:
Katrín Sigurjónsdóttir sem gerði grein fyrir vanhæfi sínu hvað þennan lið varðar og 7 lið hér á eftir og vék af fundi kl. 10:19.

Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að ráða Katrínu Sigurjónsdóttur, kt. 070268-2999, til heimils að Sunnubraut 2, 620. Dalvík, sem sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022. Byggðarráði er falið að ganga frá starfssamningi við sveitarstjóra."

Fleiri tóku ekki til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda tillögu um ráðningu sveitarstjóra, Katrín Sigurjónsdóttir tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.

20.Ákvörðun um fundi sveitarstjórnar og fundi byggðaráðs

Málsnúmer 201806007Vakta málsnúmer

Forseti lagði fram eftirfarandi tillögu um auglýsingu á fundum sveitarstjórnar:

a)
Sveitarstjórn samþykkir að í upphafi kjörtímabils verði auglýst hvernig fundir sveitarfélagsins verði auglýstir á kjörtímabilinu og með hvaða fyrirvara, eins og kveður á um í 15. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Enginn tók til máls.

Forseti lagði fram eftirfarandi tillögu um fundi sveitarstjórnar:
b)
Sveitarstjórn samþykkir að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15 og verði auglýstir með tveggja daga fyrirvara á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.

Enginn tók til máls.

Forseti lagði fram eftirfarandi tillögu um fundi byggðaráðs:
c)
Sveitarstjórn samþykkir að fundir byggðarráðs verði að jafnaði haldnir hvern fimmtudag kl. 08:15.

Til máls tók:
Jón Ingi Sveinsson, sem leggur til að fundir byggðaráðs hefjist kl. 13:00.

Fleiri tóku ekki til máls.



a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu um auglýsingu á fundum.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu um fundartíma sveitarstjórnar.
c) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Jóns Inga Sveinssonar um að fundir byggðaráðs hefjist kl. 13:00.

21.Kosningar samkvæmt 46. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013 með síðari breytingum.

Málsnúmer 201806006Vakta málsnúmer

Fyrir lá listi með tillögum meirihluta og minnihluta um fulltrúa í ráð og nefndir. Forseti lagði fram listann og er hann eftirfarandi:


Byggðarráð
Aðalmenn:
Formaður: Jón Ingi Sveinsson (B) kt. 050659-2169
Varaformaður: Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D) kt. 130375-5619
Guðmundur St. Jónsson (J) kt. 230571-6009
Varamenn:
Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B) kt. 300675-3369
Þórunn Andrésdóttir (D) kt. 020870-3899
Dagbjört Sigurpálsdóttir (J) kt. 050478-3279


Yfirkjörstjórn 2018-2022
Aðalmenn:
Formaður: Helga Kristín Árnadóttir kt. 260160-3899
Varaformaður: Ingibjörg María Ingvadóttir kt. 110369-3369
Ingvar Kristinsson kt. 280552-2249
Varamenn:
Guðbjörg Inga Ragnarsdóttir kt. 180859-3069
Margrét Ásgeirsdóttir kt. 271268-3439
Hákon Viðar Sigmundsson kt. 280363-3169

Dalbær, stjórn
Aðalmenn:
Formaður: Kristinn Bogi Antonsson (B) kt. 130770-4289
Varaformaður: Valdís Guðbrandsdóttir (J) kt. 270477-4619
Heiða Hilmarsdóttir (B) kt. 180859-3499
Rúna Kristín Sigurðardóttir (D) kt. 150873-4879
Valdemar Þór Viðarsson (D) kt. 011172-4079
Varamenn:
Felix Rafn Felixson (B) kt. 060478-4499
Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B) kt. 300675-3369
Ásdís Jónasdóttir (D) kt. 171161-5099
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D) kt. 130375-5619
Marinó Þorsteinsson (J) kt. 281058-2749


Haustfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar (AFE)
Aðalmenn:
Valdemar Þór Viðarsson (D) kt. 011172-4079
Jón Ingi Sveinsson (B) kt. 050659-2169
Guðmundur St Jónsson(J) kt 230571-6009

Varamenn:
Þórunn Andrésdóttir (D) kt. 020870-3899
Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B) kt. 300675-3369
Dagbjört Sigurpálsdóttir (J) kt. 050478-3279


Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmaður:
Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B) kt. 300675-3369
Kristján Eldjárn Hjartarson (J) kt 100956-3309
Varamenn:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D) kt. 130375-5619
Dagbjört Sigurpálsdóttir (J) kt 050478-3279


Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands
Aðalmaður:
Valdimar Bragason (B) kt. 180851-2329
Varamaður:
Valdemar Þór Viðarsson (D) kt. 011172-4079


Eyþing, aðalfundur
Aðalmenn:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D) kt. 130375-5619
Katrín Sigurjónsdóttir (B) kt. 070268-2999
Lilja Guðnadóttir (B) kt. 200668-3759
Kristján Eldjárn Hjartarson (J) kt. 100956-3309

Varamenn:
Valdemar Þór Viðarsson (D) kt. 011172-4079
Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B) kt. 300675-3369
Felix Rafn Felixson (B) kt. 060478-4499
Guðmundur St Jónsson (J) kt 230571-6009

Atvinnumála- og kynningarráð
Aðalmenn
Formaður: Valdemar Þór Viðarsson (D) kt. 011172-4079
Varaformaður: Tryggvi Kristjánsson (B) kt. 240370-3449
Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir (B) kt. 060662-4369
Sigríður Jódís Gunnarsdóttir (D) kt. 290491-3559
Snæþór Arnþórsson (J) kt. 020284-3079
Varamenn:
Rúna Kristín Sigurðardóttir (D) kt. 150873-4879
Ásdís Jónasdóttir (D) kt. 171161-5099
Sölvi Hjaltason (B) kt. 200452-3139
Sigvaldi Gunnlaugsson (B) kt. 290569-3039
Katrín Sif Ingvarsdóttir (J) kt. 140685-2409

Hússtjórn Rima 2018-2022
Aðalmaður:
Katrín Sigurjónsdóttir (B) kt. 070268-2999
Varamaður:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D) kt. 130375-5619


Fræðsluráð
Aðalmenn:
Formaður: Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D) kt. 130375-5619
Varaformaður: Felix Rafn Felixson (B) kt. 060478-4499
Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B) kt. 300675-3369
Sigríður Jódís Gunnarsdóttir (D) kt. 290491-3559
Dagbjört Sigurpálsdóttir (J) kt. 050478-3279
Varamenn:
Kristján Guðmundsson (B) kt. 150290-4069
Steinunn Jóhannsdóttir (B) kt. 110166-5249
Þórunn Andrésdóttir (D) kt. 020870-3899
Eva Björg Guðmundsdóttir (D) kt. 051270-4529
Júlíana Kristjánsdóttir (J) kt. 290787-3869

Menningarráð
Aðalmenn:
Formaður: Ella Vala Ármannsdóttir (J) kt. 190580-3189
Varaformaður: Valdemar Þór Viðarsson (D) kt. 011172-4079
Heiða Hilmarsdóttir (B) kt. 180859-3499
Varamenn:
Katrín Sif Ingvarsdóttir (J) kt 140685-2409
Birta Dís Jónsdóttir (D) kt. 110897-3329
Guðmundur Kristjánsson (B) kt. 240766-3459

Íþrótta- og æskulýðsráð
Aðalmenn
Formaður: Þórunn Andrésdóttir (D) kt. 020870-3899
Varaformaður: Jóhann Már Kristinsson (B) kt. 090793-3659
Eydís Arna Hilmarsdóttir (B) kt. 250397-3489
Gunnar Eiríksson (D) kt. 080381-4179
Magni Óskarsson (J) kt 110687-2739
Varamenn:
Jóhannes Tryggvi Jónsson (B) kt. 030962-3899
Jónína Guðrún Jónsdóttir (B) kt. 051276-4269
Sigríður Jódís Gunnarsdóttir (D) kt. 290491-3559
Guðbjörg Anna Óladóttir (D) kt. 121093-4569
Guðríður Sveinsdóttir (J) kt. 270382-4289


Félagsmálaráð
Aðalmenn:
Formaður: Lilja Guðnadóttir (B) kt. 200668-3759
Varaformaður: Eva Björg Guðmundsdóttir (D) kt. 051270-4529
Gunnar Eiríksson (D) kt. 080381-4179
Felix Jósafatsson (U) kt. 020953-3739
Katrín Sif Ingvarsdóttir (J) kt 140685-2409
Varamenn:
Haukur Arnar Gunnarsson (D) kt. 161169-4479
Dana Jóna Sveinsdóttir (D) kt. 240560-7399
Kristín Heiða Garðarsdóttir (B) kt. 120884-2989
Guðfinna Ásdís Arnardóttir (B) kt. 281151-3719
Marinó Þorsteinsson (J) kt. 281058-2749


Barnaverndarnefnd
Aðalmenn:
Hólmfríður Amalía Gísladóttir kt. 101164-3739
Oliver Edvardsson kt. 071059-3249
Varamenn:
Hildigunnur Jóhannesdóttir kt. 230372-4389
Jóhannes Tryggvi Jónsson kt. 030962-3899


Landbúnaðarráð
Aðalmenn:
Formaður: Jón Þórarinsson (B)
Varaformaður: Ingunn Magnúsdóttir (J) kt 190988-3259
Guðrún Erna Rúdólfsdóttir (B) kt. 221273-3709
Hildur Birna Jónsdóttir (D) kt. 011070-4269
Freyr Antonsson (D) kt. 080876-4919
Varamenn:
Sigvaldi Gunnlaugsson (B) kt. 290569-3039
Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir (B) kt. 060662-4369
Guðrún Anna Óskarsdóttir (D) kt. 040879-5959
Eva Björg Guðmundsdóttir (D) kt. 051270-4529
Óskar S.Gunnarsson (J) kt. 160159-2359


Umhverfisráð
Aðalmenn:
Formaður: Haukur Arnar Gunnarsson (D) kt. 161169-4479
Varaformaður: Monika Margrét Stefánsdóttir (B) kt. 070478-5959
Eva Björg Guðmundsdóttir (D) kt. 051270-4529
Lilja Bjarnadóttir (B) kt. 300985-2629
Helga Íris Ingólfsdóttir (J) kt. 200478-5689
Varamenn:
Friðrik Vilhelmsson (B) kt. 060865-5669
Snæþór Vernharðsson (B) kt. 230473-3239
Birta Dís Jónsdóttir (D) kt. 110897-3329
Júlíus Magnússon (D) kt. 071262-5109
Emil Einarsson (J) kt 040873-3929

Veitu- og hafnaráð
Aðalmenn:
Formaður: Valdimar Bragason (B) kt. 180851-2329
Varaformaður: Monika Margrét Stefánsdóttir (B) kt. 070478-5959
Ásdís Jónasdóttir (D) kt. 171161-5099
Gunnþór E. Sveinbjörnsson (D) kt. 080248-2029
Kristján Eldjárn Hjartarson (J) kt 100956-3309
Varamenn:
Gunnhildur Gylfadóttir (B) kt. 040170-3409
Hólmfríður Skúladóttir (B) kt. 070473-5859
Júlíus Magnússon (D) kt. 071262-5109
Óskar Þór Óskarsson (D) kt. 090391-3219
Dagur Óskarsson (J) kt. 010977-3479
Ekki komu fram aðrar tillögur.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindar tillögur.

22.Málefna- og samstarfssamningur á milli B-lista og D-lista

Málsnúmer 201806005Vakta málsnúmer

Á fundinum lagði forseti sveitarstjórnar fram undirritaðan málefna- og samstarfssamning á milli B- lista og D-lista, dagsettur þann 31. maí 2018.

Til máls tók:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson sem kynnti helstu áherslur samningsins.

Fleiri tóku ekki til máls.

Lagt fram til kynningar.

23.Kjör forseta og varaforseta sveitarstjórnar samkvæmt 7. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíurbyggðar.

Málsnúmer 201806004Vakta málsnúmer

a) Guðmundur St. Jónsson bar upp tillögu um Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D), kt. 130375-5619, sem forseta sveitarstjórnar.
b) Guðmundur St. Jónsson lagði fram eftirfarandi tillögu um kjör 1. og 2. varaforseta sveitarstjórnar:
1. varaforseti: Guðmundur St. Jónsson (J), kt. 230571-6009.
2. varaforseti: Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B), kr. 300675-3369.

a) Ekki komu fram aðrar tillögur og er því Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson rétt kjörinn sem forseti sveitarstjórnar.
b) Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því Guðmundur St. Jónsson og Þórhalla Franklín rétt kjörin.

Fundi slitið - kl. 11:29.

Nefndarmenn
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson aðalmaður
  • Katrín Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Ingi Sveinsson aðalmaður
  • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
  • Þórunn Andrésdóttir aðalmaður
  • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs