Raforkuvæðing hafnarsvæðis, hönnun á snjalltenglum - HD019

Málsnúmer 202403127

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 137. fundur - 04.09.2024

Veitu- og hafnaráð óskar eftir skýringu á að í tilboði er gert ráð fyrir 3 tenglastólpum á hverja bryggju.
Veitu- og hafnarráð leggur til við sveitarstjórn að farið verði í allt verkið. Samþykkt samhljóða með 4 atkvæðum.

Sveitarstjórn - 371. fundur - 17.09.2024

Á 137. fundi veitu- og hafnaráðs þann 4. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Veitu- og hafnaráð óskar eftir skýringu á að í tilboði er gert ráð fyrir 3 tenglastólpum á hverja bryggju. Veitu- og hafnarráð leggur til við sveitarstjórn að farið verði í allt verkið. Samþykkt samhljóða með 4 atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum þá tillögu veitu- og hafnaráðs að farið verði í allt verkið og felur sveitarstjóra að leggja viðaukabeiðni fyrir byggðaráð.

Byggðaráð - 1122. fundur - 26.09.2024

Á 137. fundi veitu- og hafnaráðs þann 4. september sl. var eftirfarandi bókað: "Veitu- og hafnaráð óskar eftir skýringu á að í tilboði er gert ráð fyrir 3 tenglastólpum á hverja bryggju. Veitu- og hafnarráð leggur til við sveitarstjórn að farið verði í allt verkið. Samþykkt samhljóða með 4 atkvæðum."

Á 371.fundi sveitarstjórnar var eftirfarandi bókað:
Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum þá tillögu veitu- og hafnaráðs að farið verði í allt verkið og felur sveitarstjóra að leggja viðaukabeiðni fyrir byggðaráð.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauki nr. 34 við fjárhagsáætlun 2024, þannig að liður 42200-11551 hækki um kr. 7.414.200.- Byggðaráð samþykkir samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 372. fundur - 22.10.2024

Á 1122. fundi byggðaráðs þann 26. september sl. var eftirfarandi bókað:
Á 137. fundi veitu- og hafnaráðs þann 4. september sl. var eftirfarandi bókað: "Veitu- og hafnaráð óskar eftir skýringu á að í tilboði er gert ráð fyrir 3 tenglastólpum á hverja bryggju. Veitu- og hafnarráð leggur til við sveitarstjórn að farið verði í allt verkið. Samþykkt samhljóða með 4 atkvæðum."
Á 371.fundi sveitarstjórnar var eftirfarandi bókað:
Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum þá tillögu veitu- og hafnaráðs að farið verði í allt verkið og felur sveitarstjóra að leggja viðaukabeiðni fyrir byggðaráð.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauki nr. 34 við fjárhagsáætlun 2024, þannig að liður 42200-11551 hækki um kr. 7.414.200.- Byggðaráð samþykkir samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og viðauka nr. 34 við fjárhagsáætlun 2024 að upphæð kr. 7.414.200 á lið 42200-11551 vegna raforkuvæðingar á hafnasvæðinu.
Sveitarstjórn samþykkir jafnframt samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.

Veitu- og hafnaráð - 142. fundur - 12.12.2024

Sveitarstjóri fór yfir stöðuna á verkefninu, það mun ekki nást að klára verkefnið á þessu ári.
Lagt fram til kynningar.