Á 80. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6. september 2016 var eftirfarandi bókað;
"Farið yfir drög að starfsáætlun í íþrótta- og æskulýðsmálum. Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að óska eftir því við Byggðaráð að húseignir sem skráðar eru undir íþrótta- og æskuýðsmál verði teknar til skoðunar með það í huga að kostnaður við rekstur mannvirkja verði færðir á þá málaflokka sem nýtingin fer fram. Samkvæmt tímaramma vegna starfs- og fjárhagsáætlunar eiga fagráð að vera búin að skila inn tillögum 27. september. Samþykkt að næsti fundur verði færður fram um eina viku, eða þriðjudaginn 27. september."
Til umræðu ofangreint.
Samkvæmt tímaramma vegna starfs- og fjárhagsáætlunar eiga fagráð að vera búin að skila inn tillögum 27. september. Samþykkt að næsti fundur verði færður fram um eina viku, eða þriðjudaginn 27. september.