-
Umhverfisráð - 324
Ottó B Jakobsson dró hærra spil fyrir hönd Súsönnu Svansdóttur og felur umhverfisráð sviðsstjóra að ganga frá lóðarleigusamningi við umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á lóðinni við Skógarhóla 12.
-
Umhverfisráð - 324
Ottó B Jakobsson dró hærra spil fyrir hönd Súsönnu Svansdóttur og felur umhverfisráð sviðsstjóra að ganga frá lóðarleigusamningi við umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á lóðinni við Skógarhóla 12.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að framlengja lóðarúthlutun um eitt ár þar sem gild rök eru færð fyrir framlengingu.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um framlengingu lóðarúthlutunar um eitt ár vegna Öldugötu 31, Árskógsssandi.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að framlengja byggingarleyfi um eitt ár þar sem gild rök eru færð fyrir framlengingu.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Undir þessum lið tók Jón Ingi Sveinsson til máls og gerði grein fyrir vanhæfi sínu hvað þennan lið varðar og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 16:13. Varaformaður, Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, tók við fundarstjórn.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um að frammlengja byggingarleyfi um eitt ár fyrir Öldugötu 12, Árskógssandi. Jón Ingi Sveinsson tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að framlengja lóðarúthlutun um eitt ár þar sem gild rök eru færð fyrir framlengingu.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Undir þessum lið tók Jón Ingi Sveinsson til máls og gerði grein fyrir vanhæfi sínu hvað þennan lið varðar og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 16:13. Varaformaður, Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, tók við fundarstjórn.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um að frammlengja byggingarleyfi um eitt ár fyrir Öldugötu 14, Árskógssandi. Jón Ingi Sveinsson tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að framlengja lóðarúthlutun um eitt ár þar sem gild rök eru færð fyrir framlengingu.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Undir þessum lið tók Jón Ingi Sveinsson til máls og gerði grein fyrir vanhæfi sínu hvað þennan lið varðar og vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu kl. 16:13. Varaformaður, Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, tók við fundarstjórn.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um að frammlengja byggingarleyfi um eitt ár fyrir Öldugötu 16, Árskógssandi. Jón Ingi Sveinsson tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Jón Ingi Sveinsson kom inn á fundinn að nýju kl. 16:16 og tók við fundarstjórn.
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð frestar afgreiðslu og felur sviðsstjóra að óska eftir góðum og gildum rökum fyrir framlengingu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina með fyrirvara um endanlegt samþykki slökkviliðsstjóra.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um byggingarleyfi að Ytra-Hvarfi vegna breytinga og endurbóta á fjósi og hlöðu með fyrirvara um endanlegt samþykki slökkviliðsstjóra.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi með fyrirvara um samþykki meðeigenda í Hafnarbraut 5, Dalvík.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um að veita byggingarleyfi til Þröster ehf. vegna breytinga á norðurenda neðri hæðar við Hafnarbraut 5, Dalvík, með fyrirvara um samþykki meðeigenda í Hafnarbraut 5.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um leyfi fyrirbreyttri skiptingu á Böggvisstöðum vegna nýrrar eignaskiptayfirlýsingar samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um byggingarleyfi til að rífa útihús að Göngustaðakoti 2.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð samþykkir umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi til tveggja ára.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfsiráðs um leyfi til uppsetningar á skilti til tveggja ára.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að óska eftir mati minjavarðar á frekari skráningu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð vísar erindinu til endurskoðunar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar sem stefnt er að í haust.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 324
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn og felur sviðsstjóra að stofna þjóðlenduna.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um að fela sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að stofna þjóðlendu, Skíðadalsafrétt, skv. framlögðum gögnum.
-
Umhverfisráð - 324
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn og felur sviðsstjóra að stofna þjóðlenduna.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um að fela sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að stofna þjóðlendu, Hnjótafjall, skv. framlögðum gögnum.
Fleira þarfnast ekki afgreiðslu byggðaráðs í fundargerðinni og þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru lagðir fram til kynningar i byggðaráði.